Alþýðublaðið - 05.07.1964, Side 11

Alþýðublaðið - 05.07.1964, Side 11
 KR hafði yfirburði ÍR og úrvali í 100 m. hlaupi Icvenna sigraði Sigríður Sigurðardóttir, 1R, Halldón Helgadóttur, KR, en báðar fengu sama tíma. — (Ljósm.: R. Snæfellsi> AFMÆLISMÓT KR í frjálsum í- Isróttum liófst á Laugardalsvellin- um í fyrrakvöld. Þátttakendur sem fkráðir eru 47, gengu fylktu liði inn á leikvanginn, en síðan flutti formaður KR, Einar Sæmundsson, stutta ræðu. Keppnin hófst á 400 m. grinda- lilaupi, þar sigraði Valbjörn Þor- láksson eftir allharða baráttu við Helga Hólm. Tími Valbjarnar, 56.9 sek. er sá langbezti, sem hef- ur náðst hór á landi í sumar. Keppnin um annað sætið millí Halldórs Guðbjörnssonar og Þór- arins Arnórssonar, sem er nýlíði og kom í stað Kristjáns Mikaels- sonar, sem keppti ekki, var mjög skemmtiieg. Haildór var sjónar- armun á undan á nýju drengja- meti, 59.1 sek., Þórarinn fékk sama tíma. Mjög óvenjulcgt hér að ailir þátttakendur fái b^tri tíma cn mínútu. yfir 1.90 m. í fyrstu tilraun, og át.i sæmilega tilraun við 1,95 m. Kúluvarpið var ekki sem bezt, Guðmundur Hermansson sigraði með yfirburðum, en varpaði mun styttra en 17. júní. Hallgrímur og Löve háðu skemmtilega baráttu í kringlukasti, sem lauk með sigri þess fyrrnefnda. 400 m. grindahlaup: Valbjörn Þorláksson, KR 56.9 sek. Helgi Hólm, ÍR (úrval), 57.3 sek. Halldór Guðbjörns&on, KR 59.1. Þórarinn Arnórsson, ÍR (úav.) 59.1. 100 m. hlaup: , Einar Gíslason, KR, 11.3 sek. Ólafur Guðmundsson, KR, 11.3 sek Skafti Þorgrímsson, ÍR (úrv.) 11.4 Reynir Hjartarson, ÍBA (úrv.) 11.6 Ómar Ragnarsson, ÍR 11.9 sek. Haukur Ingibergs. HSÞ (úrv.) 12.1 400 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson, KR, 50,7 sek Þórarinn Ragnarsson, KR, 51.4 Helgi Hólm, ÍR (úrval) 52.8 sek. Ómar Ragnarsson, ÍR, 54.8 sek. Þorsteinn Þorsteinsson, KR. hljóp á 53.0 sek. utan keppni. 1500 m. hlaup: Kristleifur Guðbjörns. KR. 4:03.2 Agnar Levý, KR, 4:03.4 mín. Þórarinn Arnórs., ÍR (úrv.)- 4:21.4 Vilhj. Björns, UMSE (úrv.) 4:25.4 Guðmundur Guðjónsson, ÍR, 4:52.4 4x100 m. boðhlaup: Sveit KR 44.0 sek. Sveit ÍR (úrval) 46.1 sek. Kúluvarp: Guðm. Herma'nnsson, KR, 15.39 m. Jón Pétursson, KR, 14.41 m. Kjartan Guðjóns. ÍR'(úrv.) 13.88 Hallgr. Jónsson, ÍBV (úrv.) 13.84 Erlendur Valdimars. ÍR 12.69 m. Kringlukast: Hallgr. Jónsson, ÍBV (úrv. 46.61 Þorst. Löve, ÍR, (úrval) 45.85 m. Jón Pétursson, KR, 42.85 m. Friðrik Guðmundsson, KR, 41.85 Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 40.77 m. Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR, úrv.) 1.95 m. (Framhald á 10. síSu). Jón Þ. Ólafsson stekkur 1,95 m. léttilega — en mistókst við 2,00 m. að þessu sinni. Næsta grein, 100 m. lilaup, var einnig mjög skemmtileg, Skafti Þorgrímsson, sem fékk bezta við- bragðið var fyrstur, þar til ea. 10 m. voru eftir, en stífnaði þá upp og hleypti bæði Einari Gíslasyni, sem sigraði, og Ólafi Guðmunds- syni fram úr sér. Akureyringur- inn, Reynir Hjartarson, sem er efnilegur varð fjórði. Hinn þekkti söngvari Ómar Ragnarsson, sigr- i aði Hauk Ingibergsson, sem hlaup- ið hefur á 11.2 sek í sumar. Nokk- | ur hliðarvindur var. Ólafur Guðmundsson hafði