Alþýðublaðið - 14.07.1964, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 14.07.1964, Qupperneq 16
iHwmwwwwvmvwww j Vestm. — ES.-HKG. Það slys varS skamrnt frá Vestmannaeyjiun í gærkv., um klukkan 22,00, a3 maöur .féll útbyrðis af bátnum Glað frá Vestmannaeyjum, sem var að koma til lands. Maðurinn var ósyndur, en l! liélzt uppi á plaststakknum, «; ,sem liann var í, jiar til skips- félagar renndu bátnum að xun borð. Maður þessi heitir Sigurður Hreinsson. Hann í! honum ogr björguðu honum .......... verið búsettur I Vestmanna- eyjum lengi. Sigurður var fluttur á sjúkrahús x Vestmannaeyj- um og er liðan hans sæmi- leg. Enginn veit, hvernig á því stóð, að Sigurður féll út- byrðis, er helzt talið, að hann liafi fengið aðsvif. Allir báts verjar voru á dekki, er Jietta gerðist. Þeir voru að koma lieim úr róðri, Glaður er á snurvoð, ItWMHWUVmUHWVHUMI (Mynd: R. L.). Flugvélar Loftleiða lentu 67 sinnum. Einkavélar á flugi milli Bandaríkjanna og Evrópu lentu 14 sinnum. Vélar frá Pan Ameri- can lentu 10 sinnum, og einnig lentu á Keflavikurflugvelli vél- ar frá Capitol, Air France, SAS, Flying Enterprise og fleiri félög- um. Þá lentu 33 flugvélar frá danska, þýzka, enska franska og kanadíska flughernum. Umferð um flugvöllinn hefur aldrei verið meiri frá því fyrir 12 árum að Umferð um Keflavíkurflugvöll að aukast: 160 VÉLAR f JÚNf S.L. - 87 A SAMA TÍMA ’ Alhýfíuhlaifíifí kost- ar aðeins mánuði. uei skrifendur. Reyköavík, 13. júlí, ÁG. UMFERÐ UM Keflavíkurflug- völl í júní sl. jókst um helming frá sama tíma 1963. Mestu munar um aukuar lendingar Loftleiða, en einnig hefur orðið'töluverð aukn- ing hjá Pan American fiugfélag- inu og finnsku flugfélagi, sem heit ir Karair. Lendingar í júní urðu 160 en þá er á t við vélar, sem greiða flugvallar- og afgreiðslu- gjöld. í júní 1963 voru lendingar alls 87. flugfélög fóru að taka þotur í notk , umferð verði meiri en í júní. un. Það sem af er júlí-mánuði hafa Aukningin verður enn meiri eft- um 80 vélar lent á Keflavíkur- ir 15. þessa mánaðar, en þá flytja flugvelli, og er því útlit fyrir að | Framh. á bls. 4 Blautar brautir fjötur um fót Þessi Consul Cortina bíli fór út af veginum rétt hjá Búðum á Snæfellsnesi. — Reykjavík, 13. júlí. — HKG. MIKIÐ hesta- og hestamanná'r xnót var háð á Þingvöllum um helgina. Öðru hvoru rigndi eins og ixelit væri úr fötu, — og þótt hitt veifið héidist hann þurr, voru brautirnar það þungar og erfiðar, að árangur varð fremur lélegur á mótinu. 1 Úrslit urðu sem hér segir: í 250 rnetra skeiði: Fyrstur varð Hroll- ur úr Reykjavík, 26,6 sek. Annar Hrannar úr Hafnarfirði, 26,8 sek. Þriðji Blakkur úr Reykjavík, 27,7 sek. Fýrsti hesturinn náði ekki til- skyldum lágmarkstíma og hlaut því Hrollur ekki fyrstu verðiaun heldur önnur, og Hrannar hlaut þriðju verðlaun. Úrslit í 300 m. stökki: Grámann úr Reykjavík Framhald á síðu 4 -’V hóflega drukkið Reykjavík, 13. júlí. — IIKG. dvalar tii Þingvalia um helg- GEYSII.EGUR mannfjöldi ina, en segja, að gestir hafi sótti til Þingvaila um hclgina. skipt þúsundum. Talsvert var Voru flestir með hugann bund um unglinga, sem vonuðust inn við hesta- og hestamanna- eftir balli á laugardagskvöldið, mótið, sem