Alþýðublaðið - 06.08.1964, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 06.08.1964, Qupperneq 7
: «e « • vantar um semi stórfyrirtækja SEINT á síðasta ári ákvað stjórn sér upp með því að fá loforð lægst Innkaupastofnunar Reykjavíkur- borgar að bjóða út olíu- og benzín kaup borgarinnar og borgarstofn ana. Tilgangurinn með því að aug lýsa eftir tilboðum í olíu- og T)en- zínkaup var að iryggja hagkvæm- ari innkaup en ella mundu verða, með því að fá hinn mikla afslátt frá útsöluverði, sem því mundi væntanlega verða samfara af hálfu Fyrri grein olíuseljenda að afhenda svó mikið magn af olíu og benzíni, er hér var um að ræða, án þess mik’a dreif- ingarkostnaðar, sem álagning á vöruna hlyti að miðast við. Á ár- inu 1962 höfðu olíu- oð benzín- kaup borgarinnar og borgarsmfn- ana numið samtals 20,7 millj. kr. Hér var um að ræða óvenjulega mikil viðskipti á einu bretti, enda voru meðal kaupenda bæði Bæjar útgerð Reykjavíkur með rekstur nokkurra togara, og S,rætisvagnar Reykjavíkur með rekstur strætis- vagna, auk annarra borgarstofn- ana. Þegar tilboð olíufélaganna voru ^ opnuð hinn 21. desember sl. kom á daginn, að olíufélögin 3 höfðu skilað tilboðum, sem reyndust vera nákvæmlega samhljóða, svo að ekki skeikaði einum eyri á upp hæðum í hverju einstöku tilviki. Bersýnilegt var, að fyrirtækin höfðu með sér samtök um tilboð- in, enda voru þau nánast samrit. Fyrirtækin, sem í hlut eiga, eru Olíufélagið h.f., Olíuverzlun ís- lands h.f. og Olíufélagið Skelj- ungur h.f. Þessi afstaða- þykir eftir tektarverð, m. a. með hliðsjón af því, að eitt þessara þriggja oiíu- dreifingarfyrirtækja er í nánum tengslum við samvinnuhreyfing- una, Olíufélagið h.f. Með framkomu sinni gagnvart Reykjavíkurborg sýna olíudreifing ar fyfirtækin, að um samkeppni um verð þeirra á milli er alls ekki að ræða. Þetta samstarf um að sýna Reykjavíkurborg slíka storkun hlaut að vekja menn 'til umhugsunar um aðdragandann að þessu fáheyrða tilbaði. Hugsum okkur, að þessi fyrirtæki hefðu komizt að samkomulagi sín á milli um að eitt þeirra skyldi fá að njóta viðskiptanna við Reykja- víkurborg. Það félag hefði þá vænt anlega getað lagt fram tilboð, sem hefði getað verið 10% hærra en þessi sameiginlegu tilboð, sem lögð voru fram, en hin félögin hefðu hvort um sig gert málamynd artilboð, annað t. d. 13% hærra og hitt 15% hærra. Þá hefði ekki kom izt upp um samstöðu þessara fél- aga. Mætti þá ætla, að Reykjavík- urborg hefði tekið lægsta tilboð- ínu. Missi þessara viðskipta við. Reykjavíkurborg hefðu hin félög- in tvöj sem ekki gátu gert sér von ir um að njóta þeirra, getað bætt bjóðandans um að láta öðru hvoru hinna eftir þau viðskipti, sem Unnar Stefánsson viöskiptafræðing næst yrðu boðin út, t. d. viðskipti við ríkið og ríkisstofnanir, sem munu nema um 40 millj. kr. á ári. Hið þriðja hefði e. t. v. fengið loforð um að fá að sitja eitt um önnur viðskipti, t.d. við bátaflot- ann eða ámóta, sem væri þeim kærkomið. Ef lengra væri farið út í þessa sálma, mætti jafnvel hugsa sér, að olíufélögin gerðu milli sín