Alþýðublaðið - 23.06.1964, Síða 13

Alþýðublaðið - 23.06.1964, Síða 13
Vegagerðin (Framu.ua al á. siðu). fjörð. Þar verður unnið fyrir 1,5 millj. en talsvert af þvi fé fer í skuldir, en 2 millj. á að verja til Djúpvegarins frá ísafirði í Ögur meðfram Djúpinu. í Vopnafirði verður unnið fyrir nál. milljón, svo og á úthéraði á Borgaríjarðar vegi eystra. Loks má ge a þess, að 2.3 millj ónum verður var.ð til fjallvega, reiðvega og ferjuhalds, og fer bróð urparturinn af þeirri upphæð til kláfferjunnar, sém verið er að koma upp á Tungná hjá Haldi á Sprengisandi. 200.000 munu einn ig renna til Landssambands hesta niannafé’aga. * Tómstundagaman (Framhald aí 6. siðu). Johns litla og hefur höðið honum að vera farþegi í þyrlu sinni á opinberúm ferðalögum hvénær sem hann öskar þess. Og John litli hefur þegar farið í tvær ferðir í þyrlunni og setið á hnjám landvaínaráðherrans. Hnííurinn beit ekki (Fr»mháin *t i » kleif upp þverhníptan klettastall. Fietti hann sig þar klæðum og bjóst til að rista sig á hol og ætl- aði síðan að láta sig falla fram af klettunum. Þegar til kom var hníf- urinn ekki nógu beittur og komst maðurinn ekki í gegnum bjórinn þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Þó fékk hann nokkrar rispur þannig að úr blæddi. Hætti maðurinn þá við tilraun- ir sínar og klifraði niður aftur. — Fékk hann sér nú brennivínsflösku qg drakk úr henni og þegar lög- reglan á staðnum ætlaði að fara að skipta sér af honum, braut hann flöskuna og bjóst til þess að verja sig með brotinu. Að lokum lét liann þó undan og var hann þá tekinn og sendiir lögreglunni í Reykjavík og lét hún hann lausan þegar hann hafði skýrt mélavexti. FÓRST THRISHER ÞANNIG? (Framhald úr opnu). . . & SKiPAUTGCRB RIKISINS ^sia fer austur um land í hringferð 27. þ. m. Vörumóttaka í dág ög árdegis á morgun til Fáskrúðs- fjarðar, Revðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfiarðar, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar og Hú§a- víkur. Farseðlar seldir á fimmtudag. SKJALDBREIÐ fer véstur um land til Akur- •eyrar 26. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til áætlun arhafna við Húnaflóa- og Skaga fjörð og Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á fimmtudag. Heriólfur fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar á morgun. Vörumóttaka til Hornafjarðar. í dag. komu þá upp 15 pakkar af sérstök- um þéttingum, sem m. a. notaðár höfðu verið um borð í ThreSKer. Opinber talsmaður sagði siðár, að aldrei hefði verið efazt um:;rað í>etta væri úr bátnum. Stórbláðið New York Timés skýrði frá því, að Thresher hefðf fundizt og teknar hefðu verið myndir af ýmsum hlutum skipslns á botninum. .. .• Daginn eftir skýrði flotinn frá.. því að hér hefði verið um mistök að ræða, myndirnar hefðu aðeins sýnt hluta af umbúnaði myndavél-, arinnar. Notað hafði verið annað lóð en trenjuíéga til að sökkva;«él- inni ( diúolð og visindamennirhir könnUðúst ekki við það, er •■f>að kom fram á myndunum. Nö átti að senda'Trieste niður. Skirdð kafaði fvrst 24. júní, eða fyrir tæmi Sri siðan. Árangur'áf fyrstu köfiminni var litilí, því skip ið bar af leið og lenti á öðrum stað en til var ætlast. Þar sást ekkert markvert á bdtninum. — Tveim dögum siðar var kafað á nýjan leik. Þá sást einhver stór’ hlutur á botninum. Stjórnendur skipsins gásttu ekki að sér og festu ba.