nokkra yfirburði í 400 m. hlaup- inu og tími hans, 50,7 sek. er bæði hans bezti og bezti tíminn liér á landi í sumar. Þórarinn Ragnarsson varð annar á sínum langbezta tíma, 51.4 sek. Ómar Ragnarsson hljóp 400 m. í stað Kristjáns og náði furðu góðum tíma, 54.8, þar sem hann er æf- ingalítill. Kristleifur og Agnar háðu harða baráttu í 1500 m. hlaupinu, en við- ureigninni lauk mcð sigri þess fyrr nefnda. Þórarinn Arnórsson vakti athygli fyrir léttan og fallegan stíl, en hann varð þriðji. Þetta var lians fyrsta 1500 m. hlaup og tím- inn góður, þegar tekið er tillit til þess, að hann hafði skömmu áður ; lilaupið 400 m. grindahlaúp, litt undirbúinft. í langstökinu hafði Úlfar Teits- son yfirburði, en baráttan umánn að sætið var geysihörð, Ólafur Unnsteinsson sigraði í þeirri bar- ■: áttu, en Skafti sem átti ógild stökk ca. 6.50 m. varð að láta sér nægja síðasta sæti á sömu stökk- leftgd og Einar Frímannsson, þar sem næstbezta stökk Einars var betra. Jón Þ. Ólafsson sigraði í há- stökki, fór vel yfir 1.95 m., en mistókst við 2 metra. Kjartan fór Agætt sundmeistaramot Áusturlands í Neskaupstað KRISTLEIFUR og AGNAR .í 1500 m. hlaupinu. LAUGARDAGINN 27. júní 1964 var Sundmót Austurlands háð í Sundlaug Eskif jarðar. Til leiks voru mættir 29 keppendur, af 38 skráðum. Seyðfirðingar forfölluð- ust á síðustu stundu og komust ekki til keppni, annars var þátt- takendafjöldi sem hér segir. Frá íþr.f. Þrótti Neskaupst. 20 Frá Samvirkjaf. Eiðaþinghár 5 Frá Umf. Leikni, Búðum 4 Mótið hófst kl. 2.00, Setti móts- stjóri Kristján Ingölfsson það, með nokkrum orðum, en síðan hófst keppni. Þessi urðu úrslit: 50 m. frjáls aðferð: Sigurjón Stefánsson, Þr. 31.8 sek. Úlfar Hermannsson, Þr. 32.1. sek. Ingi Tómas Björnsson, Þr. 32.7 sek. , 50 m. baksund: Helgi Jóhannsson, Þ 41.7 sek. Ingi Tómas Björnsson, Þ. 41.7 sek, Birgir Einarsson, Þr. 43.4 sek. Ekki reyndis. unnt að skera úr um röð milli hinna tveggja fyrstu, svo jafnir voru þeir. Framh. á bls. 10. I Boston 8,37 í Karlafl. (17 ára og eldri): 500 m. frjáls aðferð: Stefán Þórarinsson, S.E. 8:09.4 Ingi T. Björnsson, Þr. 9:20.2 100 m. bringusund: Stefán Þórarinsson, S.E. 1:24.5 Sigurjón Stefánsson, Þr. 1:28.9 Úlfar Hermannsson, Þr. 1:31.8 í vindi, 6 stukku yfir 8 metra Á úrtökumóti fyrir Olympíu- Ieikana í New York á föstu- dagskvöld stökk Boston 8.37 m. í laugstökki, sem er 6 sm. betra en heimsmet Ovanes- jan, en meðvindur var of mikill eða 2.6 sek. metrar. Ilann átti annað stökk yfir metinu, 8.33 m., en þá var vindur enn meiri. Horn stökk 8.22 og Miller 8.10 m. I»rír aðrir stukku yfir 8 metra. Bob Hayes gat ekki keppt í 100 m. vegna meiðsla, en þrátt fyrir það hlupu tveir á 10.1 sek., þeir T. Jackson og G. Ashworth, E. C. Greep fékk 10.2. — Af öð'rum á- rangri má nefna, 68.68 m. í sleggjukasti hjá ' Conolly, 19,75 m. í kúluvarpi Iijá Long og 19,14 hjá Matson. John Thomas stökk 2.16 m. í hástökki og Rambo 2.13 m. í 400 m. grindahl. sigraði J. Lukk á 49.4 sek., en heims- met Davis er 49.2. Annar varð Cawley á 49.9 sek. WWWWWWÍWWWWW' ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. júlí 1964 Jf;

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.