Alþýðublaðið - 17.06.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.06.1964, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ hátiðahaldaiina 17- jiíni 1 I. DAGSKRAIN HEFST : KI. 10.00 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10.15 Forseti borgarstjórnar leggur blómsveig frá Reykvíking- um á leiði Jóns Sigurðssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: „Sjá roðann á hnjúkunum háu“. Stjórnandi: Ragnar Bjömsson. Kl. 10.30 Lúðrasveitir barna og unglinga leika við Elliheimilið Grund og Dvalarheimili aldraðra sjómapna. Stjórnendur: Karl O. Runólfsson og Páll Pámpichler Pálsson. Helgason og Jón Kjartansson. Stjórnandi: Carl Billich. — Lúðra- sveit drengja; V. HLJÓMLEIKAR Á AUSTURVELLI: Kl. 16.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Páll Pampic- ler Pálson. vf Karlakór Réykjavíkur, Karlakórinn Fóstbræður. Stjórnendur: Jón S. Jónsson og Ragnar Björnsson. II. SKRÚÐGÖNGUR: Kl. 13.15 Safnast saman við Melaskóla, Skólavörðutorg og Hlemm. Frá Melaskólanum verður gengið um Furumel, Hringbraut, Skot- húsveg, Tjarnargötu og Kirkjustræti. Lúðrasveit Reykjavíkur og lúðrasveit barna- og unglingaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. Frá Skólavörðutorgi verður gengið um Njarðargötu, Laufásveg, Skothúsveg, Fríkirkjuveg, Lækjargötu og Skólabrú. Lúðrasveitin Svanur og lúðrasveit barna- og unglingaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnendur: Karl O. Runólfsson og Jón G. Þórarinsson. Frá Hlemmi verður gengið um Laugaveg, Bankastræti, Austur- stx-æti og Pósthússtræti. Lúðrasveit verkalýðsir.s leikur. Stjóm- andi: Ólafur L. Krisjánsson. Fánaborgir skáta ganga fyrir skrúð- göngunum. '■ ■ '7 . , ' III. HÁTÍÐAHÖLDIN VIÐ AUSTURVÖLL: Kl. 13.40 Hátíðin sett af formanni Þjóðhátíðarnefndai’, Ólafi Jóns- "■ syni. Gengið í kirkju. Kl. 13.45 Guðsþjónusta í Dómirkjunni. Prédikun: Vígslubiskup séra Bjarni Jónsson. Einsöngur: Magnús Jónsson, óperusöngvari. Org- anleikari: Dr. Páll ísólfsson, tónskáld. Dómkórinn syngur. Þessir , sálmar verða sungnir: Nr. 43 Lát vorn Drottinn . . . Nr. 664 Upp . þúsund ára þjóð . . . Nr.675 Faðir andanna. KI. 14.15 Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blóm- ■> sveig frá íslenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Lúðrasveitirnar leika þjóðsönginn. Stjórnandi: Karl Ó. Runólfs- son. Kl. 14.25 Forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson, flytur ræðu af svölum Alþingishússins. Lúðrasveitirnar leika „ísland ögrxim skor ' ið“. Stjórnandi Páll Pampichler Pálss'on. Kl. 14.40 Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. Lúðra- t sveitirnar leika: „Yfir voru ættarlandi“. í"i Stjórnandi: Jón G. Þórarinsson. ri IV. BARNASKEMMTUN Á ARNARHÓLI: Stjórnandi og kynnir: Klemenz Jónsson. Kl- 15.00 Hljómsveit leikur undir stjórn Carl Billich. Ávarp: Reynir Kai'Isson, framkv.stj. Æskulýðsráðs Reykjavíkur. „Söngur trúðanna“. Tvöfaldur kvartett úr Þjóðleikhússkómum. Atriði úr „Mjallhvít". Dvergamir: Ámi Tryggvason, Láms Ing- ólfsson, Valdemar Helgason, Gísli Alfreðssou, Flosi Ólafsson, Guð- r.: Ingi Sigurðsson og Sverrir Guðmundsson. Leikstjóri: Klemenz Jóxxsson. Dýrin koma £ heimsókn. Tvöfaldur kvartett syngur. • „Tónlista trúðurinn”. Jan Morávek. „Sjómexm og síldarstúlkur". Tvöfaldur kvartett syngur. Skátasöngvar: 10 skátar leika og syngja. „Barnakór". Skopstæling. Tvöfaldxxr kvartett syngur, „Brúðudans". Þorgrímur Einarsson. „Bítlamir". Tvöfaldur kvartett syngur. Bjössi bolla og Palli pjakkur. Leikþáttur: Bessi Bjamason og Árni Tryggvason. | Loftbelgimir. Tvöfaldur