Alþýðublaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 7
V 1'sjjrpjwijwmr’" '*npwi1** > *w *P*y -'x* k- 5>':Err.; . Í,tg'-4V;'v'.;' TUTTUGASTA ÞIN6 SUJ Á AKUREYRI í OKTÓBER Þetta er Akureyri, höfuðstaffur Norffurlands. Þar verffur háff 20. þing- Sambands ungra jafnaðarmanna, dagana 2., 3. og 4. október n.k. Þar munu ungir jafnaffarmenn ræffa áhugamál sín og taka afstöffu til ýmissa mála og búa sig undir flokksþing Alþýffuflokksins, sem verður síffar í haust. Á þessu sambands- þingi verffur einnig minnzt 35 ára afmælis Sambands ungra jafnaffarmanna. SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA m——w—naawwiiji jiiiiSfflMCH NÁMSKEIÐ UM STJÓRNMÁL OG VERKALÝÐSMÁL í SÖNDERBORG A mánudaginn munu ungir jafr»* aðarmenn slá upp tjaldbuðum 1* nánd við Sönderborg í Danmörku, Þáittakendur verða frá Danmörkii* Svíþjóð. Noregi og Finn;andi..iiTng um jafnaðarmönnum á íslandi var boðin þátttaka, en þeir.gátu ekkiÞ komið við að þessu sinní, en von- andi verða þeir með næst. Þessar tjaldbúðir munu standa frá 14. til 23. júlí og fer par frain námskeið um ýmislegt varðandík stjórnmál og verkalýðsniái. Jaín- framt er á hverjum aegi gert silfc rvað til skemmtunar. Suk .mót hafa oft verið haldín áðu^?. og þykja gefa góða raur., • :f TVEIR ungir jafnaðarmenn játw nýlega fund í Þýzkalandt i poðb þýzkrar verkalýðshreyíingar. jjunói urinn stóð frá 21. - 27. júnk.og var í Kiel, Hamborg og B,6|iín. Auk íslendinganna sátu iuna.tnrv 5 Norðmenn, 3 Danir, 4 Sví^r, 4Í Finnar og 15 Þjóðverjaiv N;ánar verður sagt frá ráðsteínuimi'Sájðai‘ hér á æskusíðunni. SKÓLARNIR ÞURFA AÐ VERA GLAÐIR SKÓLAR í ávarpi sínu tii brautskráðra stúdenta sagði Þórarinn Björnsson skólameistari á Akureyri m.a.: „— Megingaili íslenzkra skóla er sennilega sá, að nemendur eru ekki nógu virkir í kennslustund-- um. Þær breytingar, sem framund an eru í kennslumálum liggja að líkindum í því að ráða bót á þessu. Kyrrsetan innan veggja kennslustofunnar getur ekki keppt við kvikuna fyrir utan. Skólarnir þurfa að vera glaðir skólar. Dýr- mætasta lífsins list er að kunna að vinna verk sitt með gleði, — einn ig að stunda nám sitt með gleði. „— Nú eru uppi háværat kröf- ur um styttingu viýinudagsins, en þó kalla verkefnin hvar vetna á starfandi hendur. Ég sé ekki betur en hér æpi mótsagnirnar hvor gegn annarri. Vegna fámennis þjóðarinnar er hver einstakling- ur á íslandi meira virði cn annars staðar. Það er ]$ta meginkostur- inn við að vera íslendingur. Við þurfum að vinna meira og betur en aðrar þjóðir. Við verðum að vinna þau verk, sem ísland heimt ar af okkur, ef við viljum vera ís- lendingar. Hugsið ekki um það, sem þið eruð búin að vinna, held- ur hitt, livað er ógcrt. Verkefnin eru næg. •—“ ,,— Nú höfum við minni sam- skipti við náttúruna en áður fyrr, en því meiri mannleg samskipti, og þá helzt peningaleg. í því fel- ast hættur og freistingar, sem ís- lendingar virðast ekki viðbúnir að standast. Það, sem áður voru hyggindi í samskiptum við nátt- úruna, verður nú að klókindum í viðskiptum við menninguna, það að leika á náungann og beita gáf- um sínum til þess. Nátturan lét ckki leika á sig í gamla daga. Heið arleiki í Vinnubrögðum og sam- skiptum manna á milli er það, sem við þörfnumst fnest. Ég óska þess að þið eigið þá mannslund að sigra hættur mannlegra samskipta og standast þær freistingar, sem þeim eru samfara.“ I .MÓÐUHARÐINDAMENN' í I I VIDREISNINNI I Viffreisnarstjórnin hafði ekki setiff nema um ár aff völdum, þeg- ar ungir Framsóknarmenn fundu lífskjör sín batna svo, aff þeir fóru aff hugsa til þess, aff nú liefffu margir þeirra þau fjárráff, að þeir ! gætu sem bezt brugffiff sér í utan- landsreisu. Áffur meffan forystu- menn Framsóknar sátu í ríkis- stiórnum, . liafði pyngja þeirra ekki lei't hugann til slíkra lysti- semda. En nú var komin ný stjórn, viðreisnarstjórn, og ungir Fram- sóknarmenn Iögffu glaðir og reif- ir upp í sína Norffurlandaför, þrátt fyrir „móffuliarffindaglýju í aug - um. Og síffan hafa ungir íTamsókHfc armenn fariff árlega i NorðurIantíó» ferff, fleiri meff hverju viðreísn- arárinu, sem liffiff hefur, Heim» hafa þeir komiff rjóffir og ham-i ingjusamir eftir skemmíilegst ferff. um' Norffurlöndin, þ-u' seni» iafnaffarmenn ráffa rilíjutti. Era* skyldi það nú efeki hvarfla aö þein* sumum eftir heimkomuná, ' át þessu höfffu þeir ekki efni meff- an- Framsókn' var í ríkist tjörnT Þess vegna sé málum þeirrá bezffc komiff nieðan. Framsókn heuir eng" in áhrif á stjóm Iandsins. TIL UMHUGSUNAR KJARASAMNINGARNIR, sem gerðir voru um síðastliðin mánaðamót, hafa orðið mikið fagnaðarefni fyrir alþýðu þessa lands. Með þeim voru tryggðar raunhæfar kjarabætur aimenningi til handa. Forustumenn kommúnista í verkalýðshreyfingunni virtust nú f fyrsta sinni um langt skeið víkja pólitísku ofstæki til hliðar og ganga til samninganna með á- byrgðartilfinningu. Ríkisstjórnin lagði sig líka fram til þess að hægt væri að tryggja þessar kjarabætur. Alþýðuflokkurinn hefur allt frá stofnun sinni verið talsmaður slikta vinnubragða. Hér hefur því sannazt enn einu sinni, að góð málefiti verða alitaf borin fram til sigurs. Alþýðuflokkurinn getur verið ánægður með áhrif sín í þessum málum, þegar hann virðir þessa síðustu samninga fyrjr sér, bæði áhrifin innan ríkisstjórnar- innar og verkalýðshreyfingarinnar. Þau hafa fært íslenzkri alþýðu eitt skref áfram á leiS- inni til bættra lífskjara, með hinum nýju kjarasamningum. . U; ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. júií 1964 * 'g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.