Alþýðublaðið - 11.08.1964, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.08.1964, Blaðsíða 6
BAK VIÐ TJÖLDIN □ EIGINMAÐURINN vaknaði við sáran grát betri helmings síns. Þegar hann spurði hvað ylli svar- aði hún, að sig* heí'ði dreymt svo illa. — Mig dreymdi, að ég væri á útsölu í verzlun þar sem eigin- menn voru seldir — Og hvað kostaði ég svo þar? spurði maðurinn. Gráturinn jókst um allan helm- ing. — Menn eins og þú voru bara til i kippum á tíu krónur. □ Franskur bóndi, sem bjó rétt við þjóðveg, undi illa hinum feiki- lega hraða, sem bílar þeyttust á fram hjá bæ hans. / Þetta hafði kostað hann marg- ar af beztu varphænunum, sem höfðu álpazt út á veginn. En kvöld eitt, þegar hann sat og [ tottaði pípu sína, fékk hann hug- mynd. Næsta dag kom hann henni í framkvæmd. Við þjóðveginn, nokkurn spöl frá bænum sitt hvorum megin, setti hann upp skilti, sem á var letrað: „Attention Camp de Nudistes”, sem útleggst: „Veitið athygli, nekt arnýlenda”. Síðan hefur þessi bóndi ekki misst eina einustu hænu undir bíl. Mörgu er safnað. Þessi náungi safnar reykjarpípum og hef- ur orðið vel ágengt, eins og sjá má. Hann rannsakar safngripi sína af mikilli gaumgæfni og notar við það úrsmíðagler. Á höfðinu hefur safnarinn, sem heitir Antony Irving, reykinga- húfu, eins og notaðar voru fyrir 100 árum síðan af reykinga- mönnum til þess að fyrirbyggja að eimurinn færi í hár þeirra. Pípan, sem stendur til hægri á borðinu, er sennilega upp fundin handa hinum vinsælu „heyrðu, áttu í pípu handa mér“- mönnum. g Marlene Dietrich tók fyrir jj nokkru að skemmta í Tívolí í B Kaupmannahöfn. Einn áhorf- p andi að frumsýningunni kvaðst Jj hafa séð eitt einasta „súrt” g andlit. í öllum hinum tendraði H Marlene glampandi ljós með H list sinni. Það hefur verið lít- S ils háttar deiluefni hvort hún H sé enn jafn fögur sem fyrr, en enginn ágreiningur er um, að p hæfileikar hennar eru enn ó- B viðjafnanlegir. Sumir segja, að H ekki sé um neitt að ræða í jj þessu efni, hún sé fegurri, en 1 þegar hún söng í fyrsta sinn á jj sviði og list hennar hefur náð 1 þroska, sem hún hafði ekki þá. m Útlit hennar? Við getum B kallað það óhagganlegt. Hrein- | ir, dálítið harðir andliisdrættir 1 hennar, sem ljóst, liðað hárið m bylgjast umhverfis, er í fá- M gætu samræmi við háan, grann p an og unglegan líkama hennar. m ■E'11 Þetta er aðeins önnur 1 hlið málsins. Við getum ekki p aðskilið þenan ytri svip frá if list hennar. Þeir, sem tala um p andlitslyftingu, brjóstahaldara 1 og mjaðmalyftingu, hafa vissu- m lgea rétt fyrir sér, en því verð- i ur að bæta við, að konur um jj allan heim neyta sömu bragða, ■ en árangur þeirra er aðeins ■ örot af árangri hennar. Þær : verða ekki sakaðar um það. jj Það er ekki til nema ein Mar- g lene. g Það er ekki auðvelt að gefa jj réttmæta lýsingu á Marlene, p Aðdráttarafl hennar er óum- U deilanlegt, en illskilgreinan- p legt. Yngri vísnasöngvarar B beita ahnarri sviðstækni en g hún, en þeir ná naumast meiri jj árangri. Með þeim ráðum, sem jj henni eru tiltæk,- nær hún áhrif 1 um, sem ekki eiga sinn líka á j§ því sviði. Blær hinnar hásu jj raddar Bennar getur skyndilega breytzt úr óendanlegri mýkt í málmkenda hörku. Sama er að segja um augnaráðið. En þetta gerist aðeins að vilja hennar sjálfrar. Hún gerir þetta vita- skuld allt sjálfrátt. Annars væri hún ekki sú, sem hún er. Hvað söng Marlene svo í Ti- volí? Allt, sem unnt var að óska sér. Til dæmis lög úr „Bláa englinum” og „Sag mir wo die Blummen sind“. Einnig nýrri lög. Bæði þekkt og ó- þekkt. Hún söng átakanleg lög og gamanvísur, allt með hár- fínni tilfíningu. Sama kvöldið komu fram í Tívolí alls konar líkamslista- menn og töframenn, en hrifn- ingin, sem. Marlene Dietrich vakti, verður ekki borin saman við viðtökur neins annars þetta kvöld. % Marlene fær 10.000 danskar krónur fyrir kvöldið. Ilún liefur sýnt og sannað, ekki er eftirsjá í þeim. BRÚÐKAU PSFIM M KALL Helmingurinn af hagnaðinum af sölu peningsins fer til aðstoðar við öryrkja, hinn helmingurinn renn- iu- til konungsfjölskyldunnar, sení í KONUNGLEGU myntsláttunni ^ kaupið fram. Söluverðið verður í Danmörku hefur verið sleginn | 10 krónur. sérstakur fimmkrónupeningur | úr silfri í tilefni af: I brúðkaupi Onnu Maríu kóngs- dóttur. Á annarri hlið peningsins er mynd Friðriks konungs, en á hinni mynd Önnu Maríu dóttur hans. Upphaflega var ætlunin, að mannsefni Önnu Maríu, Konstan- tín, yrði myndaður á móti henni, en af því gat ekki orðið eftir að hann tók við ríki að föður sínum látnum. Samkvæmt regluniun er óleyfilegt að hafa mynd erlends | konungs á dönskum peningi. Pen- ingurinn verður seldur frá bönk- um og sparisjóðum frá 8. septem- ber, en í þeim mánuði fer brúð- aftur gefur helminginn af þeim hluta til Rauða krossins. Hinn helmingurinn rennur væntanlega til sjóðs, sem Anna María hefur stofnað til hjálpar við illa stadda Grikki. 60 jbúsund krónur á einu kvöldi $ 11. ágúst 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.