Alþýðublaðið - 12.06.1964, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 12.06.1964, Qupperneq 14
■3 i í! Jí Þegar fullorðnir hagra sér eíns og böm eru þeir kall- aðir óþroskaðir, en þegar börn haga sér eins og full- crðnir eru þau kölluð vand- raeðabörn. Si Barnaheimilið Vorboðinn Börn sem eiga að vera á barna- heimilinu í Rauðhólum, mæti sunnudaginn 14. júní kl. 10,30 í por i við barnaskóla Augturbæjar Farangur barnanna komi Laugar- daginn 13 júní kl. 1 á sama stað. Lyfjabúðir Nætur- og helgidagavarzla vikuna 6. — 13. júní er í Vesturbæjar Apóteki. Vinnuhagræði Frh. af 16 síðu. rammasamningi um undirbúning og framkvæmd vinnurannsókna og mun nefnd viökomandi aðila hefja umræður um það mál nú á næst- unnL Jakob Gíslason, formaður stjórn unarfélagsins, skýrði fréttamönn- um frá ráffsteínunni og störfum hennar. Sælt er að baða x sólslcininu suður í líauthólsvík. Þar angar af s ólbrunaolíum hver einasti slcrokkur og flík, Þar er iðandi kösin af kolbrúnU fólki frá hvirfli og niður í tær. h’n framundan liggur Ifossvogurinh, .fagur or; silfurskær. , Föstudagur 12. júní 7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tónleikar — 7.50 Morgunleik- fimi — 8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30 Frétt- ir — Veðurfregnir — Tónleikar — 9.00 Út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9.15 Spjallað við bændur — Tónleikar — 9.30 Húsmæðraleikfimi — Tónleikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — Tilkynningar — Tónleikar). 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir — Tilkynningar — Tónleikar — 16.30 Veðurfregnir — Tónleik- ar — 17.00 Fréttir — Endurt. tónlistarefni). 18.30 Harmonikulög. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Ljóðalestur útvarpsins á listahátíð: Tómas Guðmundsson les kvæði eftir séra Björn Halldórsson. 20.20 Tónleikar í útvarpssal: Per Öien frá Noregi leikur á flautu. a) „Syrinx“ eftir Claude Debussy. b) „Danse de la Chévre" eftir Arthur Hon- egger. c) Sarabande úr sónötu í g-moll eftir Johann Seb. Bach. d) Divertimento fyrir einleiksflautu eftir Öistein Sommerfeldt. 20.40 Lítil er veröldin, þættir úr Bandaríkjaför; síðari hluti. Guðmundur R. Magnússon, skólastjóri. 21.05 Einsöngur: Frægar sópransöngkonur syngja óperuaríur. 21.30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans" eftir Morris West; XIV. Hjörtur Pálsson blaðamaður les. í 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Undur efnis og tækni: Gísli Þorkelsson efnaverkfræðingur flytur sífjara erindi sitt um málningu, lökk og málm- húðun. 22.30 Næturhljómleikar: Sinfóníuliljómsveit íslands leikur í Háskóla- bíói (hljóðr. 5. þ. m.). Stjórnandi: Igor Buke- toff. Einleikari á píanó: Vladimír Asjkenazí frá Moskvu. a) Sinfónía nr. 35 „Haffner-sinfónían" (K385) eftir Mozart. b) Píanókonsert nr. 1 í c-moll op. 15 eftir Beetlioven. 23.30 Dagskrárlok. Kjartan Thors forseti Vinnuveit endasambandsins sagði frétta- mönnum, að hann hefði varia vit að hvað S.jórnunarfélagíð var, áð ur en þessi ráðstefna vár ha’din. Hann sagðist vera þeirrár skoðun ar, að hér væri verið að hefja mjög gagnlegt verk, sem báðum aðilum vinnumarkaðarins yrði til góðs. Það hlyti að orsaka hugar- farsbreytingar hjá báðum aðilum sagði hann, að kalla „andstæð- inga“ til fundar á fögrum stað í yndislegu veðri. Væri það mjög lofsvert að hlullaus aði'i, Stjórn- unarfélagið