Alþýðublaðið - 25.07.1964, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 25.07.1964, Blaðsíða 15
strauk mér um hárið. — Svona, elskan, segðu mér nú upp alla sögu. Ég leit örvæntingarfullur á dr. Lenz, sem hafði sezt í veik- burða, óþægilegan stól. ■Hann krosslagði hendur á brjósti. — Hér virðist um ein- hvern misskilning að ræða, ung- frú Rue. Við komum hingað ein- göngu af því að það var hringt til okkar og við beðnir um það. Mirabella tók upp vindling, stakk honum á milli vara sér, kveikti á eldspýtu, en slökkti á henni aftur og 'lét vindlinginn aftur á borðið. — Hver hringdi, spurði hún. Það var erfitt að trúa því, að Mirabella hefði sent út neyðar- kall, og glevmt því svo aftur á hálftíma. Ég sagði henni, það • sem skeð hafði. Mirabella lyfti brúnum. — Þetta var þó undarlegt. Afar und arlegt. — Eigið þér við, sagði dr. Lenz, ' að þér hafið ekki hringt til mín? — Hvers vegna ætti é’g að hafa hringt til yðar? Mér finnst þér alveg dásamlegir, og ég hef alltaf dáðst að skegginu yðar, en — ég hef í raun og veru legið hérna í rúminu mínu og sofið, alveg síð- an að æfingu lauk. — Það var einkennilegt. Lenz fitlaði við skeggið. Ég er mjög næmur á raddir, ungfrú Rue. Ég liefði getað svarið fyrir, að það voruð þér, sem töluðuð við mig í símann. Mirabella sveif um herbergið og gróf loks upp vindlingakveikj- ara úr silfri, undan gríðarstórri, franskri brúðu. Svo gekk hún aft ur að stólnum, og ég tók eftir að hún strauk um kinn sína, eins og hún fyndi enn þá til í lienni eftir löðrunginn frá Wessler. — Það hlýtur einhver að hafa verið að gera að gamni sínu, minn kæri, sagði hún loks. — Einhver með mjög undarlega, og óheppi- lega kímnigáfu. Mér þykir hræði lega leitt, að þér skulið hafa ver- ið tældur þannig til að fara út lim miðja nótt, En hyað get ég gert? Mirabella virtist hafa hi.tt nagl ann á höfuðið, Hvað var við þessu að gera? Það var ekki annað- fyrir okkur að gera en fara. ' Mirabella fylgdi okkur til dyra, T og kyssti pkkur báða í kveðju- skyni. Ég sneri mér við í dyr- unum, og sá að hún stóð og fitl- aði við eyrun á einum hundinum sínum. Mirabella og hundarnir bennar — var hægt að ímynda sér friðsamlegri sjón? Jæja, hvað áljtið þér um þetta, spurði ég, þegar við’vor- um á leið niður í lyftunni. — Ef það var ekki Mirabella, sem hringdi, hver í fjáranum var það þá? Og hvers vegna? Lenz fitlaði við keðjuna á úr- inu sínu. Syo spurði hann skyndi . lega: — Hvaða símanúmer er hjá yður, herra Duluth? I — Lipscombe 3-1916. <•] ~ °g éS býst við, að símtal '. ungfrú Rue hljóti að hafa farið f gegnum skiptiborðið á hótelinu, .ekki satt? 'J Ég sagðist líka búast viS þvf. | Þegar við komum niður, fór hann beint til næturvarðarins og spurði: — Vilduð þér vera svo góður, að segja mér nákvæm- lega klukkan hvað ungfrú Rue bað um símtal við Lipscombe 3-1916. Ég er læknirinn hennar, og það er mjög áríðandi, að ég fái að vita þetta. Ég starði á hann. Næturvörð- urinn deplaði augunum og strauk .. yfir ljóst hárið. Það var áreiðan- lega þvert á móti reglum hótels- ins að svara slíkri spurningu, en það var líka ákaflega erfitt að verða ekki við óskum dr. Lenz. — Ungfrú Rue bað um Lips- combe-númerið klukkan hálffjög- ur, svaraði hann svo kurteislega. — Kærar þakkir, sagði dr. Lenz. — Allt í lagi, sagði næturvörð- urinn. 