ð í botnleð.iunni. Þar sat skipið fast í rúman hálftíma með- an ballest var dælt út. Þegar-það losnaði haut það eins og kork-, tappi tæn’pga fimm hundruð fet upp frá botni. Kafað var í briðja sinn 27. júní. Þá sást. g”l skóhlff úr plasti, en þannig skóhlífar höfðu starfsmenn við kiarnaklíúfinn í Thresher ein- mitt notað. Hún lá snyrtilega sam anbro*in á botninum og upp sneru stafirnir ..SSN5“, en það eru éin- kennisstafir flotans fyrir kjarn- orkukafhíta. sem ekki eru af Pöl- aris gerð. í næstu tvö skiptin, sem kafað var. fannst ekkert markvert, nema hvað i fimmtu köfuninhi' virtist aRt. gahga á afturfótunum, ýmis tæki biluðu og draga varð Trieste + il viðgerðar í Bostöh. 24. ágúst hófust kafanir að nýju, og ekkert markvert skeði til að byrja með. í þriðju köfunarferð- inni skintust þremenningarnir uin borð í Trieste að venju á um a& kíkja út um eina gluggann á skip- inu. Þrýstingur sjóvarins á glugg-* ann var 240 tonn á hvert ferfet,- Þótt léitarljósin væru sterk 'Sáu þeir aðeins um fimmtíu fet 'frá sér. Skvndilega sáu þeir við hæð eina vmite konar dót. Þar sáust stálplötur, sem fletzt höfðu sund- ur, plöturriar voru margar og sum ar stórar, ennfremur sáust röra- bútar og Slitrur af rafmagnsköpl um. Sumar sköguðu plöturnar all langt upn frá botni og varð að krækja sérstaklega fyrir þær. Þetta var mikil hrúga og greinilegt var, að plöturriar voru úr Thresher. Svæðið, sem brakið var dreift á, var um 250 fet í þvermál. Ekki fuhdu þeir þó sjálfan skipsstrokk- inn, sem verið hafði fyrir innan bessar plötur, sem aðelns voru til varnar brýstingi. Þeir fóru nú upp, en þetta svæöi fundu þefr ekki aftur, þrátt fyrir endurteknar til- raunir. Enn vantaði lokasönnun þess að brakið væri úr Thresher. Á Trieste hafði verið komið fyr- ir griparmi. Einn áhafnarmeðlima, Keach að nafni, lét nú þennan arm grípa um koparpípu, sem ein hver hlutur var fastur við. Grip- armuiýnn setti pípuna í körfu neðan á skipinu. Síðar var stað- fest, að þessi pípa var úr Thresh- er, úr herbergi skammt frá kjarna kljúfnutn. Pípan var eins og hún hefðl verið beygð og síðan hömruð flöt, og síðan snúið upp á hana, eins og tappatogara. Á henni var núhier, þannig, að ekki varð um villzt úr hvaða skipi hún var. En hvað hafði í raun og veru skeð? Hvað hafði sökkt einum fullkomnasta kafbáti í heimi? Mögulegt er, að einhverjUm á- hafnarmeðlimi hafi orðið afdrifa- rik skyssa á í starfi, én heldur er það þó talið ólíklegt. Rannsóknar- nefndin komst að þeirri niður- stöðu, að slikur möguleiki væri „óhugsandi“. Við rannsóknina kom þó ýmis- legt í ljós. Hringsjárstillingin var öfug, þ. e. a. s. þegar ýtt var á takkann, sém stóð á ,,upp“, fór liringsjáin niður. Nær fimmti hver ventill í vökvakerfi bátsins vann öfugt, eða lokaðist í stað þess að opnast, þegar þannig var stillt. Þessi vitneskja fékkst frá einum áhafnarmeðlima, sem var f fríi í umræddri ferð. En viö þétta átti allt að vera búið að gera. Eftirlitsmenn, sem fylgdust með viðgerðum, voru