Alþýðublaðið - 06.08.1964, Page 10

Alþýðublaðið - 06.08.1964, Page 10
Löggjöf vantar Framhald af síðu 7. bjóða í verk X hugsum okkur, að það væri hitaveituframkvæmd. Fyrirtæki B tæki að sér að bjóða í verk Y byggingu skála og fyrir tæki C tæki að sér verk Z- ríkis. Fyrirtækin bjóða til málamynda í verkefni hvers ánnars með það takmark fyrir augum að augvelda hverju um sig að taka sér óhófleg- an hagnað af verkunum, m. a. með því að spara sér þá dýru útreikn- inga, sem fylgja því að láta verk- fræðinga reikna út verðtilboð í al- vöru. Möguleiki á slíku samstarfi hlýtur að verða mönnum umhugs- unarefni á timum slíkrar þenzlu og skorts á vinnuafli, sem nu rík- ir. Væntanlega mun það sann ast í raun að samtök olíufélag anna um afstöðu til Reykjavíkur- borgar, muni reynast af- þeirra hálfu óskynsamleg. í beinu jframhaldi af tilboði þeirra feerði borgarstjórn Reykjavíkur alyktun á fundi sínum í febrúar pánuði með 11 atkvæðum gegn 2 :Samkvæmt tillögu borgarfulltrua íAlþýðuflokksins svohljóðandi: i? „Borgarstjórn Reykjavikur bein iir þeim tilmælum til hæstv. ríkis- :stjórnar, að hún hafi forgöngu um, að sett verði svo fljótt sem unnt er sérstök löggjöf um, rekstur og starfsemi stórfýrirtækja og fyrir- tækjasamsíeypa, þar sem reistar verði sérstakar hömlur gegn ein- okunaraðstöðu, svo og gegn sam tökum um verðákvarðanir, en hags munir neytenda verndaðir, m. a. með því að tryggja samkeppni slíkra fyrirtækja, frjáls viðskipti og frjálsa verðmyndun.“ Þessi beiðni borgarstjórnar Reykjavíkuf hnígur mjög í sömu •átt og tillögur, sem Alþýðuflokks- menn hafa flutt á Alþingi. Ef svo væri háttað á fleiri sviðum við- skiptalífsins, sem áðurnefnd dæmi um olíufélögin benda til, mundi þá ekki Alþingi og ríkisstjórnin, sem vaka í sameiningu yfir vel- ferð hins almenna borgara, finn- ast nærri sér væri höggvið og tíma bært, að hið opinbera tryggði sér með löggjöf betri aðstöðu en nú er, til að hlutast til um gerð þess ramma, sem viðskiptalífinu væri búinn með því að geta sett sér þær leikreglur, sem hindra misnotkun einkasöluaðstöðu einkafyrirtækja með samruna efnahagsvalds? Þetta dæml um olíufélögin er því miður ekki einsdæmi. í blaði, sem „Frost“ heitir og er gefið út af Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, birtist greinin „Frystihúsaeigend ur hyggjast stofna öskjugerð." í blaðinu er rakinn aðdragandi þeirra ákvörðunar, sem fyrirtæk- Póssningarsandur , Helmkeyrður pússningarsandui og vikursandux, sigtaður eða 4 ásigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er. eftir óskum kaupenda. SANDSALAN vlð EUiðavog *J Simi 41920s. in innan Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna munu hafa tekið um að reisa sér eigin öskjugerð- arfyrirtæki. Við skulum huga nán »r að aðdraganda þessarar grein- ar. Eitt fyrirtæki hér á landi ann- ast framleiðslu og sölu á öll- um pappaumbúðum, sem Xslend- ingar hafa þurft á að halda um skeið, bæði ul innanlandsnotkun ar og sem umbúðir utan um út- fluttar sjávarafurðir, og mun það vera um liðlega helmingur fram- leiðslu fyrirtækisins. Fyrirtæki þetta, Kassagerð Reykjavíkur, er talið samkeppnisfært við innflutt ar umbúðir, gæti jafnvel annazt úíflutning, ef ekki kæmu til vernd artollar í öðrum ríkjum og eitt- hvað mun fyrirtækið hafa seit af vörum sínum til Færeyja. Verð- ákvarðanir fyrirtækisins, Kassa- gerðar Reykjavíkur, eru ekki háð ar neins konar verðlagseftirliti eða íhlutunar ríkisvaldsins. Þetta fyrirtæki hefur þess vegna einka söluaðsmðu að því leyti, að það er eini framleiðandi pappaumbúða á landinu. Það hefur óneitanlega allgóða aðstöðu til þess að nota sér þessa einkasölustöðu sína til að afla sér óhóflegs ágóða í henn- ar skjóli, enda er það vel búið ný- tízkulegum vélum til framleiðsl- ustarfseminnar. A hinn bóginn eru stærstu við- skiptavinir Kassagerðarinnar í heildarsamtökum 58 frysti- húsa, Sölumiðs.