Alþýðublaðið - 26.07.1964, Síða 5

Alþýðublaðið - 26.07.1964, Síða 5
BÖKUNARKEPPNI AÐALVINNINGUR : Flugferð til Miami Beach, Florida þar og flugferð heim aftur. dvöl Sigurvegarinn verffur sérstakur heiffursgestur Pillsbury fyrir- tækisins og fær þar aff fylgjast meff stærstu bökunarkeppni í heiminum. Meff því aff senda uppáhaldsuppskrift yffar, gefst yffur tækifæri til þess aff keppa um glæsilega vinninga. Sá, sem hlýtur fyrstu verfflaun, fær flugferff meff hinum nýju Ralls Royce 400 flugvélum Loftleiffa til New Vork um 12. september 1964. f New York tekur fulltrúi frá Pillsbury fyrirtækinu á móti sigurvegaranum og fylgir honum til Miami Beach, Florida, þar sem hann verff- ur sérstakur heiffursgestur á hinni árlegu bök- unarkeppni Pillsbury, sem aff þessu sinni fer fram 13,—14—15. september. Dvaiið verffur á Americana Hotel, Bal Harbour, Miami Beach og mun sigurvegarinn fá nokkurn eyffslueyri, hótelvist og allar niáltíffir ókeypis. Þann 16. septemfcer verffur flogiff aftur til New York og þaffan til Reykjavíkur meff hinum nýju skrúfu- þotum Loftleiffa. Allir þeir, sem keppa til úrslita, fá SUNBEAM hrærivél í verfflaun- ALLIR þátttakéndur, sem komast í úrslit, |j *-• | fá SUNBEAM hrærivél og — ■ i iii miiiiiii iiiii ■«««■■■■■■■<■■■■'■■*■*■"""" *""""""""""""ll""",i"ll"ll,ka'/l,llll>il 11,1,11,1,1 PMsbmys BEST BOKUNARKEPPNI - Sendist til XXXX P. O. Box 1436, Reykjavik. Nafn: ......................................................* • • • • Heimilisfang’: ....................... ÁRÍÐANDI Prentið eða vélritið nafn Fæðingarclagur og ár:................. og heimilisfang. Skrifið uppskriftina á sérstakt Setjið kross fyrir framan tegund uppskriftar b]ag og festiS við eyðu- □ Tertur Q Smákökur □ Brauð □ Ábætir blaðið. KEPPNISREGLUR: 1. Útfyllið eyðublað hér að neðan með prentstöfnm. Z. Vélritið eða skrifið með prent- stöfum á sérstakt blað allt, sem víð- ... sigurvegarinn flýgur með Loftleiðum til New York og heim aftur. kemur kökuuppskriftinni og merkið hana vandle*ga. I»að sem þarf að at- hugast er þetta: Nákvæmt mál eða vigt. Bökiinartími og hitastig. Nafn á uppskriftinni. 3. Festíð uppskriftina við eyðublað- ið. 4. Setjið síðan eyðublaðið ásamt upp skriftinni í frímerkt umslag merkt XXXX P.O. Box 1436, Rcykjavík. Eyðu- blaðið ásamt uppskriftinni verður að vera sett í póst ekki síðar en 10. ágúst og komið til ákvörðunarstaðar ekki síðar en 15. ágúst. Senda má eins margar uppskriftir og þér óskið, en aðeins eina í umslagi. Allar uppskrift- ir verða eígri Thé Pillsbury Company og ekki er hægt að fá þær endursentl- ar eða gera tilkalí til þeirra á annan hátt. 5. Athugið að uppfylla cftirfarandi skilyrði: - að fara eftir ofangreindum reglum - að uppskriftin innhaldi a. m. k. hálfan bolla af hveiti ( ekki köku- hveiti eða kökudufti) - að uppskriftin innihaldi ekki á- áfenga drykki - að uppskriftin innihaldi hráefni, sem venjulega eru fáanleg í ný- lenduvöruverlunum - að fullgera megi framleiðsluna á einum degi. 6. Tíu þátttakendur verða valdir íil þess að keppa til úrslita á sama stað. 16. ágúst verður tilkynnt hverjir muni keppa til úrslita. Fargjöld verða greidá fyrir þá sem koma til úrslitakeppninn- ar utan af landi. Keppnin mun síðan fara fram um 20. ágúst. 7. Allir sem eru 19 ára eða eldri 1. marz 1964, geta tekið þátt í keppninni. (Starfsfólk O. Johnson & Kaaber h.f. og makar eða börn þeirra, starfandi húsmæðrakennarar og lærðir brytar eða bakarar geta þó ekki tekið þátt £ keppninni). 8. Tveir húsmæðrakennarar munir dæma um gildar umsóknir í keppninni og munu aðallega taka til greina al- menn gæði, hversu auðvelt og fljótt er verið að baka kökuna og nýbreytni eða óvenjuleg einkenni. Þrír kunnir borgarar munu síðan bragða kökurnar, og dæma um bragð þeirra og útlit. 