Alþýðublaðið - 26.07.1964, Page 2
lUtstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) os Benedikt Gröndal. — Fréttastjðri:
Árni Gunnarsson. — Kitstjómarfulltrúi: EiSur Guðnason. — Símar:
14900-14903. — Auslýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið vi3
Hverfisgötu, Reykjavík. rr. Krentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjaid
lu-. 80.00. — í lausasölu kr. 5.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
UMGENGNISMENNING
NÁTTTIEA landsins okkar -er víða fögur og
stór'brotin. Við eigum fjölda fagurra staða, þang-
að sem menn geta leiitað og fundið hvíld frá ys og
skarkala bæjarlífsins, Um helgar á sumrin fara
hundruð, ef ekki þúsundir Reykvíkinga, og ann-
^arra landsmanna, í ferðalög, ýmist á eigin bifreið-
um eða með áætlunarbifreiðum. Ferðalög innan
lands og umferð á þjóðvegum hafa stóraukizt nokk-
<ur síðustu ár, þar eð bifreiðaeign er orðin almenn-
•ari en áður, og fólk hefur meiri fjárráð en nokkru
sinni fyrr.
Árlega heimsækja þúsundir íslendinga vin-
sælustu ferðamannastaðina, eins og þjóðgarðinn á
Uingvöllum, Þjórsárdal og Þórsmörk, Því miður
hefúr það viljað brenna við á stundum, að við
sýndum. ekki þá umgengnismenningu, sem ætlazt
er til, þegar við heimsækjum þessa staði.
; Það hefur verið of algeng sjón á ýmsum þess-
: ara fögru staða að sjá nestisleifar og annars konar
1 óþrifnað eins og hráviði um allt, þar sem ferða-
i raenn hafa áð. Þessu þurfum við að breyta.
Umgengni sýnir innri mann, segir máltækið,
t og víst eru það orð að sönnu. Við megum ekki láta
slæma umgengni spilla fegurð landsins. Ferða-
• f ólk ætti því að kappkosta að ganga ávallt þannig
um, að hvorki horfi til lýta á gróðri né landslagi.
Erlendis liggja víða sektir við því að skilja eftir
í rusl á víðavangi, og það þótt í smáu sé. Vonandi
•igetum við bætt umgengnismenningu okkar að mun,
1 án þess að þurfa að grípa til slíkra ráðstafana.
METVERTÍÐ
V'ERTÍÐIN'í vetur reyndist óvenjulega góð.
’ .M skýrslu Fiskifélags íslands sést, að heildarfisk-
: afli okkar á tímabilinu 1. janúar til 30. apríl hef-
~ 'Ur aukizt um nær þriðjung miðað við árið á und-
j 'an. Þessi aukning á sér stað þrátt fyrir þá stað-
- reynd, að síldarafíí á vetrarvertíð varð nær tíu
4 þúsund smálestum minni í ár en í fyrra. Afli báta
<og togaraflotans jókst um tæplega 80 þúsund smá-
4 lestiri
Þessi gríðarlega aukning er að mjög verulegu
leyti .áð þakka breyttum veiðiaðferðum. Á síðast-
• liðiuríi vertíð notaði fjöldi báta hringnót við þorsk-
fvæiðar með aiöragðsgóðum árangri. Ætla margir,
að sá fiskur, sem veiddist í hringnótina, hefði ekki
'fengizt með öðrum veiðarfærum.
I fveiðitækni standa íslenzkir sjómenn nú fram-
•■arlegþ mjóg. En það er ekki nóg að veiða, heldur
verðijm vió að kappkosta að breyta aflanum í sem
verðrfiætasta útflutningsvöru. Á þeim vettvangi
æiguih viö margt óunnið, og þar megum við allra
■ sízt viö því að dragast aftur úr.
umtammsrnmi •mmmvmmmmaammmmBmmmammmmmmmmammmmammmmmmmmamm
Byggingin gengur
samkvæmt áætiun
Rcykjavík, 24. júlí, HKG.
BYGGING nýju lögreglustöðvar
innar við Hlemmtorg gengur sam
kvæmt áætlun. að því er lög-
reglustjóri, Sigurjón Sigurðs-
son, tjáði blaðinu í dag. Búið á að
vera að stcypa allt upp í október
í haust, en nú er verið að slá upp
fyrir fjórðu hæðinni í aðalálm-
unni.
Búið er að steypa upp tvær álm
ur byggingarinnar, en sú þriðja
er á leiðinni. Þegar þessu er lok-
ið, verður þegar farið að setja í
glugga og annað slíkt og verða
tvær álmurnar fokheldar á þessu
ári, ef allt gengur samkvæmt á-
ætlun, hér eftir sem hingað tiL
Verklegar framkvæmdir haf£
séð um verkið til þessa, og sve
verður, þar til húsið er fokhelt.
Ekki hefur verið ákveðið, hverjii
eigi að sjá um innrétting stöðvar-
innar.
Lögreglustjóri sagði, að það
væri mikið tilhlökkunarefni að
komast í nýju bygginguna, — en
ekki vildi hann um það segja, hve
nær það yrði. Hann kvaðst aðeins
Framhald á 13 siðu
HINAR NÝJU OG GLÆSILEGU
* m
BMW BIFREIÐAR
KRISTINN GUÐNASON H.F.
KLAPPARSTÍG 25-27. — SÍMI 21965 — 22675.
hafa hlotið miklar vinsældir um alla Evrópu, enda
hafa þessar bifreiðar ávallt verið í sér flokki.
ÞAÐ ER ÖLLUM TIL ÁNÆGJU AÐ AKA
í BMW BIFREIÐ.
★
BMW UMBOÐIÐ :
ÖRUGG
VARAHLUTA-
ÞJÓNUSTA
2 267 júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