samkomulag um að skipta á milli sín þeim hagnaði, sem hvert þeirra um sig hlyti við að fá að gera tilboð með þeim hætti, að hin félögin tvö tækju ekki þátt í alvöru í samkeppnisútboðum, nema til málamynda, til að villa um fyrir þeim sem útboð annaðist. En úr því að olíufélögin leyfa sér að sýna svona opinberlega sam stöðu sína, væri þá ekki hugsan- legt, að önnur fyrirtæki, sem einn ig senda tilboð í ákveðin verk, hefðu skilyrði til þess að hafa méð sér sámtök svipaðs eðlis og olíu félögin? Væri t. d. hugsanlegt, að þrjú önnur fyrirtæki skiptu milli sín ákvsðnum verkefnum með þeim hætii, sem ég skal sýna fram á: að fyrirtæki A tæki að sér að Framhald á síðu 10. Skömmu eftir að Filippus prins var hér á dögunum og kominn aftur lieim til Lond on frá Malawi fór hann að leika póló,- svo er hans skikk ur og datt þá af baki. Hér sést hann með' höndina í fatla, þar sem hann cr að sltoða nýopnaða tómstunúa- miðstöð í Crys al Palace í London. Með honum á mj nd inni, er íhaldsþingmaðurinn og ráðherran Quintin Hogg, Hoggs sá um framkvaen dír í Crystal Palace. ÞAÐ, sem af er sumri hefur verið risjótt tíðarfar, vestan og suðvest- an átt, haft yfir höndina, og norð- an kulda steitingur, svo að illa leit út með sprettu um tíma. Undan- farnar tvær vikur hafa verið vætu samar um of, sógja bændur. Fyrir nokkrum dögum gengu hér yfir þrumur og eldingar, og þykir það undrum sæta í Húna- þingi, því þess hafa menn ekki orðið varir, nema þá helzt í fremstu dölum sýslunnar. Þykir þetta fyrirbæri hér um slóðir, og lagðist illa í suma, sem ekki voru búnir að ná sér eftir síðustu jarðskjálfta. Jæja, þó að allt þetta hafi á daga drifið, hafa hey náðst sæmilega upp hér um slóðir, þó misjafnt samt, en þar eiga nú stundum menn sjálfir hlut að máli. Vegir hafa verið heldur þurrir, það sem af er sumri, þar til síð- ustu daga, og hafa tæmst af ofaní- burði. Við heflun á vegpnum hafa komið í ljós nýjar klappir og stór- ir steinar, sem hafa verið stór- hættulegir umferðinni. Þessir jarð föstu öldungar segja sýna sögu, ef þingmenn vorir vildu hlusta á þá og skildu þá. Mér er spurn: Er þetta að spara? Nei og aftur nei. Þetta er ekki að spara. Mín reynsla er sú og allra, sem vilja viður- kenna það, að það þarf að halda hlutunum við, ef þcir eiga að end- ast. Þetta kallast fjársóun. Nú ber öllum saman um, í ræðu og riti og manna á milli, að um- ferðin sé orðin gífurleg á vegun- um og þeir hættir að þola hana. Það sér hver hálfviti, en athuga má einnig aðra hlið málsins, og þar er ekki eingöngu verið að bjóða hætt- unni heim, þar er líka verið að brjóta lög landsins. Inn eru fluttir bílar í þúsunda tali, sem rétt skríða vegina okkar, og þola þar með ekki öldungana, sem ég minntist á áður. Þessir bíl- ar eru svo hátt gíraðir, að þeir eru komnir yfir löglegan hraða, 70 km., þegar eftir er að setja í síðasta gírinn. Hver er hraði bif- reiðarinnar orðinn, þegar hún vinn ur eðlilega í honum? Þarna er hættan falin á vegun- um okkar með beygjum og blind- hæðum. Ég lgi engum, sem þekk- ir bílinn sinn, þótt hann vilji