Alþýðublaðið - 26.07.1964, Qupperneq 15
r Þetta var auðvitað það eina
skynsamlega. Ég var mjög tauga-
óstyrkur, þegar ég tók við tólinu
og valdi númerið hans. Vinur
minn hafði lokið við efnagrein-
inguna. Ég hlustaði á það sem
hann hafði að segja, og lagði síð-
an tólið.á.
— Nú? íris skalf af eftirvænt-
ingu.
— Hann er búinn að efna-
greina það. sagði ég. — Ég skal
seg-ja þér nákvaemlega það, sem
hann sagði. Hann sagði, að í
koníakinu væri töluvert mikið
magn af alkaloidi, sem er skylt
moi-fíni. Hann sagði að eitrið
væri ekki nógu. sterkt til að valda
dauða, en það gæti verið mjög
hættulegt, ef það væri tekið inn
í lengri tíma.
‘ —Hvaða eitur var þetta? Sagði
hanri það ekki?
— Jú. það gerði hann, sagði
ég.—Hann var að vísu ekki full-
komlega öruggur um það enn þá,
en han áleit, að það væri . . .
— Hvað?
— Codein, sagði ég.
Við horfðum hvort á annað,
þögul og óttaslegin.
Svo sagði fris lágt: — Og Theo
tapaði Codeininu sínu í gær-
kvöldi. Peter, nú byrjar allt upp
á nýtt. Fyrgt Wessler, og nú Mira
bella. Hvað — hvað eigum við
að gera?
— Gefast upp, sagði ég. — Gef
ast upp við allt saman og láta
málið hafa sinn gang. Kalla á
Clarke.
— Og játa fyrir honum, að ein-
hver sé að reyna að eitra fyrir
Mirabellu, einmitt núna, þegar
við erum nvbúin að fá sýknun í
máli Cromstocks og Kramers?
— Já, eij fjandinn hafi það.
Við getum ekki haldið svona á-
fram til eilífðar nóns. Við get-
um ekki langt líf Mirabellu í
hættu — bara til að bjarga frum-
sýn'ingunni.
— Vitleysa, Peter. Við verðum
að gera það. Frumsýningin er
| jafn mikilvæg fyrir Mirabellu og
okkur. Og hvað gæti lögreglan
svo sem gert? Þeir geta þó ekki
gengið um og braðað á öllu, sem
hún drekkur. Þeir geta ekki gert
ueitt, sem við getum ekki.aiveg
eins gert sjálf. Ef einhver er að
drepa Mirabellu smám- saman á
éitri, verðum við sjálf að koma
| í veg fyrir það, Peter. Við verð-
um að gera það.
— Þá verðum við að minnsta
kosti að tala við Mirabellu um
það.
— Segja Mirabellu frá þessu?
íris varð mjög ákveðin á svip.
■ — Peter, þú getur ekki sagt
primadonnunni þinni tíu dögum
fyrir frumsvnineu. að einhver sé
að reyna að drepa hana á eitri.
Jlvaða áhrif heldur þú að það
hafi á leik hennar? Hugsaðu um
' — ó, hvað þetta er allt saman
hræðilegt. Þetta leikrit hefur jú
' svo mikla þvðingu fyrir okkur,
'. Peter, öll -okkar framtíð hvílir
á því hvernig okkur gengur með
það. Ef það snringur, þá spring-
' um við líka. Hún greip um hand-
| legg minn. — „Ólgandi vötn“
skulu verða frumsvnd, Peter. Þó
að við verðum að lokum öll myrt,
þá skal það verða sýnt.
I Hún horfði beint I augu mér,
og munnur hennar stóð hálfop-
inn. En hvað það var líkt íris,
að hafa allan þann kjark, er mig
skorti.
— Við verðum sjálf að gaeta
Mirabellu, Peter, og okkur mun
einhvem veginn takast það.
Ég faðmaði hana að mér: —
Veiztu, að þú ert yndislegasta
stúlkan, sem ég hef séð á ævi
minni.
— Það er afar óheppilegt, að
þú skulir uppgötva það núna,
sagði íris.
bjóst við, að hann væri hérna.
Ég sagði ekki að ég vissi að
hann lygi. Ég lét sem ekkert
••vaeri.
.... £— Hvað vildir þú mér?
Fyrst svaraði han ekki. Svo
tSutaði hann: — Það er í sam-
. b.andi við Wessler. Mér finnst al-
, veg ófyrirgefanlegt hvernig hann
hegðaði sér gagnvart Mirabellu í
gærkvöldi. Ég kom til að segja
þér, að þú verður að gera eitt-
hvað til að hafa síjórn á Wessl-
er, ef þú vilt að það fari vel með
: leikritið.
; — Síðan hvenær hefur þú haft
þennan gífurlega áhuga á velferð
leikritsins, spurði ég. — Það eru
ékki nema nokkrir dagar síðan
, , þú reyndir að stinga af frá öllu
' saman.
_>r Hann roðnaði. — Hvers vegna
'eigum við að vera að rifja það
upp? Það er jú liðin tíð. Ég bið
En hún tók fiskinetið af sérv5,; bara ^M1® Mirabellu sé hjálpað.
Ég var enn önnum kafinn við að_ -^nn hatar Wessler. Það eitt, að
kyssa hana, þegar barið var þurfa að leika á móti honum er
harkalega að dyrum. íris reif sig f.næsilega erfitt fyrir hana. Þú
lausa. Hún reyndi að vera undr- • verður að minnsta kosti að sjá
andi á svip, en hún var ekki um> hann berji hana ekki á
nógu æfð til að blekkja mig. æfingum.
