Alþýðublaðið - 05.07.1964, Side 4
Natvælaframleiðsl
aneinsogfyrirstríð
Efnahagsyiirlitið var irætt á árs
Iþingi ECAFE í Teheran.2. til 17.
Jrnarz. Annar hluti yfirlitsins fjall-
ar um ásianúið eins og það er nú.
I’ar kemur fram, að matvælafram-
Jteiðslan í Asíu á árunum 1962 og
(1963 hefur aukizt um 0,5 af hundr
-öði á'rlega, en fólksfjölgunin nam
•á sama tíma í fyrra u. þ. b. 2,4 af
liundraði. Framleiðslan á hvern
iEbúa í Asíu er naumsta komin á
jþað st;g sem hún var á árunum
Í1934-38. Á árunum 1955 til 1961
ír.am aukning matvælaframleiðsl-
Amnar 3,6 af hundraði árlega.
Framleiðsluaukningin er nú
irúklum mun lægri en gert var ráð
iyrir í áætlun Sameinuðu þjóðanna
’íum „þrounaráratuginn", en þar
Var gert ráð fyrir aukningu í land
Ijúnaðaríramleiðslu sem næmi 4
«f hunáraði. Þetta mun liafa al-
varleg áhrif á mögúleika þess að
-auka þjóðartekjurnar í Asíu um
55 af hundraði árlega, eins og gert
yar ráð fyrir í áætlun SÞ.
framfarir í íðnað-
arframleiðslu
Iðnaðarframleiðslan virðist hafa
waukizt örar i Asiu frá fyrra árs-
at.elmingi 1962 til jafnlengdar
1963 (u. þ. b. 7,7 af liundraði) en
£\ tímabilínu milli 1958 og 1962.
'S’rátt fyrír það gátu þessar fram-
-farir ekki bætt upp hina afarliægu
Þróun í landbúnaðarframleiðsl-
TUnni I þvi skyni að hið áætlaða
:*nark aukinna þjóðartekna (5 af
liUndraði árlega) næðist.
.. Efnahagsyfirlit ECAFE leiðir í
^jós, að ánð 1963 hafi verið til-
-íplulega gott viðskiptaár. Að því
<er flest hráefni varðaði fengust
Tbæðl betra verð og aukið sölu-
ánpgn. Þratt fyrir innflutningshöft
í Vefnaðarvörum í ýmsum iðnaðar
3öndum gátu þróunarlöndin eigi að
^síður bætt og aukið útflutning sinn
-á íðnaðarvórum.
„Yearbook of the United Nat-
i&ns 1962“ er 800 blaðsíður og
"lc jstar rúmar 700 ísl. krónur.
SMUBSTÖÐIR
SæfúrJ 4 - Sími 16-2-27
BíUlno cr snmrður OJótt of vdú
•eUum t|lur tecanðir it ammjin
_____________ ✓
NORpfllEagpE) 1965 (NQRPfltewPE)
NORDMENDE heíur haft forystu í sjónvarpstækni í Vestur-Þýzka-
landi hin síðari ár og er frægt um allan heim. Nordmende fram-
leiddi sjónvarpstæki fyrir íslandsmarkað með báðum kerfunum
fyrir einu og hálfu ári síðan. Nú eru sjónvarpstækin með trans-
istorum og má búast við að viðhald þessara tækja verði sáralítið..
Varahlutir eru fyrir hendi í öll okkar
tæki og við liöfum eigið sjónvarps- og
útvarpsverkstæði, með reyndum og
góðum sjónvarps- og útvarpsvirkjum.
Loftnetsefni notum við aðeins af beztu
fáanlegum gerðum.
(woppfTltnpt)
Exquisit de luxe Stereo
Sambyggingar frá kr.
30.000,00 upp í kr.
60.000,00, 4 gerðir.
buuin
Ambassador . 1
Verðið er frá kr.
14.000,00 upp í
23.000,00, 18 gerðir.
KLAPPARSTÍG 26
SÍMI 19800
4000 skátar á tslandi
SKATAÞING 1964 var haldið í
SkíðahóteHnu við.Akureyri 12. —
14. júní sl. Mæ tir voru 78 fulltrú
ar frá 20 skátafélögum auk stjórn
ar Bandalagsins .Einnig voru um
20 varafulltrúar og áhcyrnarfull-
trúar ,þannig að alls sálu þingið
um 110 manns.
Þegar kjörbréfanefnd þingsins
hafði lokið störfum flutti fram-
kvæmdastjóri B.Í.S. Ingólfur Ár-
mannsson starfsskýrslu Bandalags
ins yfir síðastliðin tvö ár og gjald
keri Auður Garðarsdóttir. gerði
grein.fyrir reikningum Bandalags
ins. samp tímabil. Samkvæmt þeim
upplýsingum . sem fram kpmu í
íngadeildar
Reykjavik, 3. júlí. — Gp.
FORSTÖÐUMAÐUR upplýsinga
«deildar Atlantsþafsbandalagsins,
JRjaban Graf Adelmann, er vænt-
^tnlegur í tveggja tíaga heimsókn
xil Islunds á sunnutíagsmorguu.
ivjun hann ræða hér við ýmsa að-
fiá, skoða Reykjavík og fara til
Þingvalla. Á sunnudagskvöld flýt-
■jMr hann stutt erindi um núver-
-endi vandantál NATO og framtíð
jsamfakauna á vegmn Samtaka um
vestræna samvinnu og Varðbergs
* . kvöldverðarboði, sem félögin
4» ó. julí 1964 - ALÞYÐUBLAÐIÐ
lialda honum á Hótel Sögu.