9. Úrslitin í bökunarkeppninni munu verða bundin við 10 þátttakendur. I»eir útbúa kökur sínar án aðstoðar. KÖk- urnar verða dæmdar eftir almennum gæðum, bragði, útliti óg nýbreytni. 10. Reglurnar eru bindandi fyrir alla þátttakendur. Úrskurðir dómara eru endanlegir. Nöfn og heimilisföng vinriandans og hinna 10, sem keppa tii úrslita verða gefin upp eftir 20- ágúst 1964. ÞEIR SEINT KEPPA TIL ÚRSLITA FA ALLIR SUNBEAM HRÆRIVÉLINA VIN SÆLU. K EP P N1N NI LÝKUR 10- ÁGÚST 1964 Pillsbuiy's BEST ÁGÆTT KJÖRDÆMISÞING REYKJANESKJÖRDÆMI Sótti tónlistarhátíö NAT O-ríkjanna , l Island átt fulltrúa þarna og hafan Reykjavík 22. júlí — SG. SÍÐASTLIÐINN sunnudag 19. júlí var kjördæmisþing Alþýðu- flokksins í Reykjaneskjördæmi Krústjov kom- inn til Moskvu MOSKVU, 23. júlí (NTM- Reuter). — Krústjov forsætisráð- herra kom til Moskvu í dag úr tveggja daga heimsókn sinni í Varsjá í tilefni af 20 ára afmæli pólsku kommúnistastjórnarinnar. Þetta var fjórða utanferð Krúst- jovs á þrein mánuðum. Búizt er við að forsætisráðherrann fari í orlof til strandar Svartahafs innan skamms. háð í Hafnarfirði. Ilófst það kl. 2. e. h. og var sett af formanni ráðsins Þórði Þórðársyni bæjar- fulltrúa.' Að því loknu hófust al- mennar stjórnmálaumræður. Fluttu ráölierrarnir Emil Jóns- son og Guðmundur í. Guðmunds- son framsösuræður en að ræðum þeirra loknum hófust fjörugar um ræður. í umræðunum kom fram mikill einhugur og áhujfi. í umræðuni þeim er fram fóru að framsöguræðum loknum kom fram mikill áhugi manna fyrir því að með haustinU verði víðar sótt til fanga á grundvelli stjórnarsam starfsins, þingmönnum flokksins var þakkað ágætt starf á liðnum vetri og miklar umræður spunn- ust um nauðsyn þess að flokks- starf í kjördæminu verði eflt veru Iega. — Þinginu lauk um kl. 6 e. h. Trúlofunarhrfngar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. SMURT BRAUÐ Snlttur. Opið frá kl. 9—33,50. Brauðstofan Vesturgötu 25. Síml 16012 Reykjavík, 24. júlí —EG. DAGANA 18. — 26. júlí var haldin í Arnliem í Hollandi tón- listarhátíð, sem áhugamenn þar um samstarf Nato-ríkjanna efndu til. Þarna komu saman um 600 tónlistarmenn úr lúðrasveitum herja Nato ríkjanna. Ólafur Val! ur Sigurðsson, stýrimaður hjá Landhelgisgæzlunni var fulltrúi ís lands á þessari hátíð sem ncfnist Nato Taptoc. Stjórnaði Ólafur fánásveitf, sem í voru fulltrúar allra Nato ríkjanna, og tók fána sveitin mikinn þátt í sýningum í sámbandi við hátíðina. Undanfarin sjö ár hafa áhugá menn um samstarf Nato rikjanna í Arnhem í Hollandi efnt til mik illar tónlistarhátíðar á hverju sumri. Mörg aðildarríki Atlants- hafsbandalagsins senda allt að eitt hundrað manna herlúðrasveitir til Arnhem, en sum, til dæmis Norð urlöndin, láta nægja að senda 2— 3 menn. Undanfarin þrjú ár hefur það jafnan verið stýrimenn ÚP Landhelgisgæzlunni. Það hefur Framh. á 13. síðu. Vatnslaust á Norðfirði Neskaupstað, 24. júlí - GA - GG> 3 BÁTAR komu til Neskaupstaðar með söltunarsíld í dag. Höfrungui- II með 600 tonn, Guðbjörg, ÍS 4SO og Ilelgi Flóventsson með 4CO tonn. Væntanlegir eru í kvöld þeii- Sæfari AK með 100 og Sæfari BA með 10 tunnur. Veður er gott en þungjbúið cgf lítur út fyrir rigningu. llún verð- ur vel þegin, því bærinn er nánasft orðinn vatnslaus vegna langvar-*- andi þurrka. Kemur það einkumt illa niður á síldarplönunum. Bræðslan hefur tekið á móíil 140.000 málum og brætt það allt. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 26. júlí 1964 *§

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.