á- nægðir og allmargir þeirra voru með í hinni afdrifaríku reynslu- för. Raimsóknarnefndin komst að þeirri -niðurstöðu eftir umfangs- miklar rannsóknir, að líklegast væri .að samskeyti á leiðslu hefðu gefið sig. Sérfræðingar flotáns töldu, að yfirmaður bátsins hefði gefið skip un um að kafa klukkan 7,48. Síðan liefði verið gætt gaumgæfilega að, hvort einhvers staðar væri um leka að ræða. Hinn mikli þrýsting- ur reyndi óskaplega á öll sam- skeyti á öllum pípum. Einhvers staðar liefur þéttir ekki verið full komlegá í skorðum, en ekki ból- aði á neinu strax. Skipstjóri var í turnihum og fylgdlst með mæli- tækjuni öllUm. Klukkan 9,12 brast eitthvað. Pípurnar I bátum þess- um eru til saínans margir kíló- metrar að lengd, líklegast er að einhver hafi brostið, þar sem kæli sjór er tekirin inir í skipið. Þegar klefinn fylltist af sjó er líklegt, að skammhlaup hafi orðlð í ein- hverjum mikilvægum stjórntækj- um. Þá er talið að reynt hafi verið að losrta við ballest úr köfunar- tönkunum, en um leið hætti vél- in að ganga og skipið byrjaði að síga. Hraðinn jókst eftir því sem Thresher Seig. neðar. Síðan brotn- aði kafbáturinn um miðjuna, rétt eins og hann væri gerður úr eggja skurn. Vatnsflaumurinn skapaði á undan sér óskaplega hitabylgju, en ekkert gat brunnið, því vatn var í kjölfarí ’hitans. Bátshemlarn- ir féllu síðan til botns og brotnuðu um leið, svo ekkert varð eftir af einum fullkoriinasta kafbáti Banda rikjanna nema brak eitt. Veitingaborð og sfólar til sölu Til sölu er nokkurt magn af stólum og borðum. (2 manna og 4 manna). sem selt er þasr sem félagsheimilið BIIRST hefur neyðzt til að hætta störfum. Húsmunir þessir eru vel með- farnir og verða seldir á góðu verði. Þeir, sem þurfa á húsgögnum sem þessum að halda, geta fengið nánari upplýsingar í símum 10769 og 16724. Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir: 1) Skoda, Felicia, árg. 1962. 2) Willys Station, árg. 1959. 3) Federal, vörubifreið, 7 tonna, árg. 1951. Bifreiðarnar verða til sýnis í portinu að Skúlatúni 1, þriðjudaginn 23. júní frá kl. 1—3. Upplýsingar veitir vélaeftirlitið á sama stað. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, kl. 4 e. h. sama dag. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. NAUÐUNGARUPPBOÐ Bv. Bjarni riddari GK 1, eign h.f. Akurgerðis verður eftir kröfu Stofnlánadeildar sjávarútvegsins o. fl. seldur á opinberu uppboði, sem fer fram á eigninni sjálfri föstu- daginn 26. júní n.k. kl. 14,30. — Uppboð þetta var aug- lýst í 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. NA UÐUNGARUPPBOÐ Húseignin Kaldakinn 25, Hafnarfirði eign Einars Kr. Enokssonar verður eftir kröfu Jóhanns Þórðarson, hdl. og fleiri, seld á opinberu uppboði sem fram fer á eign- inni sjálfri föstudaginn 26. júní n.k. kl. 14. Uppboð þetta var auglýst í 35., 39. og 43. tbl. Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Utför Lárusar Lýðssonar kauþmanns fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 24. þ.m. kl. 3 s. d. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna Iljalti Lýðsson. ALÞÝÐUBLAÖIÐ - 23. júní 1964 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.