Alþýðublaðið - 11.08.1964, Síða 3
á Kýpur um helgina
Loftárásir Tyrkja
Nicosia, 9. ágníst (NTB - RB)
KÝPUR stóð á sunnudagskvöld
andspænis þeirri staðreynd, að til
styrjaldar við Tyrkland gæti kom-
ið, eftir að tyrkneskar orrustu-
þotur höfðu um helgina farið í
margar árásarferðir á þorp og
bæi á norðvesturströnd eyjarinn-
ar, Af opinberri hálfu á Kýpur var
sagt, að allt strandsvæðið stæði í
ljósum logum Talið er víst að
fleiri hundruð manns hafi týnt
lífinu i loftárásunum. Munu tyrk-
nesku þoturnar hafa jafnað mörg
þorp á Kýpur við jörðu.
í Nicosia var tilkynnt á sunnu-
dagskvöld að Makarios forseti
hefði beðið „viss lönd” um hem-
aðarlega hjálp og ambassadorarn-
ir frá Sovétríkjunflm, Sameinaða
Arabalýðveldinu og Sýrlandi voru
í kvöld kallaðir til forsetahallar-
innar til trúnaðarviðræðna við
forsetann. Góðar bandarískar heim
ildir sögðu í dag, að Makaríos for-
seti hefði sett Tyrkjum þá úrslita-
Vikuaflinn nam
140.184m. og t.
SÆMILEG síldveiði var s.l. viku,
og veður fremur hagstætt. Aðal-
veiðin hefur verið djúpt út af
Langanesi og Dalatanga frá 100 og
allt að 240 sjómílum frá landi.
Vikuaflinn nam 140.184 málum
og tunnum og var þá lieildaraflinn
orðinn s.l. laugardag 1.603.299 mál
og tunnur, en á sama tíma í fyrra
865.139 mál og tunnur.
í Vestmannaeyjum Hefur frá
júníbyrjun verið landað 119.714
málum.
SÆMDUR RIDD-
ARAKROSSI
FORSETI ÍSLANDS hefir i dag,
í tilefni af 75 ára afmæli bænda-
skólans á Hvanneyri, sæmt Guð-
mund Jónsson, skólastjóra ridd-
arakrossi hinnar íslenzku fálka-
orð'u fyrir störf hans að íslenzk-
um skóla- og landbúnaðarmálum.
Aflinn liefur verið hagnýttur
þannig:
I salt uppm. tu. ..
í fyrra 340.585.
í frystingu uppm.
í fyrra 24.697.
í bræðslu mál ....
í fyrra 499.857.
tu.
160.864
23.113
1.419.322
Helztu löndunarstöðvar eru nú
þessar:
Sigluf jörður .......1, 229.276
Ólafsfjörður ............. 19.995
Hjalteyri . .............. 30.708
Krossanes .„.............. 79.904
Húsavík .................. 26.618
Raufarhöfn .............. 321.886
Vopnafjörðuf............. 163.405
Bakkafjörður.............. 16.682
Seyðisfjörður............ 223.053
Neskaupstaður ........... 200.288
Eskifjörður............... 98.090
Reyðarfjörður ............ 83.064
Fáskrúðsfjörður .......... 58.290
Breiðdalsvík ............. 15.267
(Frá Fiskifélaginu).
Myndin sýnir særða konu liggjandi í blóði sínu á vígvelli einum
Norður-Ródesíu. Þar hafa sem kunnugt er geisað bardagar undan
farið milli stjórnarhersins og hins herskáa ofsatrúarflokks Lumpa
Alice spámaður
virðist horfin
Myndin sýnir nokkra af
fulltrúum í Öryggisráðinu á
næ urfundi um daginn. Full
trúarnir eru þessir: Adlai E.
Stevenson (efstur til vinstri)
Platon Morozzov, Sovétríkj-
unum (efst til hægri), R. W.
Jackling (neðst til vinstri)
U Thant aðalritari SÞ (neðst
til hægri).
Vestræn blöð segja að
Makarios beri ábyrgðina
tHMMtMMHMIMMtHMMM
tMMMMtWMMMMMMMMW
Kýpur 10. ágúst (Ntb-Rt.)
