Alþýðublaðið - 17.06.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 17.06.1964, Blaðsíða 16
LAMPINN AFHENIUR í LOKASAMKVÆMINU Reykjavík, 16. júní. — HKG. LISTAHÁTÍÐINNI lýkur með Ioka samkvæmi á Hótel Sögu, föstu- daginn 19. júní næstkomandi. Dr. Páll ísólfsson stjórnar hófinu, en Tómas Guðmundsson, skáld, held- ur ræðu. Félag íslenzkra leikdóm- tónahátíðina og ballettinn í Þjóð- leikhúsinu í gkækvöldi, og Ragnar Jónsson sagði, að það hefði verið unnt) að Iselja ^vigvar í húsið kvöld, — en þá eru sýndar Myndir úr Fjallkirkju Gunnars Gunnarssonar. Miðvikudagur, 17. júní 1964, Alþýðublaðið kost- ar aðeins kr. 80.00 á mánuði. Gerizt á- skrifendur. ÓSVÍFINN ÖKUMAÐUR Reykjavík, 16. júní. — EG. EINN af blaðamönnum AI- þýðublaðsins var á leið ofan úr Hvalfirði í jeppabifreið laust eftir ciiðnætti á sunnudagskvöld. Er kómið var þar sem Gufunesvegur- inn liggur inn á aðalveginn, ók stór fólksfiutningabíll, R-3584 hægt og rólega þvert inn á veginn i veg fyrir jeppann. Til að forða árekstri varð ökumaður jeppans að fara alveg út á vegarbrún og hemla, en komst um leið ekki hjá því að fara vinstra megin fram úr fólksflutningabíinum, uni leið og Frh. á 4. síðu. Óðinsmenn verðlaunaðir Í.DAG var skipshöfninni á Óðni Björnssyní skipherra áletraða veitt viðurkenning fyrir björg- vindlaöskju frá útgerðarfélagi unina á skipshöfninni á North togarans og öllum þeim Grims- ern Spray, en sá togari strand by-búum sem á einhvern hátt aði undir Grænuhlíð í haust. hafa afskipti af veiðum á is- Það var Óðinn sem kom fyrst landsmiðum. ur á vettvang og fyrirskipaði Viðstaddir afhendinguna að mannskapurinn skyldi yfir voru auk Óðinsmanna: Skip- gefa skipið, enda var flakið herrann á gæzluskipinu Mal- liorfið í sjó eftir tvo sólar- olm, Pétur Sigurðsson forstjóri hringa. Landhelgisgæzlunnar og hr. Hr. J. Cobley, fulltrúi brezkra Chatburn fulltrúi tryggingafé- togaraeigenda og tryggingar- lags þess, sem Grimsby útgerð félaga þeirra afhenti Þórarni armenn tryggja sig hjá. livvWWWMWWWWWWMMMWWWWWWWVVWWWW ara afhendir verðlaun sín, Silfur- lampann, fyrir bezta leik ársins. Ragnar Jónsson, framkvæmda- stjóri listaliátíðarinnar, tók það skýrt fram á blaðamannafundi í gær, að lokadansleikurinn væri fyrir alla þá, sem þangað vildu koma, hvort sem þeir væru kennd- ir við list eða ekki. Aðgöngumiðinn kostar 450 krón- ur, — en þar er innifalið: aðgang- ur, skemmtiatriði og dans. Hljóm- sveit Svavars Gests leikur fyrir dansinum. Góð aðsókn mun hafa vérið á flestar þær samkomur, sem efnt var til á listahátíð. Uppselt var á HLAÐBORÐf HLÉGARÐi Reykjavík, 16. júní. — EG. í SUMAR munu Reykvíkingar og aðrir, sem vilja, eiga þess kost að' drekka kvöldkaffi og síðdegis- kaffi á sunnudögum í Hlégarði í Mosfellssveit, Á borð'um þar verða ómældar heimabakaðar kökur. — Fenginn hefur verið danskur skemmtikraftur, Chris Linde, sem leika mun á píanó og harmóníku og syngja með, þegar kaffiveit- ingar verða á boðstólum. Fréttamönnum