Alþýðublaðið - 11.08.1964, Síða 7

Alþýðublaðið - 11.08.1964, Síða 7
HlutaféEag um mótelrekstur Keyk?avík; 31. júlí — GO. FYRIRHUGAÐ er nú að reisa „mótel“ við Ilveragerði rétt fyrir neðan Kamba og í gærkvöldi var stofnaö hhitafélag til að hrinda hugmyndinni í framkvæmd. Stofn fundurinn var haldinn að Ilótel Sögu og var f jölsó tur. Eyjólfur Konráð Jónsson ritstjóri reifaði málið og útskýrði reglur þær sem félaginu er ætlað að starfa eftir. Byrjunarhlutafé er 7 milljónir króna, en heimiid er til aö hækka Jiað í 10 milljónir þegar frá líður. Síðar er æ'lunin að opna félagið og gera að aimenningshlutafélagi. Konráð Guðmundsson veitinga maður sagði frá stofnuninni í smærri atriðum og hvernig henni væri ætlað að vinna. Mótelið sjálft verður í tveim 20 húsa samstæð- um, en sér og nokkuð frá ýeitinga salur tvískiptur, þannig að í öðr- úm hlutanum verður Caféteria þar sem hægt verður að veita 50 manns fljóta afgreiðslu. Sú þjón- usta er einkum ætluð ferðamönn um, sem eru á hraðri ferð. X hin- um hlutanum verður svo veit- ingasalur fyrir 100 manns, þar sem þjónusta verður öll hin fullkomr.- asta. Mótelrekstur hefur ckki verið i reyndur liér áður, en svipað gistl- I fyrirkomulag hefur reynzt vel í j útlandinu. Á annað hundrað manns gerðust I stofnfélagar hlutafélagsins sem heitir ,,1-Ilað h.f.“ og í fimm manna bráðabirgðastjórn voru kosnir Konráð Guðmundsson, Halldór Gröndal, Bragi Eiríkssbn, Styrmir j Gunnarsson og Steingrímur Her- | mannsson. Til vara: Hörður Ein- ' arsson. Ætlunin er að framkvæmdir hefjist næsta vor og mótelið verði i tilbúið til reksturs árið 1966. ’ Reykjavík, 7. ágúst, HKG. DILKAKJÖT er alveg að verða tippurið í Reykjavík, en þeir kaup menn, sem náff hafa í skækil utan af landi effa hafa þaff stórar geymsl tu', aff þcir hafa gctaff birgt sig upp, áffur en um seinan varff, aug Iýsa nú sem ákafast. Sölustjóri Sláturfélags Suffur- lands tjáði Alþýffublaðinu. í dag, að dilkakjötsbirgðir Sláturfélags- ins væru svo á þrotum, að affeins væri selt til sjúkrahúsa, barna- heimila og annarra þeirra staða, sem í mestri þörf væru taldir fyr- ir þetta kjöt. Nægilegt er á mark affinum af svína — og nautgripa kjöti svo og kjöti af ám, en folaldakjöt er búiff. Ætlunin er, að sumarslátruntn hefjist um miðja næstu viku. stjóri Sláturfélagsins sagði þó, að bændur mundu vera svo önnum kafnir við heyskap þessa dagana, að ef til vill yrðu þeir tregir til að. gefa sér tíma til að stússast í smölun og að láta slátra. Framhald á síðu 13. Frá Breiðdalsvík Síldarverksmiðjan á Breiðdalsvík hefur brætt rúm 15 þúsund mál í sumar og licfur meiri hluti þess Iýsis og mjöls, sem hún hefur framleitt, verið flutt út nú þegar. Þróarrými verksmiðj- unnar er um 5500 mál. Mefffylgjandi mynd er frá Breiðdalsvík og er síldarverksmiðjan á miffri myndinni. Til hægri sér á Ós- fjall. — (Myndina tók ÓI. Ragnarsson). A Brciffdalsvík er ein söltunarstöð og heitir hún Gullrún. Meiri hluti þeirrar síldar, sem borizt hefur til Beiðdalsvíkur, hefur verið blönduff og því hefur ekki veriff saltað eins mikið og vænta. hefffi mátt. Hjá Gullrún hafa í sumar veriff saltaffar þó nokkuff á annaö þúsund tunnur. Á myndinni sést botn einnar af þessum tunnum. — (Mynd: ÓI. Ragnarsson). mtmmöT til SJÚKRAHÚSA Á ári hinnar kyrru sóiar SKYNDILEGA' verður voldugt gos í námunda við dökkan blett á yfirborði sólarinnar. Tilsýndar er þaff eins og tröllaukin elds-upp- spretta. Úr læðingi losnar jafn- mikið afl eins og sprengd væru hundruð milljóna vetnissprengja. Áhrifin berast líka hingað til jarð arinnar: það verða truflanir á fjar skiptasamböndum, segulstormar og norðurljós. Geimferðir verða torveldari. Hvers vegna er þessu þannig farið? Með hvaða hætti ber ast áhrifin? Þessum spurningum cr nú gaumur gefinn og þær krufn ar um heim allan á „alþjóðlegu ári liinnar kyrru sólar“ 1964-’65. Á þessu tveggja ára skeiði verð ur jörffinni í rauninni breytt í einn allsherjar „stjörnuturn“. 