Alþýðublaðið - 23.07.1964, Síða 11

Alþýðublaðið - 23.07.1964, Síða 11
Vestur-Noregur sigraði í landskeppninni 106:95 - en íslenzka liðið barðist mjög vel og náöi góðum árangri VESTUR-NOREGUR -sigraði Is- Iand í landskeppninni sem lauk í gærkveldi á Laugardalsvellinum. með 14.91 m. stökki, frábært afrek þrátt fyi'ir sterkan meðvind. Þor- valdur Benediktsson átti lengi vel Norska sveitin hlaut 106 stig, en í erfiðleikum með atrennuna, en í sú íslenzka 95. Það var barizt um síðasta siökkinu sýndi hann frá- stigin í hverri grein og ekki út- hært keppnisskap með því að séð um hvort liðið myndi sigra i stökkva 14,59 m. og fara fram úr fyrr en í 4x400 m. boðhlaupinu.! Rypdal og tryggja tvöfaldan ísl. Boðhlaupskeppnin var ein sú j sigur, 8:3 84 gegn 77. mest spennandi, sem háð hefur l Hindrunarhlaupið var mjög verið á Laugardalsvellinum og skemmtilegt og nú sáu áhorfend víst er um það að þeir fimm til ur hinn rétta Kristleif. Hann sex hundruð áhorfendum, sem fylgdi Lien eftir þar til á síðasta fylgdust með keppninni hefur hring að Kristleifur þakkaði fyr- ekki verið kalt, þó veðrir líktífjf; ir sig Qg sigraði örugglega í hlaup fremur október en júlíveðri. Það inu Agnar varð annar eftir gott var sunnan hvassviðri og gekk á ' með skúrum. Fyrsta grein kvöldsins var 200 m. hlaup og hinn snjalli hlaupari John Skjelvág sigraði örugglega þrát‘ fyrir góða baráttu Ólafs og Valbjarnar, sem lilutu annað og þriðja sætið. Mikill mótvindur háði hlaupururtum. Fyrir þessa grein hlaut V-Noregur 6 stig en ís Iand 5. Samanlagt 59:58 fyrir Nor eg. Næsta grein var 800 m. hlaup og fæstir hafa víst reiknað með öðru en tvöföldum norskum sigri, en hinn bráðefnilegi hlaupari Þór arinn Ragnarsson var ekki alveg á sama máli. Hann fylgdi Norðmönn unum fast eftir, en þegar tæpir 100 m. eru eftir virðist lakari Norðmaðurinn, Kleppe ætla að hafa það — en Þórarinn kom með frábæran endasprett og tókst að verða nokkrum sentimetrum á undan í mark, ágætt afrek og keppnisskap hjá Þórarni. Solberg sigraði auðveldlega, enda einn bezti 800 m. hlaupari Norður- landa. Noregur fékk 7 stig og ís- land 4 — samtals VN 66 og ísl. 62. 400 m. grindahlaupi lauk með öruggum sigri Skjelvágs, Valbjörn tryggði annað sætið, en Helgi varð að hleypa Grotnes fram úr sér á síðustu metrunum. Noregur 7 st. ísland 4 st. samtals VN 73 st. og ís- land 66 st. Norðmennirnir höfðu yfirburði í spjótkasti, enda höfðu þeir kast að mun lengra en íslendingarnir fyrr í sumar, 8:3 fyrir NV og sam- anlagt 81:69, útlitið er nú orðið alldökkt — en góðir hlutir áttu eftir að gerast hjá íslenzku íþrólta mönnunum. Karl Stefánsson, hinn bráðefni- legi þrístökkvari úr Skarphéðni tók fljótlega forystu í þrístökki hlaup, en taka verður tillit til þess stekkur 14.91 m. að Brudvik datt og tapaði við það dýrmætijm sekúndum, — en hlaup Agnars -var gott. Fyrir hindrunar lilaupið fékk ísland 7 stig og VN 4, — samtals 88 gegn 84. ■ ^ _Jón Þi Ólafsson, stökk fallega yfir 2 metra í fyrstu tilraun og þeg ar Sletten felldi þá hæð í fyrstu tilraun og einnig 2,04 í fyrstu til- raun, voru ýmsir farnir að vonast eftir sigri Jóns. En Sletten, sem er frábær hástökkvari fór fall- ega yfir 2,04 m. í annari tilraun og sigraði. "— Jón átti góðar tilraun- ir við 2,04 m. og virðist vera að ná sér á strik. Fyrir hástökk fengu Norðmenn 7 stig og ísland 4, samtáls VN 95 og ísland 88. Nú