Alþýðublaðið - 06.08.1964, Síða 12

Alþýðublaðið - 06.08.1964, Síða 12
VÍSINDI OG TÆKNI Wlelrl Befrl Ódýrarí FRAMLEIÐSLA STORFELLD VERÐLÆKKUN á rússneskum hjólbörðum 560x15 750.00 670x15 1.025.00 700x15 1.163.00 820x15 1.690;00 500x16 702.00 600x16 932.00 650x16 1.148.00 750x16 1.733.00 650x20 1.768.00 750x20 2.834.00 825x20 2.453.00 900x20 4.200.00 1100x20 6,128.00 KÓPAVOGSBÍÓ w Notaðu hnefana Lemmy ^ (Cause Toujours, Mon Capin) Hörkuspennandi, ný frönsk 3. sakamálamynd með Eddle „Lemmy“ Constantlne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danakur texti. Bönnuð bömum. Siðasta sinn. [ Þessi frábæra kvikmynd Walt Disneys með Hayley Mills Endursýnd kl. í> og 9. Lækkað verð. HA FNARFiAR&ARgiÓ 50249 í Rótlaus æska Franska verðlaimamyndin með Jean Seberg og Jean-PauJ Belmondo 'f Sýnd kl. 7 og 9. Næst síðasta sinn. (La fillie dans la vitrine). Spennandi og djörf frönsk mynd Lind Ventura. Marina Vlady. Bönnuð fyrir yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. BÆJARBÍÓ Sími 50 184. Strætisvagn í n n Ný dönsk gamanmynd með 12 6. ágúst 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 7 og 9. SHBBSTðDII i Sastúni 4 - Sími 16-2-27 I BilHna er smnrðnr fljótt og veL f Beljom allar teetiadtr taunoUit Undir tíu fánum. Maðurinn frá Scotland Yard Geysispennandi og viðburðarík ensk-amerísk kvikmynd, með úr- valsleikaranum Jack Hawkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ' I •íktohr'tt *i Wonderful Life. ' Stórglæsileg, ný ensk söngva- og dansmynd í litum. Cliff Richard, Susan Iíapsbire og The Shadöws. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. (Under ten flags) Ný amerísk stórmynd byggð á raunveruiegum atburðum er áttu sér stað í siðasta stríði og er myndin gerð skv. ævisögu þýzka flötaforingjans Bernhard Rogge. Aðalhlutverk: Van Heflin Charles Langhton Mylene Demongeot. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Parrish 1 Ný amcrísk stórmynd í lit- ]' um með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Áukamynd í litum: íslandsheimsókn Filipusar prins. Miðasala frá kl. 4. Húsnæði í miðbænum Bjart og rúmgott húsnæði, um 170 fermetrar á einni hæð, í miðbænum til 'leigu fyrir sikrifstofur eða léttan iðnað. Tilboð merkt: „1964“ sendist blaðinu fyrir miðjan ágúst. vegna sumarleyfa. ÁSVALLAGÖTU 69. SÍMI 2 15 15 og 2 15 16. Kvöldsími 33687 TIL SÖLU: 2ja herbergja íbúðir á jarðhæð í austanverðri borginni. Selj- ast fokheldar. 3ja herbergja skemmtileg hæð við Sörlaskjól. Teppalagt í stofum, nýjar harðviðarhurð- ir. Sjávarsýn. 3ja herbergja íbúðarhæð í Vest- urbænum. 4ra herbergja íbúð á hæð í Vest urbænum. % kjallari fylgir. 4ra herbergja vönduð íbúð á hæð við Langholtsveg. Harðvið arhurðir. 5 herbergja íbúðarhæð í Vestur- bænum. Allt sér. 10 ára gam- alt hús. TIL SÖLU í SMÍÐUM: 5 herbergja íbúðir á Seltjarnar nesi. Seljast fokheldar með uppsteyptum bílskúr. Sjávar- sýn. 4ra herbergja íbúðarhæðir í smíð um. Allt sér, þar á meðal þvottahús. 180 fermtra fokheld íbúð á Sel- tjarnarnesi. Vz húseign á bezta stað í borg- inni. Selst fullgerð. Á hæðinni er 6 herbergja íbúð með 4 svefnherbergjum. Bílskúr og fjögur herbergi á jarðhæð. Fokhelt einbýlishús á fallegum stað í úthverfi. Eignarlóð. Hús ið selst uppsteypt með bílskúr. Er þegar tilbúið í þessu á- standi. HÖFUH KAUPANDA AÐ: 4ra herliergja íbúð. Útborgun ca. 500 þús. 2ja — 3ja herbergja íbúð. Út- borgun 4 — 500 þús. Einbýlishúsi á flötunum í Garða- hreppi, Mikil kaupgeta. Munið að eighaskiptl ern ofl möguleg hjá okkur. Næg bíiastæði. BQaþjónust* vlð kaupendur. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrir- vara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eft- irtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skémmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftir- litsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fátlaðra, skipulags- gjaldi af nýbyggingum, söluskatti 2. ársfjórðungs 1964 og hækkunum á söluskatti eldri tímabila, útflutnings- og aflatryggingarsjóðsgjaldi, svo og tryggingaið- gjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík 5. ágúst 1964. Kr. Kristjánsson. SÍMI 1-7373 TRADIN6 CO. HF. Frá Ferðafé- iagi ísiands Ferðafélag íslands ráðgerir eft irtaldar sumarleyfisferðir í ágúst: 8. ág. hefst 9 daga ferð í Herðubreiðarlindir og Öskju. 11. ág. hefst 6—7 daga ferð í Lagagíga og að Langasjó. 19. ág. hefst 4 daga ferð í Veiðivötn. Nánari upplýsingar í skrif- stofu F. í. Túngötu 5, símar 11798 — 19533. ★ Ferfélag íslands ráðgerir eftir taldar ferðir um næstu helgi: 1. Þótsmörk 2. Landmannalaugar 3. Hveravellir og Kerlingar- fjöll. 4. Hagavatn. Þessar ferðir hefjast allar kl. 2 e. h. á laugardag. 5. Gönguferð á Þórisjökul, far ið kl. 9!í> frá Austurvelli, far- miðar í þá ferð seldir við bílinn. Upplýsingar í skrifstofu F. í. Túngötu 5, símar 11798 — 19533. GAMUA B ÍÓ Poilyanna N Ý j A B í Ó í greipum götunnar. E3 3 ■VI li m a E mmm s m rfcrjj| zm

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.