þar var haldið, — en þegar þeir komust að því, þótt á ýmsu gengi, hvort þeir að ekki var um neitt slíkt að greiddu sig inn fyrir girðing- ræða, segja hestamenn, að þeir una eður ei. hafi dregið sig í hlé í tjöld sín Það var dálítil bleyta eystra og lítið látið á sér bera. á laugardagskvöldið, að því er Þeir, sem stóðu að mótinu, lögreglan segir, — hæði úr lofti segja, að það hafi fariö hið j! og í mannfólkinu, — en á bezta fram, og lögreglan virð- <£ sunnudaginn var lítið um ölv- ist á sama máli. Það, sem þó £ un, og Iiimnafaðirinn lét þrjár skyggði á gleði alira var hið skúrir duga. hörmulega slys, sem varð að Menn vilja ekki reyna að faranótt sunnudags og lát borg- gera sér í liugarlund, hve marg- firzka bóndans á sunnudag. — ir komu til lengri eða skemmri (Sjá annarsstaðar á síðunni). tWWWWVWWWVWWVVWWUWVWVWWVVVWVIiWW Veruleg verðhækk' un á saltsíldinni Reykjavík, 13. júlí. — GG. SÍLDARÚTVEGSNEFND. hefur þegar gert samninga um fyrir- framsölu á 329 þús. tunnum af saltaðri Norðurlandssíld. Lang- mest af henni er selt til Svíþjóð- ar, eða 213 þús. tunnur, 60 þús. tunnur til Finnlands og þriðju í röðinni eru Bandaríkin, en þang- aö er samið um sölu á 22 þús. tunnum af saltsíld. Samningar hafa enn ekki tekizt við Sovét- ríkin, og hafa samningaumleit- anir þó staðið síðan í byrjun apr- íl sl. Scgir í fréttatilkynningu Síldarútvegsnefndais að þeir samningar strandi á því, að Rúss- ar hafi ekki viljað greiða tilsvar- andi verð og aðrir síldarkaup- endur, né þá hækkun, sem aðrir kaupendur hafi fallizt á að greiða. Fer fréttatilkynning Síldarú' vegsnefndar hér á eftir: „Síldarútvegsnefnd hefur samið um fyrirframsölu á saltaðri Norð- urlandssíld sem hér segir; Sviþjóð Finnland Noregur Danmörk V-Þýzkaland Bandaríkin Samtals ca. 213.000 tunnur 60.000 tunnur 11.000 tunnur 13.000 tunnur 10.000 tunnur 22.000 tunnur 329.000 tunnur Hér er um verulega aukningu að ræða á fyrirframsölu til þess- ara landa samanborið við sl. ár og ennfremur hefur fengizt tals- verð verðhækkun í öilum þessum löndum. Samningaumleitanir um fyrir- framsölu til Sovétríkjanna hafa nú staðið yfir síðan í byrjun aprílx mánaðar, en samningar hafa ekki tekizt, þar sem Rússar haía ekki viljað fallast á að greiða tilsvar- andi verð og aðrir kaupendur, né þá verðhækkun sem aðrir kaup- endur hafa samþykkt á þessu ári.” Tvö létust á Þingvöllum Reykjavík, 13. júlí. — HKG. TVÖ DAUÐSFÖLL urðu á Þingvöllum um helgina. 21 árs gömul stúlka úr Reykjavík féll út úr vörubíl og beið baiia, og 49 ára gamall bóndi á Gilstreymi í l.undareykjadal varð bráðkvadd- ur á hestamannamótinu í Skógar- hólum. Hann hét Hannes Torfa- son. ' •' Um fjögur-leytið í fyrrinótt var vörubíl ekið vestur með Ármanns felli. Á palli bílsins var skýli og þar í þrjár manneskjur, en tvær voru á vörupallinum. Inni hjá bil- stjóranum sátu tveir farþegar. —■ Þegar bíllinn var kominn nálægt Bolabás, opnaðist stýrishússhurð- in skyndilega, og stúlka, sem sat við hurðina kastaðist út. Gatan þarna er niðurgrafin og moldar- barð sitt hvorum megin. Þetta varð til þess, að stúlkan lenti niðúr í götuna og undir bílinn, Framh. á bls. 4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.