öð hraðfrystihús- anna. F’essi fyrirtæki munu kaupa 50% af framleiðsluvörum Kassa- gerðarinnar fyrir um 40 millj. kr. og er þá miðað við árið 1963. Sölu miðstöð hraðfrystihúsanna getur með því að fara með umboð allra eða flestra þessara fyrirtækja kom ið fram gagnvart Kassagerð Reykjavíkur sem einkakaupandi eða það, sem kallað er á fræðilegu heiti „kaupendakartel" eða kaup- endasamtök. Aðstaða Sölumið- stöðvarinnar er fyrst og fremst fólgin í því að geta hótað Kassa- gerðinni annað hvort að kaupa framleiðsluvörur sinar erlendis frá eða þá að stofnsetja sína eigin kassagerð. Nú er svo komið mál- um, að Sölumiðstöðin vill ekki una verðlagi Kassagerðar Reykja vikur og hyggst hefjast handa um undirbúning að stofnun nýrrar kassagerðar. Nú leyfi ég mér að spyrja, með hliðsjón af því, að Kassagerðin getur með núverandi húsum og vélakosti fullnægt allri umbúðaþörf landsmanna á kom- andi árum, með hliðsjón af því, að nýtt framleiðslufyrirtæki í þessari grein mundi ekki kosta minna en 10 millj. kr. og svipta það, sem fyr ir er verkefnum, með hliðsjón af því, að mikill hörgull er á vinnuafli í landinu, með hliðsjón af því, að viðkomandi frystihús hafa hlotið fjárhagslega aðstoð af hálfu ríkisins, er þá ekki tíma- bært að hið opinbera tryggi sér með sérstakri löggjöf vald til í- hlutunar um framvindu slíkra deilumála milli einkasölufyrir- tækja annars vegar og fyrirtækja samtaka hins vegar? Eru ekki nógu miklir og augljósir hags- munir þjóðarhéildarinnar í veði, til þess að svarið við þessum spurningum sé játandi? fyrir sjálfvirk kynditækl fyrir Súg- kyndingu aðeins það bezta. t jafnan fyrir- ^ liggjandi. ^ Vélsmiðja ^ Björns Magnússonar. Keflavík, sími 1737 og 1175. Húsbyggjendur Baðkör, stálvaskar, salemi, handlaugar, blöndunar- tæki og kranar. BURSTAFELL, byggingavöruverzlon, Réttarholtsvegi 3. Sími 4-16-40. SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—33,30. Brauðstofan Vesturgötu 25. Símg 16012 Húsaviðgerða- þjónustan Gerum við allt fyrir húsið, úti og inni. Nýsmíði, breytingar, tvö,- falt gler o. fl. Sími 60017. drípp - dropp Köflótt barnaregnföt frá verksmitfjunni Vör Stærdirá 2ja-5ára. Austurstræti t Framhald úr opnu. o'g frændum, ef við nennum að iiiusta á mál þeirra eða lesa það af sæmilegri athygli. Sama gildir um þá, ef við kveðjum okkur hljóðs í áheyrn þeirra. Þess vegna áetti samvinna íslendinga og Fær- ■eyiriga að vera sjálfsagður hlutur. Nú hefur veizlusate'inn verið •rúddur borðum og stoTum, og allt í einu dunar dansinn. Hann er •Færeyingum í senn leikur og í- þrótt -— og þó miklu meira, menn- iftgafarfur, þjóðarsiður, sennilega mártnræn. nauðsyn. Færeyingur- inn er sem einstaklingur hæglátur og seintekinn, fer sér aldrei óðs- lega, heyrir raunar tímans þunga hið, en hættir sér naumast fram á fljótsbakkann, hvað þá úc í djúpið, Og veit jafnan átt, leið og veður. Svo gengur hann í dansinn og hef ur sönginn. Þá breytist allt í einu þetta kyrrláta fólk í þyrpingu ið- andi hrings eins og bárufaldur rísi og hnígi úr lygnum en djúpum s’jó. Og hver er þessi þuiiga undir alda? Hún er gleðiþrá færeysku þjóðarinnar um ár og aidir, sam- hugur og bræðralag. Færeyingar dansa og syngja til þess að losna úr fjötrum hversdagsleikans, kasta af sér álagahami þreytunnar og á- hyggjurnar og gera sér glaða stund hönd í hönd. Fegurri vina fundi getur