og Iðnaðarmálastofn- un sköpuðu umræðugruridvöll um þeesi mál milli aðila. Forseti A’þýðusambands ís- lands, Hannibal Valdimarsson, sagðist hafa sótt tvær af ráðstefn um stjórnunarfélagsins og gefið þar yfirlýsingar fyrir hönd ÁSÍ um vinnurannsóknir og leit að launakerfi, er gæti aukið afköst og framleiðslu. Samkomulag hefði orðið um að bjóða tveim sérfróð- um mönnum frá Noregi til við- ræðna um málin og sagði Hanni- ba1 að margt lægi ljósara fyrir eftir þessa ráðstefnu en áður var. Hann lagði áherzlu á, að heildar samtökin ættu ef ir að meðhöndla uppkastið að ramma'amningnum sem nú lægi fyrir og værl engin ástæða til að ætla annað on þar um yrði gott samstarf ríkjandi, þótt svo varanleg faðmlög atvinnu ( rekenda og verkalýðssamtakanna { væru ekki likleg eins og hann orð aði það. John Andrésen, verkfræðingur, sem starfar á vegum norsku at- vinnurekendasamtakanna, sagði að rammasamningurinn hlítar þann samning sem unnið værieftir. Sveinn Björnsson, framkvæmda stjóri Iðnaðarmálastofnunar ís- lands sagði að ánægjuleg sam- vinna hefði átt sér stað milli þeirr ar stofnunar og Stjórnunarfélags ins. Hann benti á að h utverk IMSÍ væri fyrst og fremst að annast fræðslu og undirbúa jarð veginn fyrir hið raunverulega starf. Hann sagði að þrennskonar rammasamningar væru nú við lýði í Noregi. í fyrs a lagi um sam starfsnefndir, í öðru lagi um vinnu rannsóknir og í þriðja lagi um kerfisbundið starfsmat. Sagði Sveinn að svona samningar gætu verið mjög gagnlegir bæði innan einsiáka fyrirtækja sem milli heildarsamtaka. Vinnuhagræðingarstarfsemi hef ur verið við lýði um al langt skeið á Norðurlöndum. Talið er að mest geíum við lært af reynslu Norð- manna á þessum sviðum, því þar í landi hafi þróun þessara mála orðið með heppilegri hætti en í öðrum grannlöndum okkar. í þessum efnum erum við íslend ingar langt á eftir nágrönnum okk ar jafnvel er talað um að þar muni tveim áratugum. En með því að færa okkur í nyt reynslu annarra, ættum við að ge a náð verulegum árangri á. mun skemmrí tíma. BANÁSLYS CFramJiani af l. slðu) að einhverju leyti um sumarveið arnar, a.m.k. er það staðreynd að enginn síldarbátur fórst eftir að reglurnar voru settar í vetur. SÍÐUSTÚ FRÉTTIH: Samkvæmt upp ýsingum bæjar fóge:ans á Neskaupstað, hafði mundi heimir SU viðdvöl á Stöðvarfirði mjög létta væntanleg störf og gat þess að unnið hefði verið eftir slíkum samningi um langt skeið í Noregi. Egil Ahlsen verkfræðingur, sem starfar hjá norska Alþýðusamband inu (LO) lagði áherzlu á mikil- vægt væri að finna raunhæfan samvinnugrundvöll milli aði'a og þeir yrðu jafnframt að þekkja til áður en hann fór til Neskaupstað ar til réttarhalda. Við þessar upp- lýsingar skýrist nokkuð sá drátt ur sem varð á staðse ningu skips- ins, því Stöðvarfjörður er mun sunnar en Norðfjörður. Hitt sem að framan er sagt um tilkynning arskyldu og hleðslumörk stendur eftir sem áður í fu'lu gildi með tilliti til þess sem enn getur gerst. E! -40 F3 I Veðurhorfur: Norðan og norðaustan stinnings- kaldi. í gær var norð austan kaldi eða stinnings- kaldi hér á Iandi. Á norður og austurlandi var rigning, en bjartviðri sunnanlands. í Reykjavík var norðan 4 vinstig, hiti 14 stig. Trobullinn við bítla- kynslóðina cr bara sá, að íamlingjarnir tilheyra henni ekki lengur. 14 12. júní* 1964 — ALÞÝ0UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.