Hún kveikti kæruleysislega í — Þakkg þér fyrir hin góðu
vindlingi, strauk yfir hárið og.;-Þ*n- Ég varð skyndilega frá-
sagði: — Kom inn. vita af reiði. — Hvað ætlastu til
Dyrnar opnuðust, og Gerald ' a® ég geri?,Reki Wessler og ráði
Gwynne kpm inn. Hann gekk
hröðum skrefum til írisar. Svo
kom hann auga á mig, og þrjózku
svipur kom. á andlit hans. ^
— Góðan dag, sagði íris. —
Var það ég, eða Peter, sem þú
vildir tala vlð?
Hún sagði það á þann hátt, að
ég skildi að hún hafði búizt vlð
.Roland Gates í staðinn? Álítur
þú, að það yrði betra fyrir Mira-
bellu?
— Vertu,nú ekki svona vitlaus.
Ég . . . ""
— Vert þú ekki með þetta
þvaður. .sagði ég. — MirabeUa
kom þér ajð í „Ólgandi vötnum“,
•af því að hún grátbað mig um
honum, en vildi nú aðvara hann.’v a® raSa þ.ig- Þú gerir þína hluti
Það hafði 1 raun og veru sömu
áhrif á mig eins og óvænt hnefa-
högg, því það skýrði svo margt*
sem hafði aldrei verið sagt. Ég'
horfði rannsakandi á Gerald. Mér
fannst það jkyndilega skipta afar
miklu máli að hann var tíu árum
yngri en ég, og miklu laglegri..
Ég óskaði allt í einu heitt og
innilega, að ég hefði látið hann
fara til Hollywood.
Hann virti íris stöðugt fyrir
sér. Svo sagði hann: — Ég kom
eiginlega til að hitta Peter. Ég
mjog vcl,‘ en ef það fer að stíga
þér til hdfuðsins, svo að þú held-
rir að þú sért orðinn hreinasta
primadonna, þá skaltu bara taka
saman þjönkur þinar. Þá geturöu
tekið Hóllywoodsamninginn þinn
Og fariðr
— Allt í lagi, allt í lagi, sagði
lianri. — Þú þarft ekki að taka
þessu svona. En ef þú. endilega
vilt taka þessu svona — þá máttu
það.gjarnan mín vegna. Þú verð-
ur að afsaka, að ég skyldi yfir-
leitt minnast á þetta. Gleymdu
GRAN N A RNIRf' &iá> ®ísa’?eyfðuiné5 f?a'5,
heyra hvaS fi(ilin,. gerðu i hrrng-
JellrnTiiícíntf
þessu. Hann bjóst til brottferðar.
Auðvitað var alls ekki heppilegt,
að hann færi svona. En ég gat
ekki ferigið.mig til að gera neitt
til að koma í veg fyrir það.
Gerald var á leið út úr dyrunum,
þegar íris sagði: — Ekki fara,
Gerald. Ekki strax.
Hann sneri sér við, og gekk
til hennar. Nú var kominn annar
svipur á andlit hans. — Hvað er
það, íris?
Hún leit varfærnislega til mín.
Ég skildi ekki, hvað hún ætlaðist
fyrir. Það var eins og hún væri
orðinn allt önur manneskja, eftir
komu Geralds. Manneskja, sem
ég þekkti elfki.
— Þér þykir mjög vænt um
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sængurnar.
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA FIÐURHREINSUNIN
Mirabellu — ekki satt, Gerald,
sagði hún.
— Þú veizt vel, hvaða tilfinn-
ingar ég ber til hennar.
— Þá verður þú að gera dá-
lítið fyrir okkur. íris gekk til
mín, og lagði höndina á handlegg
mér. — Og þú mátt ekki segja
nokkurri lifandi sálu frá því, Ger
•ald. Ekki einu sinni Mirabellu.
Þetta er mjög mikilvægt, og þú
verður að gera eins og við segj-
um þér. Við höldum, að einhver
sé að reyna að blanda einhverju
saman við koníakið hennar. Við
höldum, að einhver sé að reyna
að gefa henni inn eitur.
Gerald náfölnaði: — Að ein-
hver sé að reyna að gefa Mira-
bellu inn eitur!
— Við yitum ekkert ákveðið.
Ef til vill skjátlast okkur. En við
megum ekki tefla í neina tvfsýnu.
Gerald, þú ert næstum þvi allt-
af með Mirabellu, þú verður að
hafa gát á koníakinu hennar. Þú
verður að athuga það á hverri
æfingu, bragða á því, svo þú get-
ir verið öruggur um að það sé
eins og það á að vera. Viltu gera
okkur þann greiða?
— En — en ég get ekki trú-
að . . .
Þú þarft ekki að trúa neinu.
Gerðu bara eins og ég segi.
— Allt í lagi. Hræðslusvipur-
inn hvarf af andliti Geralds, og
í stað hans kom einhver háðs-
glampi í 9ugu hans. — Allt í
lagi, íris, Ef þú vilt, að ég geri
það — þá geri ég það.
íris rétti honum höndina, og
hann umluhti hana brúnum fingr
um sínum. — Þakka þér fyrir,
Geralú-JÉg ...
Húnrlauk ekki við setninguna,
því nu var aftur barið að dyrum,
m i
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 26. júlí 1964 15