Alþýðublaðið - 30.06.1964, Side 12

Alþýðublaðið - 30.06.1964, Side 12
M M =J SI 11 h ðX l HII II ' Lög vestursins (Six Gun Law). Spennadi Walt Disney- lit- kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . N .ÝJA BÍ Ó Bardaginn á blóðfjöru Æsispennandi stríðsmynd frá kyrrahafsstyrjöldinni. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐArb íö • -iV' - • Með brugðnum sverðum Ný spennandi og skemmtileg frönsk mynd í litum og Cinema- Scope. Jean Marias. Sýnd ki. 6,45 og 9. austUhbæjarbíó a Sími 50 184. Jules og Jim Frönsk mynd í sérflokki sem mikið verður umtöluð. Sími 1-13-84 Föstudagur kl. 11,30 Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ! ; x' - - \rKW <#í y; i Forðið mér frá að myrða Hörkuspennandi og harðgerð ný ensk-amerísk mynd. Sýnd kl. 7 og 9. DALUR DREKANNA Sýnd kl. 5. Tammy og læknirinn Fjörug ný gamanmynd í litum með Sandra Dee og Peter Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk: Jeanne Moreau Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. 6. sýningarvika. Sjómenn í klípu. (Sömand i Knibe) Sprenghlægileg, ný dönsk gam anmynd í litum. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ebbe Langberg Sýnd kl. 3, 5 og 9. Allra síðasta sinn. tonabío •auphr'ti ®* í djúpi dauðans Sannsöguleg amerísk mynd er lýsir ógnun sjóhernaðarins milli Bandaríkja og Japan í heimsstyrj öldinni síðari I>etta er sú bezt gerða og mest spennandi stríðs- mynd sem hér hefur verið sýnd. Burt Lancaster Clark Gable. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. mmmf.) i Bankaránið í Boston. (Blue print for robbery) Hörkuspennandi ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: J. Pat, O. Malley Robert Wilkie. Hönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Baldur fer til Rifshafnar, Króks fjarðar, Skarðsstrandar, Hjalla- ness og Búðardals á miðvikudag. Vörumóttaka í dag. WÓDLEIKHOSIf) SflRMSFURSTINNfíN Sýning í kvöld 20. Síðasta sinn. Gestaleikur: Kiev-hslíettinn Frumsýning miðvikudag kl. 20. Uppselt. Önnur sýning fimmtudag kl. 20. Uppselt. Þriðja sýning föstudag kl. 20. Uppsclt. Fjórða sýning laugardag kl. 20. Uppselt. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. i f; ^ m. í ; KVÖLDFAGNAÐUR -jss- j tilefni af Þjóðhátíðardegi Bandarikjanna, efnir íslenzk- *! ' Ameríska félagið til kvöldfagnaðar í Súlnasal Hótel Sögu, föstudaginn 3. júlí kl. 20,30. ■HIHMa.U.H—* Njósnarinn Ný amerísk stórmynd í litum. íslenzkur texti. Með úrvals leik- urunum William Holden og Lilli Palmer Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,30 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23,30. Brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 SMUBSTÖBIl Saetúni 4 - Simi 16-2-27 SílHim er smnrðor fljótt o* nl Brijnm tllsr tetmdir it »nimJÍ» BLÓMASÝNINGIN í Listaman naskálan u m stendur til 5. júlí. — Opin kl. 2—10. Ath. Aðgöngumiðinn gildir tvisvar. ■ . -. ?; 1 ; ■' 1 ■&: ■ HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir af fólks- og vörubílahjólbörðum. Veitum yður þjónustu alla daga, helga sem virka, frá kl. 8,00 árd. til 23,00 síðd. öryggi ofar öllu. — Góð hjólbarðaþjónusta er öryggi á vegum úti. HJÓLBA RBAVIÐG ERí> IR MÚLA v/Suðurlandsbraut. — Sími 32960. íslenzk Ameríska félagið DAGSKRA: 1. Ávarp: Iír. Peter Strong, forseti American Scandin- avian Foundation. 2. Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson, óperusöngvari. 3. DANS. Borð- og matarpantanir í síma 20221, Hótel Sögu, kl. 4—6 fimmtudaginn 2. júlí og eftir kl. 4 föstudaginn 3. júlí. Aðgöngumiðar verða seldir í Verzl. Daníels, Laugavegi 66, sími 11616. STJÓRNIN. Lesið hinn athyglisverða dóm bílasérfræð- ingsins í „VIKUNNI“ 25. júní um Skoda „Combi“, hinn stórglæsilega og ódýra stationbíl. Tékkneslca hifreiðaumbcðið h.f. Vonarstræti 12. — Sími 2-1981. RITARASTARF á Rannsóknarstofu Borgarspítalans er laust til umsóknar nú þegar. Starf hálfan eða allan daginn. Upplýsingar gefur yfirlæknir rannsóknarstofunnar í síma 22400. Reykjavík, 29. júní 1964. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. 12 30- J'úní 19°4 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.