varla. Hjartabilun mín bannar mér þátttöku í dansinum, en ég er rsamt með. Niðurinn og kliðurinn seytlar um mann eins og seiður hafsins. Er þetta ekki þjóðsaga? Eru það fremur menn en álfar, sem dansa hér fyrir glaðvakandi áugum mínum, þar sem ég sit á t.ajj»yi£u kunningja mína? Mér ninist eins og fjall hafi opnazt og ég sjái inn í steinaborg eða kletta- höll, þetta er líkara draumi en veruleika, dansinn þarna úti á gólf inu er ekki aðeins leikur og gaman og gleði, heldur einnig og eigi síður ákall, tilbeiðsla, alvara. En vitaskuld harka ég af mér allan barnaskap. Þetta er færeyskur dans, en af honum eru stórtíðindi eins og íslenzku kvöldvökunum í gamla daga. Hann veldur miklu um þá staðreynd, að Færeyingar eru sjálfstæð þjóð, hvað sem stjórnarfari þeirra líður. Þetta fólk á sér tungu, sögu og menn- ingu og finnur til öðru vísi en aðr ir í gleði og harmi. Víst eru Fær- eyingar hæglátir, en samt leynast rikir skapsmunir í fari þeirra og •sálarlífi. Og þeir eru stoltir af landinu, sem guð gaf þeim til eign ar og varðveizlu, þó að það sé náktar eyjar, barðar sjó og stormi í þúsund ár. Já, þótti þeirra er nokkur. En einmitt þess vegna hafa Tæreyingar verið, eru og verða sjálfstæð þjóð. Er þá framtíðar von á þessum harðbýlu norðlægu eyjum? Sannar lega. Hver myndu vera tákn henn ar, ef innt væri eftir frekari sönn- tm en góðum óskum gestsins? Þau eru mörg, en eitt ber þó af — æsk an í Þórshöfn. Hreinni börn lief ég . hvergi séð, hraustlegri eða svipdjarfari. Vaxtarbroddurinn sprettur hátt og fagurlega úr grasi fortíðarinnar. Þetta unga og efni- 10 6. ágúst 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ lega fólk verður þeim vanda vax- ið að leysa mörg og stór verkefni, láta marga og stóra drauma ræt- ast. Augu barnanna í Þórshöfn, blá, grá og brún, spegla dugnað og fram.ak Færeyinga, gleði þeirra og gæfu, frelsi og farsæld. Höfðatalan er ekki einhlít. Stór- veldi geta hrunið í rústir, og lítil þjóð getur orðið stór. Gestáboðinu er lokið og dansinn hættur. Storminn hefur lægt, og himinninn grætur ekki framar risatárum sínum, sumarnóttin fell ur yfir höfuðs.að Færeyja í mjúku logni og hlýju myrkri eins og lag að ljóði. Ég geng út og heim. Gott verður að sjá ísland rísa úr hafi í mörgunsári, en gaman þætti mér að lifa það að gista Færeyjar einhvern tíma aftur. Helgi Sæmundsson. (Pramhald af 6. sfðu). in vist í rúmum dómaranna, sem hún afþakkaði. Svo langt hafði jafnvel gengið, að hún hafði orðið að hlaða fyrir herbergisdyr sínar til þess að verjast ásókn kræfra dómara. Af vörum annarra stúlkna hafði hún þeyrt um miklar veizlur á hótelherbergjum og það hafði al- drei brugðizt, að þær stúlkur, sem tóku þátt í þeim, tóku einnig þátt í verðlaunaafhendingunum. Frásögn Páulu hefur vakið mikla reiði í, Frakklandi og þaðan hafa komið hótanir um, að fulltrúi Frakka í Miss World-keppninni, Arlette Collot, liætti við þátttöku. Fréttabréf Framh. af 7. síðu. hæst hann fes, og huga að útsvar- inu. Heppinn er ég að eiga enga fiðlu. Ég myndi ekki hafa vit á að reka svo dýrt verkfæri. mar. E. Menn tll Framhald úr opnu. ríkjamenn sent út i geiminn uni 200 loftför stór og smá, og er það þrisvar sinnum fleiri en Sovét- ríkin hafa sent á loft. Lítið er vitað. um athafnir Sov- étmanna á þessu sviði, þar sem þeir segja fátt af þeim opinber- iega, nema þegar geimskot heppn ast. Er almennt talið, að mörg skot hafi misheppnazt hjá Rúss- um ekki síður en Bandaríkja- mönuum. Eyjóífur K. S’srurjónsson Ragnar A. M^enússon Löggiltir endnrskoðendur Flókagötu 65. 1 hæð. sími 17903

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.