Alþýðublaðið - 30.06.1964, Síða 10

Alþýðublaðið - 30.06.1964, Síða 10
ISLANDSMOTIÐ Guðjóni Guðmundssyni, nýliða, en þetta var hans fyrsti leikur í meistaraflokki. Fékk liann boltann fyrir markið og skaut heldur lausu skoti, en boltinn smaug inn í mark ið rétt út við stöng, niður við jörðu. Gylfi gerði tilraun til að"ná honum með því að varpa sér, en var of seinn niður. Fleiri mörk voru ekki skoruð og úrslitin þau sömu og fyrir viku síðan, nema hvað skipt var um í hlutverki sigurvegarans. AKURNESINGAR' og VALUR hittust í seinni umferð íslands- mótsins á sunnudaginn var. Fór leikurinn fram á Akranesi og lauk með sigri heimamanna, þremur mörkum gegn einu. Nokkur gola var, sem stóð beint é annað markið, en hins vegar bjart og gott veður. Áhorfendur voru margir. Valsmenn unnu hlutkesíið og kusu að leika undan golunni. Það sýndi sig þegar, að Skaga- menn voru þess albúnir og á- ' kveðnir í að hefna fyrri ósigurs ' á Laugardalsvellinum, fyrir nokkr ■ um dögum. Þeir brugðu þegar f hart við og sóttu fast á, og héldu > uppi meira og minna sóknarað- 'jgerðum fyrstu 20 mínúíur leiks- '■ ins. Tvívegis á þessu tímabili varð mark Vals í yfirvofandi hættu, þó : tækist að bægja þeirri hættu frá, ■ hvort tveggja skiptið á síðasta snúning. Fyrsta marktækifæri Vals kom á 22. mín. er Hermann renndi knettinum rétt utan við '• stöng og stuttu síðar átti Ingvar ’ góðan skallbolta rétt yfir slá. Á 27. mín. skoruðu Akurnesing- ar fyrsta mark sitt, en það gerði í Eýleifur innherji. Mjög laglega 1 framkvæmt úr „lúmskri” sendingu SVeins Teitssonar, beint að marki, en Eyleifur bætti því við, er dugði. Þetta var eina markið, sem skor að var í fyrri hálfleiknum. SÍÐARI HÁLFLEIKUR 2 :1. Full ástæða var til að álíta, eftir gangi leiksins fyrri hluta hans, þar sem Akurnesingar áttu meg- inhlutann að öllu frumkvæði, sýndu miklu betri og samstæðari og hraðari leik, að þá myndi þeim ekki verða skotaskuld úr því, með framhaldi þar á, að bæta nokkrum mörkum við, og það með næsta léttu móti, er golan kæmi til liðs við þá. Hins vegar var það svo að fyrstu fimm mínúturnar, var það Valur, sem frumkvæðið átti, og með sóknhörku og samstilltum leik, tókst að jafna, er Bergur Guðnason skoraði á 5. mín. úr sendingu Hermanns, inn fyrir vörnina. En Bergur naut þar hraða síns og snerpu, við nýtingu þeirr- ar sendingar. En jafnteflisaðstaðan stóð ekki lengi, því að á 10. mín. komst Eyleifur í markfæri, eftir mistök varnarinnar, er misst hafði inn fyrir sig langsendingu. Eyleifur hljóp boltann uppi, — náði honum á vald sitt og skaut fram hjá úthlaupandi markverð- inum. Við þetta sótti svo í fyrra farið hjá Valsmönnum, en Akur- nesingar sóttu á af auknum krafti. Donni átti upplagt færi þremur mín. síðar, en renndi knettinum rétt utan við stöng. Loks á 16. mín. kom þriðja markið, næsta óvænt frá vinstri útherjanum, — SIGUR AKURNESINGA VERÐSKULDAÐUR. Sigur Akurnesinga í þessum leik, var fyllilega verðskuldaður. Leikur þeirra var allur miklu á- kveðnari og snarpari, og það svo, að jafnan sýndust miklu fleiri Akurnesingar vera á vellinum en Valsmenn. í liði þeirra áttu bezt- an leik, þeir, Sveinn Teitsson, Jón Leósson, og Eyleifur Hafsteinsson. Lið Vals átti fyrstu fimm mín- útur síðari hálfleiksins, góðan kafla, þann bezta í leiknum. En það dregur skammt, miðað við 90 mín. Vörnin var bezti hluti liösins, og stóð sig yfirleitt vel, en átti mjög í vök að verjast, og fékk litla sem enga aðstoð í sínu stríði. Fram- línan var öll á tætingi, eins og áður. Þar var og hefur verið um mjög litlar samræmdar aðgerðir Framhald á 13. sfðtt Ein íslenzku stúlknanna skorar. (Mynd: JV). Ólafur Gunnarsson ÍR 36,82 Valgarð Valgarðss., Uf. T. 32,88 Kjartan Kolbéinsson, ÍR 31,30 HÉR eru helztu úrslitín á sveina- uneistaramótinu á Akranesi 27. og 281 júní síðástliðinn: SSgSgí : ■■;■■: 80 m. hlaup: Þórður Þórðarson. KR Bjarni Reynarsson, KR Einar Þorgrímsson, ÍR Ásgeir Ásgeirsson, KR Langstökk: Jón Hjáltáson, KR Þór Konráðsson, ÍR Einar Þorgrímsson, ÍR Valgarð Valgarðsson, Uf. Kúluvarp: Valg. Valgarðss., Uf. T.st. 13,29 Kjartan Kolb. ÍR 12;98 Ólafur Gunnarsson, ÍR 12,62 Ásgeir Ásgeirsson, KR 11,74 800 m. hlaup: Jón Mágnússon, KR Bjarni Reynarss., KR Þórður Ólafsson, UsvH. Magnús'Magnússon, ÍA 2:20,2 2:25,0 2:27,0 2:34,2 Ilástökk: Einar Þorgr. ÍR Bjarni Reynarsson, KR Björn Björnsson, ÍR 4x100 m. böðhlaup: A-sveit KR Sveit ÍR B-sveit KR li'ilil Sí&íí s 200 m. hlaup: Bjarni Reynarsson, KR Þórður Þórðarson, KR Þór Konráðsson, ÍR Trausti Tryggvason, Á. StaSan í Handknatt íeiksmót?nu Stangarstökk: Magnús Magnússon, ÍA Einar Þorgrimsson, ÍR Kjartan Kolbeinsson, ÍR Þórður Óíafsson, UsvH. ísland Noregur Danmörk 2 110 19:10 Svíþjóð Finnland Kringlukast: Þórður Ólafsson, UsvH. 42,85 Ur Ieik Finna og íslendinga. (Mynd: JV.), B_r i -tl r iij- eJ b lí® j!i éf 1 Hl ^ D]l i 30. júní 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.