láta hann ganga eðlilega, en hann verð- ur bara að kunna að aka, og það vill verða misbrestur á því. Ég tel, að það sé verið að beita agni fyrir þá ökumenn, sem aka áðurnefndum bifreiðum, og bif- reiðaeftirlitið ætti ekki að skrá- setja þá. Það er augljóst mál, hvaða bifreiðar lenda mest í á- rekstrum úti á aðalvegum landsins. Ekkert átaðfestir þetta betur en slysin í Æsustaðaskriðum í Langa dal í sumar. Þar er végurinn víða 4—4,5 m. á breidd, með ótal á- stæðulausum beygjum, ásamt blind hæðum, og ræsin víða falin inn í veginum, eins og kom fram hjá mætum manni i útvarpserir.di um daginn. Þar að auki illa merkt. Það er séð fyrir öllu í vegamál- unum. Aðal umsjónarmaður veg- anna hér í sýslu er falinn í 30 km. fjarlægð frá aðalveginum, svo að hann verði ekki fyrir aðkasti frá umferðinni. Engir peningar til, nema þá helzt í pólitíska útkjálk- ana. Nóg um það. Fyrst minnzt var á þessa umferð, má ekki gleyma Hótel Blönduós og Þorsteini. Þar hefur verið margt um manninn i sumar, enda sagt vel á móti fólki tekið, og reynt að gera því það til hæfis, sem föng eru á. Það sama má segja um sumargistihúsið, Kvennaskólann. Síðustu vikur hef- ur allt verið fullt og víða gist út Um þorpið. Ræður þar tíðarfarið mestu um. Veiði í ám hefur verið misjöfn, þó sumstaðar með betra móti. Ann ars mætti margt segja um stanga- veiði. Hún er að verða plága á þjóð vorri. Það getur enginn venjulcg- ur daglaunamaður greitt slíkt okur verð, sem er yfir daginn fyrir stöngina, enda þeim ekki ætlað. Það er aðeins fyrir þá, sem greiða 200.000 kr. i útsvar. En sá litli vill lifa líka, svo hann geti orðið stór. Hkki má hér gleyma útgerðinni. í Höfðakaupstað eru gerðir út fjór- ir bátar á dragnót og hafa fískað ágætlega, oft 3—4 tonn af kola yfir daginn, fyrir utan annan fisk. Hefur því skapazt í þorpinu allgóð atvinna um tíma, annars ættu þeir ekki fyrir salti í grautinn. Það kallast með fréttum, að. eir.n Blönduósbúi tók rögg á sig og fékk lánaða afdankaða síldaruót 'cg- hugðist reyna við síld á Blonduðsi. Hann fékk með sér nokkra upp- gjafa sjómenn i kauptúninu til aðt reyna þetta. Brostu sumir landkrabbarnir útr í annað munnvikið, þegar sjómennt þessir ýttu úr vör, en það stirðn- aði brosið og öfundarglott kom £ staðinn, þegar sjómennírnir gömlue drógu á land rúmar 20 tunnur síld- ar. Það var 1. flokks millísild, serrc þeír lögðu inn til frystíngar í Höfðakaupstað. Heldur þykir þetta. tíðindum sæta, þar sem áratugii- eru síðan svo mikið magn hefui' borizt á land á Blönduósi al sild. Um atvinnumál er það aö segjí* á þessu svæði, að dregíð héfur mikr ið úr vinnu miðað við það, séms verið hefur síðustu ár. Nu hdi.* nokkrir orðið að fara anuað ull* leita sér atvinnu. Undanlarin hafa verkamenn mest umiið vrj» byggingaframkvæmdir, en sui ena fá hús í smíðum og lélegar frahi- kvæmdir á öðru sviði, sem sagtr ekkert, sem treysta má á. annajf en þessi venjulega haustvertíð. Ei* bezt að hætta hverjum leik Framh. á bls. 10. ALÞÝÐUBLA0IÖ — 6. ágúst 1964 y

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.