Alþýðublaðið - 05.07.1964, Síða 7
Einar Helgason, læknir
í samríDmi við auglýsingu Sjúkrasamlags Reykjavíkur,
lœt ég af störfum s'em,heimilislæknir frá 1. júlí. Eftir
sem áður starfa ég sem sérfræðingur á vegum sjúkrasam-
laganna og utan þeirra.
Viðtöl verða samkvæmt umtali.
VIÐTALSBEIÐNÍR: Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga kl.
3—4 e. h. í síma 20442.
Vinsaml. geymið auglýsingu. Er ekki skráð í símaskrá.
KefEavík
Staða aðstoðarlæknis við sjúkrahús Keflavikurlæknís-
héraðs er laus til umsóknar.
Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist skrif-
stofu minni fyrir 20. júlí n.k.
Nánari upplýsingar um starfið gefur sjúkrahússlæknir,
Jón K. Jóhannsson.
Bæjarstjóri.
ÚTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum í sölu á málningu innan á nýjan
" steinsteyptan vatnsgeymi, sem verið er að reisa á Litlu Hlíð I
hér í bprg.
Útboðsskilmála skal vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
LOKAÐ
Skrifstofan verður lo'kuð allan dagi'nn mánu-
daginn 6. þ. m. vegna skemmtiferðar starfs-
fóiksins.
Tollstjórinn í Reykjavík.
FYLLINGAREFNI
Seljum fyllingarefni í Hofstaðalandi í Garðahreppi. —
Ámokstur daglega kl. 8 f. h. til kl, 6 e. h. Á laugardögum
eftir samkomulagi. Akið Vífilstaðaveg og til vinstri vestan
við túnið á Hofstöðum.
STEYPUEFNI H.F.
Freyjugötu 41.
Ákveðið hefur verið að skólinn fari í ferðalag til Edin-
borgar, London og Parísar í haust. Þeir eldri nem-
endur skólans, sem vilja taka þátt í þessari ferð, gefi
sig sem allra fyrst fram við Perðaskrifstofuna Lönd
og Leiðir, sem veitir allar frekari upplýsingar.
SÍMI 20760.
Skólastjóri.
s
c
=
8
Bæjarbíó: Jules ogr Jim.
Prönsk verðlaunamynd.
Gerð undir stjórn:
Francois Truffaut.
TRUFFAUT hefur ekki lengi
verið risanafn í heimi kvik-
myndagerðar, en þó nógu lengi
til þess að við höfum fengið að
sjá tvö verk hans. Úngur flótta
maður og Jules og Jim, báðar
hafa myndirnar verið sýndar í
Bæjarbíói. Sú þriðja mynd
mynd, sem er full af umdeil-
anlegum smáatriðum, útfærsl
an er afar persónuleg og film
ræn, svo vart hef ég séð mynd
sem borið hefur persónulegri
stimpil höfundar síns.
Þetta er ein af þessum mynd
um, sem ekki verður fjaliað um
í dagblaðsstúf. Hvert einstakt
atriði hennar er spurninga og
svara virði, svo ástæða væri
til að gera úr langt tnál og g
víðtækt.
En gott er það að koma út j!
lir kvikmyndahúsi eftir að hafa jj
spurt og spurt sjálfan sig í \l
þaula meðan myndin varði og j
án þess að finna viðhiítandi |
svör við hinum einstöku at- jj
riðum, og finna þó myndina j’t
lifa í huganum seni heilsleypt j?
kvikmyndaverk og listrænt. — i|
Hafi ég gleymt að minnast jt
á Jeanne Moreau og leik henn j|
ar í þessari mynd, er það ekki jl
af lítilsvirðingu — en af því j|
einu að yfir leik hennar á ég j§
engin orð nógu sterk. j|
ll.E.
leiomni hing
að — Skjótið á píanistann.
Ungur flóttamaður var um
margt stórverk og stíll henn-
ar varð öðrum leikstjórum íyr
irmynd, að því að talið ér. Á
ég þar m.a. við The lonliness
of the long distance tunnér,
sem Tony Richardson stjcrn-
aði í Englandi og mun líka vera
væntanleg hingað.
Myndina um Jules og Jim
gerði Truffaut eftir myndun-
um um flóttamanninn óg pí-
anistann, taldi sig víst vait
þess umkominn að ráðast að
efninu fyrr 'en að fenginni
þeirri reynslu.
Efnisþráðurinn er fenginn úr
sjálfsævisögu. Undarlegur
þráður, en heillandi. Tveir
menn elska sömu konuna. Hún
giftist öðrum, en hinn verður
elskhugi hennar með fullu
samþykki eiginmannsins.
Konan sjálf, sem syo ræður
lífi mannanna, er halda fullri
vipáttu til æviloka, er í senn
engiH og djöfull, hið hreinasta
sakleysj og siðleysið í konu-
mynd.
Sjáifur segir Truffaut að
myndin (pg þá sjálfsævisagan)
sé óður til lifsins og ástarinh-
ar.
Þetta er sérkennileg mynd.
aiunuuimuiiiiiiimiiiimuimiiiUMiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiv <111111111111111111111111111111111111111111111»
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. júli 1964 7