eru aðeins tvær greinar eft ir 4x400 m. boðhlaup og kringlu- kast og til þess að íslenzkur sig- ur væri mögulegur þurftu íslend- ingar að sigra í boðhlaupinu og hljóta tvöfaldan sigur í kringlu kastinu. Boðhlaupssveitin hljóp skínandi þrátt fyrir það, að hún tapaði. Valbjörn hljóp fyrsta sprettinn á móti Heramb og þó þetta væri þriðji sprettur Val- bjarnar þetta kvöld hélt han'n nokkurnveginn jöfnu. Þorsteinn Þorsteinsson hljóp næsta sprett mjög vel og skilaði forskoti til Þórarins Ragnarssonar, sem einn- ig hélt bilinu nokkurnveginn ó- breyttu. Ólafur Guðmundsson hljóp síðasta sprettinn móti Skjle vág og jók bilið mjög framan af, en hinn snjalli norski hlaupari var of sterkur síðustu 100 m. og tókst að sigra. Boðhlaupið var sér staklega skemmtilegt. Fyrir það hlutu Norðmenn 5 stig og ísland 2. Samtals 100 stig fyrir V-Noreg og 90 fyrir ísland. Kringlukastið var síðasta grein keppninnar og Bergman sigraði eftir jafna keppni en Þorsteinn og Hallgrímur voru í öðru sæti. VN 6 stig og ísland 5, Vestur Noregur sigraði því í keppninni með 106 stigum gegn 95, sem er verðskuld aður sigur, en íslendingar mega vera ánægðir með góða keppni og miklar framfarir síðan í fyrra. Það er enginn vafi á því, að þessi landskeppni er upphaf nýs blóma skeiðs í frjálsum íþróttum, ef þeir ungu og efnilegu íþróttamenn, sem nú eru að hefja keppnisferil sinn, halda áfram að æfa af alúð. Staöan: VN 53 st. ísland 53 st. Síðari dagur: 200 m. hlaup: John Skjelvág VN 23.3 sek. Ólafur Guðmundsson í 23.6 sek. Valbjörn Þorláksson í 23.8 sek. Anders Jensen VN 23.9 sek. VN 6 st. ísland 5 st. MMWHlUtMMHMHHHUM 800 m. hlaup: Thor Solberg VN 1:57.1 mín. Þórarinn Ragnarsson í 2:00.4 mín. Dagfinn Kleppe VN. 2:00.4 mín. Halldór Guðbjörnss. í 2:05.2 mín. VN 7 stig ísland 4 stig. 400 m. grindahlaup: John Skjelvág VN 55.2 sek. Valbjörn Þorláksson í 57.8 sek. Nils Grotness VN 57.9 sek. 1 Helgi Hólm í 58.0 sek. VN 7 stig ísland 4 stig. Spjótkast: Arvid Holst VN 64.70 m. Nils Hjeltnes VN 63.85 m. i Björgvin Hólm í 56.41 m. Kristján Stefánsson í 53.65 m. V-Noregur 8 stig ísland 3 stig. 3000 m. hindrunarhlaup: Kristl. Guðbjörnss. í 9:22.2 mín. Per Lien VN 9:27.8 mín. Agnar Levý í 9:38.8 mín. Geir Brudvik VN 9:52.6 mín. V-Noregur 4 stig ísland 7 stig Hástökk: Stein Sletten VN 2.04 m. Jón Þ. Ólafsson í 2.00 m. Terje Haugland VN 1.95 m. Kristleifur kemur í mark í 3000 no, hindrunarhlaupinu. Kjartan Guðjónsson í 1.85 m. V-Noregur 7 stig ísland 4 stig, Þrístökk: , Karl Stefánsson í 14.91 m. Þorv. Benediktsson í 14.59 mj J. Rypdal VN. 14.44 m. Egil Hantveit VN 13.77 m. V-Noregur 3 stig ísland 8 stig, 4x400 m. boðhlaup: V-Noregur 3:27.9 mín. ísland 3:28.9 mín. V-Noregur 5 stig ísland 2 stig. Kringlukast: Bergmann 50.34 m. Þorst. Löve, í, 48,15 m. ifállgrímur Jónsson, í 45.37 m. Lindseth, VN 44.38 m. VN 6 stig ísland 5 stig. Ingvar Hall- steinsson 64,51 m. í spjóti INGVAR Hallsteinsson, Hafn- arfirði sem nú dvelur í Banda ríkjunum hefur æft og keppt töluvert í vor. Á móti nýlega 'j kastaði hann spjóti 64,51 m. sem er bezti árangur íslend- inga á þessu ári. Kringlu hef- ur Ingvar kastað lengst 42.10 metra. HWWWWMMMWWWW Þórarinn Ragnarsson í góðum höndum eftir hið frækilega 800 hlaup. — (Ljósm. Karl Grönvold. in, ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. júlí 1964 1%

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.