var í gær boðið í Hlégarð að kynnast þessari nýju starfsemi, sem hefst fimmtudags- i kvöldið 18. júní klukkan 21. Húsið verður opið ,hvei-t kvöld, nema mánudagskvöld, frá klukkan 21- 23,30, og á sunnudögum milli kl. ___\ Framh. á 4. síðu. MMMHtVIMMmHHMWMHMHWmHtMHWMMtllHHVWWmHWMtHMMMtMMHtmUI, S§ HUFAN 50 ARA Reykjavík, 16. júní. GG. EINS merltisafmælis láðist að minnast í saníbandi við skólauppsögn Menntaskólans í ;v Reykjavík í gær, atriðis, sem raunar kom hvergi fram þá, en okkur var bent á í dag. í ár er 50 ára afmæli íslenzku stúdentshúfunnar. Þeir menn, sem í gær héldu npp á fimm- tíu ára stúdentsafmæli sitt, — voru fyrstu stúdentarnir, sem báru stúdentshúfuna, eins og við þekkjum hana I dag, og raunar var það einn úr þeim hópi, sém teiknaði hana, Jón Víðis, landmælingamaður. Tilraun mun liafa verið gerð til þcss 1913 að koma á þeirri venju, að menn bæru stúdents liúfur og mun frú Anna Ás- mundsdóttir liafa saumað nokkrar liúfur fyrir þann ár- gang. Líktist sú lmfa nokkuð færeyskum húfum. Ekki mun sú liúfa hafa verið notuð, þó að til séu myndir af nokkrum úr árganginum 1913 með húí- una. Þess skal getið, að árgangur- inn 1914 gerði strax í byrjun ráð fyrir tveimur kollum á húfunni, hvítum og svörtum. Hins vcgar báru þeir kross í liúfunni í stað stjörnunnar og mun svo hafa verið ailt fram til 1930, að stjarnan var tekin upp. Ekki vitum við gjörla hvaðan stjarpan muni komin, en þó má geta þess, að fyrstu Möðruvellingar höfðu liúfur og í þeim silfurstjörnur, og má vera, að þaðan sé hugmyndin komin, að minnsta kosti munu silfurstjörnur frá Möðruvöli- um hafa verið notaðar í stúd- entshúfur síðar meir. IftWWWHMWHWHWHWVWHWVHHVHWmHWWVVWWVMWWWWHWWWHH 25 STÚDENT- AR FRÁ V. í. Reykjavík, 16. júní. — KG. LÆRDÓMSDEILD Verzlunarskóla íslands var slitið í dag aö við- stöddum Gylfa Þ. Gíslasyni, menntamálaráðlierra, Ingólfi Jóns syni, landbúnaðarráðherra, Geir Hallgrímssyni, borgarstjóra, og fleiri gestum. Fór athöfnin fram í hinum nýja samkomusal skólans. Þetta ier í 20. sinn, sem stúdent- ar eru brautskráðir frá skólanum og voru þeir að þessu sinni 25 tals- ins, 9 stúlkur og 16 piltar. Hæstu einkun að þessu sinni hlaut Hjálm ar Sveinsson, 7,25. Við skólaslitin voru viðstaddir nokkrir eldri nemendur og færðu 15 ára stúdentar skólanum visi að plötusafni, en 10 ára stúdentar gáfu verðlaunagrip, sem veita skal þeim, sem. hæstá einkun hlýtur hverju sinni.. Á þeim tuttugu árum, sem skól inn hef.ur starfað, liefur liann braut skráð 368 stúdenta, 270 pilta og 98 stúlkur. LONDON, 16. júní Utanríkisráðherra Breta, Richard A. Butler tilkynnti í dag að hann færi til Sövé ríhianna í júlí til viðræðría við sovézka ieiðtoga. Butler skýrði frá þessu í um- ræðum Neð'ri málstofunnar um utanríkismál. Hann hefur aldrei komið til Sovétríkjanna og ekki hitt Krústjov forsætisráðherra eða Gromyko rítanríkisráðherra síðan hann tók við utanrikisráðherraem- bættinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.