Mörg brezk blöð ráðast í dag
harðlega á Makarios erkibiskup og
forseta Kýpur. Hið íhaldssama
blað, Daily Telepraph, segir, að
Makarios beri aðalábyrgðina á
þeirri eyðileggingu og öllum þeim
manndauða, er þrákelkni hans og
mistök hafa orsakað. Hið íhalds-
sama Daily Mail segir, að Makari-
os beri aðalábyrgðina en hið frjáls
lynda Guardian segir, að með of-
sóknum sínum á hendur Tyrkjum
á Kýpur hafi forsetinn hætt miklu
meir en lífi sinna eigin áköfu her
manna. Þegar Makarios býður Sam
einuðu þjóðunum byrginn, þá býð-
ur hann okkur öllum byrginn, seg-
ir blaðið.
Hið óháða blað Times í Lundún-
um segir, að enginn aðili sé sak
laus af því er gerzt hafi. Kýpur-
tyrkir eigi sína .sök á því, að ekki
hafi virkað sem skyldi það gallaða
fyrirkomulag, er í gildi hafði ver-
ið. — Kýpyr-Grikkir undir for-
ystu hins óörugga Makariosar for
seta hafa fylgt eftir hinni tillits-
lausu stefnu sinni um algera und
irokun Tyrkjanna á eynni og jafn
framt því hefur ENOSIS, samein
ing eyjarinnar við Grikkland, lát-
ið meir á sér bera. Gríska ríkis-
stjórnin hefur gert litið til þess
að reyna að halda aftur af Makar-
ios enda þótt það væri henni mik-
ils virði að losna við þennan her-
skáa prest. Tyrkland hefur fyrir
sitt leyti hafið herfána sína á loft
ef það mætti verða löndum þeirra
á Kýpur til.hjálpar. — Þeir, sem
hallast að sameiningu Kýpur og
Grikklands til lausnar Kýpurdeil-
unni, verða að taka með í reikn-
inginn, hvað slíkt kostar, þegar
verðið er m. a. auðmýkt Tyrklands
og Tyrkland, sem veltir fyrir sér í
fullri alvöru, hvort bandalag við
Vesturveldin sé endanlega svo mik
ilvægt.
New York Herald Tribune skrifar
að enginn vafi sé á því, að meginá-
byrgðina á því, hvernig komið sé,
beri Makarios forseti á sínum herð
um. Hann og ríkisstjórn hans
börðust, þrátt fyrir vopnahlé og
þrátt fyrir návist gæzluliðs SÞ,
fyrir því að bæta hernaðarlega að-
stöðu sína á kostnað tyrkneska
minnihlutans. Ríkisstjórnin hefur
verið starblind fyrir öllu öðru en
að framkvæma áætlun sína ura
eitt sameinað ríki, er Grikkir réðu
að öllu leyti. Ofbeldisaðgerðir
stjórnarinnar gegn tyrkneska
minnihlutanum réttlætir ótta
Tyrkja um yfirdrottnun Grikkja.
Og tilraunir stjórnarinnar til að
útvega sér vopn annars staðar frá
gætu leitt til þess að eyjan yrði
ný Kúba, skrifar blaðið. En til
allrar hamingju geta stórveldin
ekki hugsað sér að hæfta á eyð-
ingu kjarnastyrjaldar vegna villi-
mannanna í Nicosia. Blaðið segir
að Sovétríkin hafi látið sér nægja
j að gera lítið eitt til að nota málið
Framhald á síðu 4.
Lusaka 9. ágúst (NTB-RT.)
Foringi ofsatrúarflokksins
Lumpa, hin fertuga Alice Lens-
liina, spámaður, er horfin eins og
jörðin hafi gleypt hana. Hcrlið,
sem í er um 500 manns, leitar
kílómetra fyrir norðan Chinsali í
hennar nú á svæðnnum þúsund
Norður-Ródesíu. Hefur það feng
ið skipun um að ná henni dauðri
eða lifandi. Mörg himdrúð manns
hafa látið lífið vegna morðæðis
irúarflokksins og mikill fjöldi með
lima trúarflokksins hefur látið líf
ið í átökunum við lögreglu og her.
Kenneth Bauda forsætisráð
herra var á laugardaginn á ferð
í Abercorm, fyrir noðan Chinsali,
nálægt landamæum Tanganyika,
þar sem hann hefur sennilega
átt fund með foringjum Kenya-
Framh. á bls. 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. ágúst 1964 3
kosti, að ef ekki væri lokið öllum
loftárásum og flugárásum fyrir
kl. 15.30, að þarlendum tíma,
myndu hersveitir ríkisstjórnar-
innar taka herskildi öll kýpur-
tyrknesk þorp og svæði, er þeir
væru fjölmennir á. Seinna var þó
Framhald á siðu 4