50 — Eins og ég sagði ungfrú Rue, þá er ég ákaflega næmur fyrir röddum. Ég vissi, að þetta gat ekki verið nein önnur en hún. — En hún hlýtur að vera geng- ia-af göflunum. Hvað á þetta að þýða? Og hvers vegna skrifuðuð þér henni bréf? Dr. Lenz var fölur. Ég hafði ald.rei fyrr séð hann svo áhyggju- fullan á svipinn. — Ég skrifaði ungfrú Rue til að aðvara hana. Það er ekki allt af skynsamlegt að bera sig of ; hyeystilega. Ég hafði ekki minnstu hug- inynd um við hvað hann átti, og hann gaf mér ekki fleiri upplýs- ingar um það. 24. KAFLI. Ég var mjög taugaóstyrkur, vþégar ég gekk aftur til sængur þessa nótt. Hin undarlega hegð- . un Mirabellu var ein næg ástæða fií að gera mig gráhærðan, og það bætti ekki úr skák, að Lenz, . gcm ég treysti og trúði á, var nú líka farinn að verða leyndardóms — Góðan dag. Hún settist upp og strauk yfir fiskinetið. — Vertu ekki svona fýlulegur, elskan. Ég skal aldrei nota þetta eftir að við erum gift. — Nei, þú verður að lofa mér því. Svo sagði ég henni frá símtal- inu við Mirabellu. Ég vissi vel, að auðvitað átti ég að vera stóri, sterki karlmaðurinn, sem vernd- aði hina veigalitlu, varnarlausu SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN konu, en það var alveg öfugt með mig og íris. — Og svo er eitt enn, sagði ég að lokum og fitlaði tauga- óstyrkur við ljósbleik náttföt, sem á einhvern dularfullan hátt höfðu hafnað á milli handa minna. — Það er dálí'tið í sam- bandi við Mirabellu, sem ég he£ ekki einu sinni þorað að segja Lenz frá. Ég var dauðhræddur um að hann mundi þá setja mig inn aftur. Én ég — ég held, að hinir dularfullu atburðir í Da- gonet séu enn í fullum gangi. Það er einhyer, sem er að reyna að eitra fyrir Mirabellu. íris tók af mér náttfötin og sléttaði úr þeim. Hún var mjgg róleg og stillileg, nákvæmlefea eins og ég vildi hafa hana. — Segðu mér allt um eitraða koníakið, sagði hún. Ég sagði henni hvernig é'g hafði fallið fyrir freistingunni og bragðað á koníakinu, og að ég hefði síðan sent það til efna- greiningar. Augu hennar myrkv- uðust. — Nú, þannig. Og svo hringdi Mirabella um miðja mótt? — Já, einmitt. Hvað í ósköp- unum eigum við að gera? íris reis á fætur og gekk að símanum. Hún rétti mér tólið. — Hringdu til vinar þíns, sagði hún, og spyrðu hann hvort hann hafi lokið við efnagreininguna. Við getum ekkert gert, fyrr en við vitum iivernig landið liggur í því máli. Dr. Lenz tók fram papp stóran sjálfblekung úr silfri. ar hann hafði þéttskrifað heila síðu, braut hann blaðið saman, bað næ'turv.örðinn una umslag, sem hann skrifaði nafn Mirabelju á eftir að h.afa lokað því vand- lcga. Svo rétti hann næturverð- inum bréfið, ásamt einum dali. Þér viljið ef til vill vera ænn, að sjá um að ungfrú Rue fái þetta bréf strax í fyrra- málið-. Við gengum til dyra. Ég sagði stillilega: — Svo að það var þá Mirabella, sem hringdi. — Já, herra Duluth. — Og— og hún reyndi að láta sem það hefði ekki verið hún. Hvernig í ósköpunum gátuð þér vitað hið gagnstæða? /jr-Við morgunverðarborðið jók hann svo á ótta minn með því áð tilkynna að hann ætlaði að ' snúa aftur-til hælis síns. Hann T Virtist skyndilega hafa beint allri sinni athygli að sáiarástandi Wolfgangs von Brandt, hálfbróð- i»r Wesslersj’ Hann minntist ekki á. atburði næturinnar. Hann pakk aði bara niður náttskyrtunni Sinni og tannburstanum, greip ■um hönd mína og sagði: — Ef ég héldi, að ég gæti gert eitthvað gagn héma, myndi ég vera áfram, En ég hef á tilfinn- -..-ingunni, að það geti ég ekki. Svo skildi hann mig eftir í vandræðum mínum. Strax og-hann var farinn, flýtti ég mér tii ibúðar írisar á fimmtu 5. Hún lá og hvíldi sig, með emhvcrs'konar málmkennt fiski- net yfir .hárinu. f a, VrJAtaMl. GRANHARNl í8*®* sj:Uíuiu aö ^ ' ■ x herbergmu. • • . ív ^ LET 1)5 EE 5EN5IBLE. AMIóOi FOE. A gANCHEE OP BULL5 — THE MUY IMPORTÁNTE PLACE IN TpVVN’ IS THB BULL ÚIN6 ANP SPEAKL'iS OF FI6HTING, THE NOP-TH AMERICAN VVHO TOOK A POKB A.f Í-JEVE 15 ALSQ OUT ON THE TOW.N Fyrst skulum við líta á það, Séfn gleður asti staðurinn í borginni finnst mér að sjálf Stebba, er einnig á ferl* þetta kvöld. augað hér í borginni- _:r ■ sögðu nautaatSsviðið. — Ekki í kvöld, elskan. Ekki . . . —- Hvar eigum við að byrja? A höllinni? — Bandaríkjamaðurinn, sem réðist á — Þcgiðu. — Við skulum vera skynsamif. Merkileg- ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 25. júlí 1964 •f 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.