Alþýðublaðið - 21.08.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.08.1964, Blaðsíða 4
FJÓRAR FLUGVÉLAR TIL GRÆNLANDSI GÆRDAG Reykjavík, 20. ágúst . ÁG FJÓRAR flugvélar fóru frá Reykja vík í dag til Grænlands. Þrjár BRENNDU Framhald af 16. síðu. urðui' liafði smíðað úr balsaviði og raðað upp þannig að þau gátu rétta mynd af Reykjavík árið 1875. Hefur Sigurður lagt í þetta mikla vinnu, og er þetta mikið á- fall fyrir hann. Þegar krakkarnir höfðu ' verið góða 'stund inni í vinnustofunni fóru þau óg höfðu líkönin með sér. Seinna urðu þau hrædd, tóku líkönin og settu þau í holræsi og kveiktu í. Skemmdirnar og tjón- ið, sem börnin hafa valdið með þessu athæfi sínu, skiptir tugum þúsunda. . fóru frá Flugfélagi íslands og ein frá Birni Pálssyni, sem Bjöm flaug sjálfur. Tvær vélar fóru til Meistaravíkur, ein til Narssars- suaq en Björn flaug til Scoresby- sunds. Sólfaxi fór til Meistaravíkur til að sækja hóp ítalskra vísinda- manna, sem Flugfélagið fór með til Grænlands fyrr í sumar. Hin vélin, sem fór til Meistaravíkur, var að sækja starfsmenn Norræna námufélagsins. Verða báðir þessir hópar fluttir til Reykjavíkur. Þá fór Straumfaxi til Narssars- suaq, en .sú vél liefur að undan- förnu verið staðsett þar. Kom hún hingað til lands á þriðjudag til skoðunar. f sumar hefur Straum- : faxi yfirleitt komið til Reykjavík- j ur annan hvern þriðjudag, og far- I ið aftur á fimtudögum. Björn fór til Grænlands að sækja tvo Dani. Uppbobinu fresfað - llllll w wmWmm ' Illilill V ^ \ - mtí Ív.íiftíýí!?y. WZMM&1 WgkrS&S&f'j!!WSSflJ wmæm ■\* wmm - v ; ' klukkan 10 fyrir hádegi verða mótmælin tekin fyrir á skrif- stofu fógetaembættisins. Þá toluðu menn um afmælis- daga og kom í ljós að Ágúst og fógeti eiga báðir afmæli í haust. .Ágúst er að verða 65 ára og fógeti að verða 66. Jón B. Jónsson sagðist vera þreyttur maður og beindi að lokum þess- um orðum til Ágústs, sem þótt- ist ekkert unglamb heldur né ofhlaðinn af hógílfi: „Þú hef- ur nú haft það svo rólegt um dagana. Ég hef orðið að vinna”. Næsti kafli í viðskiptum Á- gústs Sigurðssonar verka- manns við gömul og þreytt yfir völd fer fram að viku liðinni. Framhald af 16. síðu. sjálfum sér og málið er tekið út af dagskrá. Bergúr lumar á mótleik. Hann leggur fram rökstudd mótmæli gegn því að uppboðið fari frarn og fylgiskjöl: Mótmælin hefj- as. á því að krafizt er að fógqti víki sæti, vegna persónulegrar óvildar í garð Bergs, sem krefst þess fyrir hönd Ágústs að mótmælin séu lögð undir úrskurð. Högni Jónsson mót- mælir mótmælunum sem slík- um, en mótmælir ekki í sjálfu sér, að þau séu tekin fyrir og úrskurðuð. Málinu er frestað um eina viku og á fimmtudaginn næsta : Verðlaunakaka Elínar Guðjónsdóttur. (Mynd: JV.) ; 1 i „Selskapstertan" Framhald af 16. síðu Sunbeamhrærivéi í verðlaun, eru ‘víðs vegar að af landinu, frá Reykjavík, qf Suðurnesjum og af Austurlandi. Alls bárust til keppni þessarar nær 400 kökur og var það rhikið verk að velja úr uppskrrftir til i úrslita. Það verk unnu húsmæðra | kennararnir frú Anna Gisladóttir : og frk. Brypdís Steinþórsdóttir. 1 Þegar búið var að velja þær upp : skriftir, sem álitlegastar þóttu, var bakað eftir þeim og síðan valdar úr tiu kökur, til lokaúrslita. Dómarar um þær voru frú Guð- björg Birkis, húsmæðrakennari, Tryggvi Þorfinnsson, skólastjóri Matsveina- og veitingaþjónaskól- ans og Sigurður Jónsson, bakara- meistari. Keppnin fór fram í glæsilegum húsakynnum Réitarholtsskólans í Reykjavík og þar voru úrslit til kynnt og verðiaun afhent öllum keppendum til úrslita í gærkveldi. VmHmHMVMUMWWMVHMI WMMW*VMWVWMÆMWWt>|l Jarðskjálftar v* rainiiLUa al l. siöu>. Stolzewald, klæðskera á Hellu, og spurði hann um jarðskjálftann. Hann býr með konu sinni og þrem ur börnum í einiyftu húsi þar á staðnum, en fjórða barnið var hjá þeim í nótt. Hann sagðist ekki hafa venð búinn að sofa nema rúma tvo tíma, þegar hann vakn aði við mikinn hávaða og fann, að allt lék á reiðiskjálfi. Hann gerði sér þó fljótt grein fyrir, hvað um var að vera, hentist fram úr rúminu, en missti sirax jafnvæg ið og datt á borð, sem fyrir varð. í sama bili vöknuðu hin og þutu einnig á fætur. Elztu telpumar tvær urðu skelfingu loscnar og þustu tii dyra, en hjónin fóru út með minni börnin. Var kippurinn um það bil liðinn hjá, þegar þau komu að útidyrunum. Taldi Rud- olf, að hahn .hefði stáðið yfir f 15-20 sekúndur. Honum fylgdi mik ill hávaði, bæði þytur og brothljóð því að víða duttu lausir munir of an á gólf og gler brotnaði o.s.frv. Talsverður þytur fylgdi einnig seinni jarðskjálftakippunum tveimur, en þeir voru þó miklu vægari. Rudolf sagði, að sér hefði fundizt ganga til hliðar, en ekki upp og niður. Kippurinn byrjaði frekar hægt, en jókst svo nær strax, dvínaði síðan aftur, eh klykkti síðan út með endasprettf og var þá hvað harðastur. Rudolf hafði það eftir mönnum, sem voru að vinna að viðgerðum i spennistöð skammt frá Hvolsvelll að rafh'nustaurar hefðu virzt ganga í bylgjum, eins og skips- möstur í ólgusjó, en raflínur slóg ust saman, svo að öryggi sprungu og var rafmagnslaust á Hellu nokkra stund af þeim sökum. Hann sagði einnig, að í næsta húsl við sitt hefði sprungið vatnsleiðsla og víða hefðu lausir munir færzt til eða dóttið á gólfið með mikliun hávaða. isskápaf og þvottavélar runnið frá vegg út á mitt gólf o.s.frv. í einu húsi, sem er í bygg ingu á Hellu sprakk grunnur, og náði sprungan upp eftir vegg, og í nokkrum hálfbyggðum húsum hrundu nýhlaðnir múrsteinsvegg- ir að einhverju leyti, sementspok ar duttu úr stæðum, og olli jarð skjálftinn þannig nokkru tjóni á mannvirkjum. Eftir jarðskjálftana mátti víða sjá smásprungur í jörðu sem sums staðar seig um nokkrar tommur. 4 21. ágúst 1964 - ALÞYÐUBLAÐ1Ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.