70 þjóðir, þeirra á meðal einnig van þróaðar þjóðir taka þátt í þessum athugunum og í þúsundum rann- sóknastöðva í öllum heimsálfum, einnig við bæði héimsskautin, verð ur fylgzt með því, hvernig jörðin dansar eftir hljóðpípu sólarinnar. Margar af sérstofnunum Samein- uðu þjóðanna. m.a. UNESCO (Menningar- og vísindastofnun S.Þ.) og WMO (Alþjóðaveðurfræði stofnunin), taka þátt í rannsókn- unum. Komið hefur verið á fót 30 alþjóðlegum upplýsingamiðstöðv- um, og þangað verða sendar þær upplýsingar, sem fást með alls konar mælitækjum, svo sem gervi hnöttum, könnunareldflaugum, ratsjám veðurathugana-lofitbelgj- um sprengjum í mikilli hæð, fjar- sjá o. s. frv. * SÓLIN ER „KYRR“. Hvers vegna hafa árin 1964 og 1965 verið valin til þessarar rannsóknar? í fyrsta lagi er sólin „kyrr“ núna. Starsemi sólarinnar er með minnsta móti, en það verð ur aðeins ellefta hvert ár. í öðru lagi verður hægt að bera saman þá vitneskju, sem nú fæst, og vitn- eskjuna sem fékkst í sambandi við annað alþjóðlegt stórfyrirtæki alþjóðlega jarðeðlisfræðiárið 1957 -58. Á því skeiði voru lireyfingar sólblettanna með mesta móti — þ.p.a.s. þær voru meiri en nokkru sinni fyrr á þeim 200 árum sem skipulegar rannsóknir á sólinni hafa' farið fram. ★ ÁHRIF SÓLBLETTANNA Sólblettunum hafa verið eign uð margvísleg áhrif á jörðina. Sumir hafa reynt að sýna fram á samband milli rénunar og vaxtar sólblettanna annars vegar og svo hins vegar veðurbreytinga, breyti legrar uppskeru og jafnvel breyt inga á kauphallarverðlagi. Að samband sé milli starfsemi sólar- innar og veðurfarsins á jörðinni er mjög sennilegt, en menn vita ekki nákvæmlega, hvað gerist. Þetta verður gaumgæfilega rannsakað á sól-árinu“. Önnur víxláhrif milli sólblettanna og ýmissa viðburða á jörðinni eru hins vegar að mestu leyti tilgátur einar. Við sólgos kastast gríðarstór ráf mögnuð gasský út í geiminn ásamt með atóm-ögnum eins og elektrón um og prótónum, radíó-bylgjum, röntgengeislum og útfjólubláum geislum. Eftir því sem agnirnar og geislunin berast til jarðar, valda þær truflunum í efra gufu- hvolfinu. Eitt af markmiðunum með ári „hinnar kyrru sólar“ er að safna upplýsingum, sem geri mönn um kleift að sjá fyrir gos á sól- inni. 'Menn vita nú — og það kom j ekki á daginn fyrr en nýlega — að jörðin snýst ekki í tómrúmi, held ur hreyfist innan gufuhvolfs sólar innar. Þetta gufuhvolf er mjög þunnt en sérlega mikilvægt. * SÓLVINDUR Gufuhvolf sólarinnar nær jörðinni í stöðugum straumi prót óna og elektróna, sem berast hina 150 milljóna kílómetra löngu leið frá sólinni til jarðarinnar með hraða sem nemur um 400 kíló- metrum á sekúndu. Að slíkur j straumur — sem ncfndur er „sól vindur“ — sé til, hefur verið sanrt að af sovézkum og banda .ískuir.L' geimförum. Meðan á sólgosL stendur getur sólvindurínn í kipp» um náð hraða sem nemur 1500 kílómetrum á sekúndu. Það er nii líka orðið kunnugt,'; segulsvið sólarinnar hefur veru- leg áhrif miklu lengra úti í scl - kerfinu en menn höfðu áður g£ ■ I- ráð fyrir. JÖrðin er sífellt umlui :z þessu segulsviði. Það eru sólvindurinn og segu! - kerfi sólarinnar — sem ásamt gílf urlegu magni hita, ljóss og annarx* ar geisjunar valda svo mörguim jarðneskum fyrirbærum — seins verða í’annsökuð á „alþjóðiegu á t hinnar kyrru sólar“, og auk þe1 verða hin sérstöku áhrif sólgc - anna vandlega gaumgæið. Auk starfseminnar á sólin ik munu visindamennirmr stundEt rannsóknir á ýmsum öðrum svið- um, m.a. í veðurfræði, á jarðsegult magni og norður- og suðurljósum. Framhald á 13 síðu I ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. ágúst 1964 J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.