Adelmann er þýzkur greifi, —
menntaður sem lögfræðingur í
Þýzkalandi og las síðar sögu í
Bandaríkjunum. Hann var áður
þingmaður á sambandsþinginu og
átti sæti í varnarmála- og utan-
ríkismálanefndum þingsins. Hann
hefur tekið þátt í störfum Evr-
ópuráðs og þingmannaráðstefnu
NATO. Hann hefur flutt fyrir-
lestra víða um lönd og ritað grein-
ar um samstarf NATO-ríkjanna og
um málefni Evrópu.
starfsskýrslunni voru um síðustu
áramót starfandi á landinu 37
skátafélög með um 4000 meðlim-
um. Af öðrum liðum á starfsskýrsl
unni ber hæst Landsmót skáta á
Þingvöllum sumarið 1962 og hejm
sókn Lady Baden Powell og
margra erlendra skáta og skáta-
foringja í sambandi við 50 ára af-
mæli skátahreyfingarinnar á Is-
landi. Einnig kom fram í starfs-
skýrslunni að. foringjaþjálfun hef
ur mjög aukizt á tímabilinu og
var lögð mikii áherzla á áfram-
haldandi uppbyggingu og aukn-
ingu foringjaþjálfunar.
Aðalmál þingsins var gagngerð
ar lagabreytingar, en að undir-
búningi þeirra hefur verið unnið
frá síðasta Skátaþingi sem lialdið
var 1962. Eftir það var skipuð
sérstök milliþinganefnd, sem skil
aði áliti á þessu þingi og voru til-
lögur hennar samþykktar í stór-
um dráttum. Helztu breytingar á
stjórn Bandalagsins, en samkv.
hinum nýju lögum verða aðeins
5 kjörnir meðlimir í stjórn Banda
lagsins1 en stjómiþ mun síðan
skipa nokkurs konar framkvæmda
stjórn sem nefnist Skátaráð og
starfar á vegum stjórnarinnar og
undir handleiðslu hennar. í stjórn
Banda'agsins voru kosnir: Jónas
B. Jónsson, skátahöfðingi Hrefna
Tynes, aðstoðarskátahöfðingi,
Páll Gíslason, aðstoðarskátahöfð-
ingi, Auður Stefánsdóttir ritari
og Guðjón Eyjólfsson gjaldkeri.
Á laugardag sátu þingfulltrúar
kaffiboð Bæjarstjórnar Akureyr-
ar og um kvöldið var lialdin kvöld
vaka í Skíðahótelinu. Þar var
nokkrum skátaforingjum afhent
heiðursmerki fyrir mikil og vel
unnin störf í þjónustu skátahreyf
ingarinnar. Skátakveðjan, næst-
æðsta heiðursmerki B.I.S. var af-
hent félagsforingjunum á Akur-
eyri, Margréti Hallgrímsdóttir og
Tryggva Þorsteinssyni. Þórsham-
arinn fengu Borghildur Fenger,
Reykjavík, Hulda Þórarinsdóttir
Akureyri, Jón Páll Halldórsson,
ísafirði, Málfríður Þorvarðsdóttir
Akranesi og Sigurður B. Sigurðs-
son Akranesi. Fimmtán ára smára
fékk Auður Garðarsdóttir Reykja
/I
'í/
vík. Tíu ára liljur fengu Hjörleif
ur Hjörleifsson Selfossi og Þórð
ur Jónsson Skagaströnd.
Skátaþinginu var slitið sunnu-
daginn 14. júní kl. 5 e.h.
/ *
ð samvinnuarinu
Samqinuðu þjóðirnar verða 20
ára 1965, og Allsherjarþingið hef-
ur afráðið að þetta ár verði helg-
að alþjóðlegri samvinnu. í tilefni
af því er ætlunin að gefa út sér-
stakt frímerki, sem teiknað er af
dönskum teiknara í þjónustu sam-
takanna, Olav Mathiesen. í frímerk
inu verður tákn samvinnuársins,
tvær sameinaðar hendur, og text-
inn „friður og framfarir með
vinnu.”
Sameinuðu þjóðirnar hafa lagt
til við einstök aðildarríki, sem
hafa í hyggju að gefa út afmælis
frímerki, að þau noti sama tákn
og texta, en nafn landsins, tungu-
mál textans, litir og verðgildi
verði eins og hverjum hentar.
Kemur Pittsburgh-
symfónían í haust?
Reykjavík, 4. júlí.
„VIÐ erum að vonast til, að
Pittsburgrli symfóníuhljómsveitii*
komi við liér á íslandi á leið sinni.
vestur um haf úr hljómleikaför um
Evrópu 30. október I haust,” sagði
Raymond Stover, forstöðumaður
Upplýsingaþjónustu Bandaríkj-
anna, er við spurðum hann í daff
hvað hæft væri i orðrómi um
þetta efni, sem borizt hafði okkur
til eyrna. Stover sagði ennfremur
að þetta væri ekki endanlega á-
kveðið, því að enn þyrfti að leysa
ýmsa hnúta, en miklar vonir stæðu
til, að af heimsókninni gæti orðið.
Hljómsveitin kemur á vegum ís-
lenzk-ameríska félagsins, ef af
heimsókninni verður.
Pittsburgh symfóníuhljómsveit-
in er ein af beztu hljómsveitum
Bandaríkjanna. í henni eru 120»
hljóðfæraleikarar og aðalstjóru-
andi hennar, sá, sem stjórna muit
liér, ef af komu hcnnar verður, er
liinn þekkti liljómsveitarstjóri
William Steinberg. Þess má að lok
um geta, að komi hljómsveitirt
mun hún aðeins halda hér eina
tónleika. , !