Alþýðublaðið - 14.07.1964, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.07.1964, Qupperneq 1
Fundur fastanefndar þingmannasambands NATO: Ræddi aðild Ir- lands og Spánar millj. mál og tunnur Reykjavík, 13. júlí — EG. Fundur fastanefndar þingmanna sambands Atlantshafsbandalagfs- ins hófst í Háskóla íslands í morg un. Fundinn sóttu fulltrúar 13 aðildarrikja Atlantshafsbandalags in^. Fundinum lau'k i dag, en næstu daga munu þá ttakendur ferðast m. a. um Borgarfjörð og til Þingvalla, en halda heim fyrir næstu helgi. Dr. Kliesing, frá Vestur-Þýzka landi, sem er forseti þingmanna- sambandsins, ræddi við blaðamenn í dag. Hann sagði, að á þessum fundum gæfust þingmönnum mik- ilsverð tækifæri til að ræða í hrein skilni og trúnaði um ýmis stjórn málavandamál. Auk þess að ræða vandamál, sem á einhvern hátt.. snerta Atlantshafsbandalagið eða Framhald á síðu 4 Aflinn kominn yfir 1 100 pörum af skóm stolið Reykjavík, 13. júlí. — HKG. TVEIMUR trékössum var stolið frá Laugavegi 28 á laugardaginn var. í öðrum kassanum voru 100 pör af ítölskum kvenskóm að verð mæti 20 þús. krónur. Lögregian wwwtwwwwwwwww Danir sigruðu ísiesidinga með einu stigi. Sjá íþréttasíðu. WWWWWWWWWWWWWWW í Reykjavík biður alla, sem ein- hverjar upplýsingar geta gefið um þetta mál, að gefa sig fram. Annar kassinn var tómur, — en hinn var með því innihaldi, sem fyrr greinir. Á þeim kassa stóð: 128x65x65, — en það er stærðin á kassanum. Ennfremur var stenslað á kassann: CASSA 4, — Breiðablik, Reykjavík. Iceland.- PESO. Kassinn með skónum mun hafa vegið 70-80 kíló. Kassarnir eru eign Skóverzlunar Páls Andrés- sonar, Laugavegi 28. Fundur þingmanna frá að- ildarríkjum Atlantshafsbanda-; lagsins stóð yfir í Háskólanum í gær. í forsæti var dr. Kliesing frá V-ÞýzkalandL Hingað komu til fundarins fulltrúar 12 aðildarríkja, nm 25 manns. Hér er um að ræða fastancfnd þingmannasam 'íbands NATO, hina eiginlegu stjórnarnefnd sambandsins. Myndln var tekin í Há- skólanum í gær. wvwwwwwwwwwwwwww Sælgætisátið nam 3 kílóum á mann Reykjavík, 13. júlí. — GG. 36.287 lítrar af áfengu öli voru bruggaðir hér á landi árið 1963, að því ef segir í nýútkomnum Hag- tíðindum. Er það mesta frain- framleiðsla á áfengu öli á árí síð- an árið 1960, er framleiðslan nam 45.989 lítrum. Framleiðsla á inn- lendum tollvörutegundum hefur yfirleitt farið vaxandi allt frá ár- inu 1959, nema á kaffibæti, — tyggigúmmíi og óáfengu öli. Gífurleg aukning hefur orðið á framleiðslu gosdrykkja á árinu 1963 og nam framleiðsluaukningin 947.665 lítrum frá árinu 1962. Er það langmesta aukning, sem orðið hefur á einu ári á því timabili, sem skýrslan nær yfir. Á árinu 1964 voru framleiddir á íslandi hvorki meira né minna en 5.312.- 489 lítrar af gosdrykkjum, en það ei-u rúmir 28 litrar á hvert manns barn í landinu, Önnur tollvörutcgund, sem fram leiðsla hefur aukizt mikið á, er súkkulaði alls konar. Framleiðslan á suðusúkkulaði var á árinu 97,- 888 kg., af átsúkkulaði 195.714 kg., Framh. á bls. 4 Reykjavík, 13. júli. — GG. VIKUAFLINN á síldveiðunum í síðustu viku var alls 156.256 mál og tunnur, Qg er heildaraflinn á vertíðinni þá orðinn 1.022.371 mál og tunnur, en var eftir sömu viku í fyrra 435.994 mál og tunnur. Þessi góða yeiði náðist, þrátt fyrir óhagstætt veður mestalla vikuna og fékkst á svipuðum slóðum og vikuna áður, þ. e. a. s. á Glett- inganesgrunni og suður að Gerpis- flaki. Af þeirri sfld, sem þegar er komin á land, hefur verið saltað í 30.578 uppmældar tunnur, sem er minna en þriðjungur þess, sem saltað hafði verið á sama tíma í fyrra. í yfirlitsfréttum Fiskifélagsins fyrir síðustu viku segir að öðru leyti:. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: í salt 30.578 uppsaltaðar tunnur. í fyrra 111.528. Framhald á síðu 4. Kippurinn fannst allt frá Húsavík til ísafjarðar Reykjavík, 13. júlí. — GG. SNARPUR jarðskjálftakippur fannst síðla dags á laugardag *m norðanvert Iandið, allt austan frá Framhald á síðu 4 Afiamet nú um helgina Reykjavík, 13. júlí, HKG. miklar tafir sökum löndunar GÍFURLEG síldveiði var um erfiðleika. 52 skip tilkynntu um helgina og telja fróðir menn, afla sinn til síldarlei'arinnar á að slegin hafi verið öll met í Raufarhöfn með 46.600 mál og aflabrögðum sólahringinn frá tunnur. því klukkan 7,00 á laugardags- Mikil löndunarbið er nú a’.ls morgni til sama tíma næsta staðar á Austfjörðum. Búizt er dag. 117 skip tilkynntu síldar- við, að síðustu skipin verði fcú leiíinni á Raufarhöfn um afla in að losa víðast hvar á miðv ku sinn á þessu tímabili en það dag, en ýmiss konar ráðstaÍEnir vom 111,180 mál og tunnur. þarf þá að gera sums staðar, Síldin veiddist frá Héraðsflóa áður en unnt er að taka við suður á Kaldbak. — Mestur meiri sild, hreinsa og amiaS hluti aflans fór í bræðslu, því slikt. að sfldin var mjög blönduð. Kaldi var á miðumun í dag Síðast liðinn sólarhring var og litlar veiðihorfur", nótt. einnig góð veiði en þá voru (Framhald á 14 vi.'m WmWMWIWIWWWWWWWWWWWWWWWWWWW

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.