Alþýðublaðið - 11.08.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 11.08.1964, Blaðsíða 14
— \=/ x==r Sérfræðingur minn í geimferð- um tjáir mér, að bæði Kaninn og' Rússinn komizt fyrr eða síð- ar til tunglsins — og því engin von til þess að tunglið verði heppnara en jörðin ... * Minnlngarspjöld Heilsuhælis- sjóBs Náttúrulækningafélags ís- lands fást hjá Jóni Sigurgeirssyni, Garðs Apótek, Hólmgarði 32 Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8, Bókabúð ísafoldar, 4usturstræti. BókabúBin Laugar- “svegl 52. Verzl. RoBl, Laugavegl T4. Arbæjarsafn opið daglega nema á mánudögum, frá kl. 2—6, á sunnu dögum til kl. 7. Ameríska bókasafnið — i Bændahöliinnl við Haga- torg opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 13-18. Strætisvagnaleíðir nr. 24, 1, 16, og 17. Frá Ráðleggingarstöðinnl Lindargötu 9. Læknirinn og ljósmóðirin eru til viðtals um fjölskylduáætlanir og frjóvgunarvarnir á mánudagum kl. 4-6 e.h. SUMARGLENS OG GAMAN SKIPSTJÓRI ræddi við nýja stýrimanninn, og lagði honum ýmsar lífs- reglur. Hann sagði með- <a annars: — Ég vil taka yður rara fyrir því að drekka aiikið, ungi maður. Þeg- ar borið er brennivín með matnum, skuluð þér skki drekka mikið. Þér sjáið að hérna standa tveir kertastjakar á borð- inu, ekki satt. Ef þér ikylduð sjá fjóra, þá er pað aðvörunarmerki, að þér skuluð ekki drekka meira. — Ég skal muna þetta, iagði stýrimaðurinn. — Sn má ég vekja athygli skipstjórans á því, að það er ekki nema einn kerta- 'tjaki þarna á borðinu ... í dýrafræðitíma sagði fcennarinn börnunum frá oláhvalnum. — Hann er risastór, iagði kennarinn, og lyst íans er óseðjandi. Hann ;etur til dæmis borðað 'iundrað tonn af síld í einni máltíð. Einn af drengjunum í bekknum varð alveg undr andi yfir lyst hvalsins og rétti upp höndina. — Hvað viltu, drengur minn? spurði kennarinn. — Jú, svaraði drengur inn. — Mig langaði bara til þess að spyrja, hvað yrði af öllum tómu tunn- unum, þegar hvalurinn hefur borðað síldina . . . — Þú hefur bjargað mér frá drukknun, sagði Skotinn við dreng nokk- urn. — Ég vil launa þér með einum shilling, en því miður hef ég ekki nema tveggja shillings- pening. — Gerir ekkert til, stökktu bara út í vatnið aftur, sagði drengurinn. Þriðjudagur 11. ágúst 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar — Fréttir — 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9.30 Hús mæðraleikfimi. 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar). 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar og tónl. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum Engel Lund syng ur ísl. þjóðlög og pólskir listamenn syngja og leika þarlend þjóðlög. 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnsr. 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur Anna Moffo syngur. 20.20 Erindi Rányrkja og lífrænar ræktunartil- raunir. Björn L. Jónsson læknir flytur. 20.45 Ohopin: Polonaise-Fantasíe í As-dúr, op. 61. Kínverski píanóleik^rinn Ku Sheng-Ying leikur. 21.00 Þriðjudagsleikritið: „Umhverfis jörðina á áttatíu dögum“ eftir Julues Verne og Tommy Tweed; VIII. þáttur. Þýðandi Þórður Harðarson. Leikstjóri Flosi Ólafsson. Leikendur Róbert Arnfinnsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valur Gíslason, Haraldur Björnsson, Erlingur Gíslason, Brynja Benediktsdóttir og Flosi Ólafsson. 21.35 Satie: „Parade”-baletttónlist. 21.50 „Aringlæður og aftanskin“: Kjartan Ólafsson les úr nýrri ljóðabók sinni. 22. Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Flugslys á jökli“ eftir Franz- isko Ormelka; V. Stefán Sigurðsson les. 22.30 Létt músik á síkvöldi: „Vektu mig ekki, brúður mín“ og önnur rúss- nes þjóðlög sungin og leikin af þarlendum listamönnum. Tómstundagaman grósserar. Þeir skammast út í skattinn sinn, sem skortir lag til að fela. En það' er svo dýrlegt, drottinn minn, aS dunda sér við aS stela! KANKVÍS. 16 MYNDIR Á MOKKA Reykjavík, 10. ágúst. - HKG. KARÓLÍNA Lárusdóttir, stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík síðastliðið vor, sýnir 16 myndir á Mokka þessa dagana, Karólína setti myndirnar upp í gær, — og þrjár höfðu selzt I dag. Karólína notar túss, pastelliti, kol, olíuliti og yfirleitt allt, sem hönd á festir til myndagerðar. Hún hefur stundað kvöldnám- skeið í teikningu hér heima 1 Reykjavík og í fyrrasumar sigldi hún til forfrömunar í listinni f Englandi. í haust hyggur hún á frekara nám í fögrum listum í Bretaveldi. Frá Kvenféiagssambandi íslands Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufásvegi 2. er lokuð til 1. sept, ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, verður opið alla daga, nema iaugardaga, í júlí og ágúst frá kl. 1,30 tU kl. 4,00. Barnaheimilið Vorboðinn BÖRN, sem dvalið hafa á Rauðhólum í sumar, koma í bæ- Inn fimmtudaginn 13. þ. m. klukkan 10,30 fyrir hádegi að Aust- urbæjarbarnaskólanum. Aðstandendur eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra þangað. —■ Nefndin. Veður- horfur Austan og suðaustan gola, Iítilsháttar rigning með köflum. í gær var hæg austiæg átt hér á landi, dá- lítil rigning suðaustanlands. í Reykjavík var suðvestan 2 vindstig, hiti 12 stig. Djöfuls spæling, að láta Færeyingana baka sig í bítlinu . . . 14 ll.ágúst 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.