kvartett, félagar úr Þjóðleikhússkórnum: Guðrún Guð- mundsdóttir, Inga Hjaltested, Ingibjörg Þorbergs, Ragnheiður | Guðmundsdóttir, Einar Þorsteinsson, Hjálmtýr Hjálmtýsson, ívar VI. Á LAUGARDALSVELLINUM: Kl. 16.30 Lúðrasýeitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón G. Þórarins- son. Kl. 17.00 Ávarp: -Baldur Möller, formaður Í.B.R. Skx-úðganga Skáta og íþróttamanna. Stúlkur úr Ármanni sýna fimleika og akrobatik. Stjórnandi: Frú Guðrún Lilja Ilalldórsdóttir. -v Piltar úr K.H. og Ármanni sýna áhaldaleikfimi undir stjóm Bene- dikts Jakobssonar. Glímusýning undir stjórn Harðar Gunnarssonar. Glíniumenn úr Ármanni og K.R. sýna. Drengjaflokkur Ármanns sýnir leikfimi undir stjói-n Skúla Magnússonar. Boðhlaup stúikna og drengja frá íþróttanámsskeiðum Reykjavíkur borgar. ,ý. Knattspym^, Úrvalslið 4. flokks úr Vesturbæ og Austurbæ keppa. • Keppni í frjálsum íþróttum: 110 m grindahlaup — 100 m hlaup — 100 m hlaup kvenna — 100 m hlaup sveina — 400 m hlaup — 1500 m hlaup — kúluvarp — hástökk — stangarstökk — lang- stökk kvehna — 1000 m boðhlaup. Keppt er uhi bikar, sem forseti íslands gaf 17. júní 1954. Leikstjóri: Jens Guðbjörnsson. Aðstoðarleikstjóri: Sveinn Björn§son. Kynnir: Örn Eiðsson. VII. KVÖLDVAKA Á ARNARHÓLI: KI. 10.00 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón G. Þórarins- son. Kvöldvakan sett: Valgarð Briem, ritari Þjóðhátiðarnefndar. Lúðrasveitin Svanur leikur: „Hvað er svo glatt“. Geir Hallgrimsson, borgarstjóri, flytur ræðu. Lúðrasveitin Svanur leikur Reykjavíkurmars eftir Karl O. Run- ólfsson. Höfundurinn stjómar. Félagar úr karlakórnum Fóstbræður syngja með aðstoð Svavars Gests og hljómsveitar. Kveðja frá Vestur-íslendingum: Richard Beck. Tvísöngur: Eygló Viktorsdóttir og Erlingur Vigfússon. Myndir Úr Fjallkirkjunni, bók Gimnars Gunnarssonar. Flytjend- ur: Lárus Pálsson, Valur Gíslason og Þorsteinn Ö. Stephensen. Einleikur og tvíleikur á píanó: Vladimir Askenazy og Malcolm Frager. Félagar úr karlakómum Fóstbræður syngja. Svavar Gests og hljómsveit aðstoðar. Gamanþáttur: Ómar Ragnarsson. VIII. DANS TIL KL. 2 EFTIR MIÐNÆTTI: Að Kvöldvökunni lokinni verður dansað á eftirtöldum stöðum: Á Lækjartorgi: Hljómsveit Svavars Gests. Söngyarar: Anna Vil- hjálmsdóttir og Berti Möller. — Á Aðalstræti: Lúdó-sextettinn Söngvari: Stefán Jónsson. — Á Lækjargötu: Hljójnsveit Magn- úsar Randrup: Söngvarar Sigriður Magnúsdóttir og Bjöm Þor- geirsson. Auk þess leika og syngja J. J. kvintettinn og Einar t»l skiptis á dansstöðunum. Kynnir á Lækjartorgi: Svavar Gests. Kl. 02.00 Dagskrárlok. Hátiðarhöldunum slitið frá Lækjartorgi. Njótið kynna þátttöku sína til Fræðslu- málaskrifstofunnar, sími 18340. (Framhald af n. s!5u). öldvaka o.fl. Iþróttakennaraskól tekur þátt í námskeiðsgjald- og vérður þátttökugjald kr. 1.00 á mann. Þeir íþróttakenn rar, Sem ætla sér að taka þátt í námskeiðin.u, eru beðnír að til-1 fyrst, en keppti án verðlauna. ' 10 11 ■ júní 1964. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sundmet Framh. af bls. 11. Sveit SH 3:59,6 í boðsundi tók þátt blönduð sveit, Guðm. Gísla, Hörður B. og Jan Lundin. — Sveitin var lang- Saigon, 15. júní (NTB-Reuter). Ambassadors Bandaríkjanna í Sai- gan vísaði algerlega á bug í dag getgátum um að hann byggðist segja a£ sér af heilsufarsástæðum. Var það málsvari sendiráðsins er lýsti þessu yfir er hann hafði ver- ið spurður að því, hvort Henry Cabot Lodge ambasíador hafjði beðið Johnson forseta að veita sér lausn innan 30 daga. Áskriftasíminn er 14900 Auglýsingasíminn e r 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.