Alþýðublaðið - 21.08.1964, Blaðsíða 14
I
Það er ekki einleikið þetta
með lijónabandið. í Austur-
löndum sjá konumar ekki
eiginmenn sína FYKIB brúð
kaupið, en hér hjá okkur sjá
þær þá ekki EFTIR brúð-
kaupið.
Asprestakall. Viðtalstímt minn er
alla virka daga kl. 6—7 e.h. á
Kambsvegi 36, sími 34810. Séra
Grímur Grímsson.
Frímerkl.
Upplýsingar um frímerki og frl-
merk-jasöfmm veittar almenningl
ókeypis 1 herbergi félagsins aO
Amtmannsstíg 2 (uppl) á miðviku-
dagskvöldum milli 8 og 10.
rélag frímerkjasafnara
ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastr.
74, verður opið alla daga, nema
laugardaga, í júií og ágýst frá kl.
1 30 tU kl. 4,00.
Frá Ráðleggingarstöðinni, Lind
argötu 9. Læknirinn og ljósmóðir
in eru til viðtals um fjölskyldu-
áætlanir og frjóvgunarvarnir á
mánudögum kl. 4-5 e.h.
Mljnningajrspjöld Sjálflsbjargar
iást á eftirtöldum stöðum: í Rvík.
/esturbæjar Apótek, Melhaga 22,
fteykjavíkur Apótdt Austurstræti.
Holts Apótek, Langholtsvegi
Hverfisgötu 13b, HafnarfirðL Sími
50433
Arbæjarsafn opið daglega nema á
mánudögum, frá kl. 2—6, á sunnu
dögum til kL T.
* Minnlngarspjöld Heilsuhælis-
sjóðs Náttúrulækningafélags Is-
Lands fást hjá Jóni Sigurgeirssyni,
Garðs Apótek, Hólmgarði 32
Bókabúð Stefáns Stefánssonar,
Laugavegi 8, Bókabúð ísafoldar,
Austurstræti. Bókabúðin Laugar-
“svegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi
T4.
Frá Kvenfélagssambandi Islands
Leiðbeiningarstöð húsmæðra,
Laufásvegi 2. er lokuð til 1. sept
SUM ARGLENS OGGAMAN
— Þetta er uppskriftin hennar mömmu gömlu.
Við vorum níu krakkarnir og svo pabbi og vinnu
konan . ..
Janus hitti dag nokkurn
einn af skólabræðrum
sínum ,sem hann liafði
ekki séð í áraraðir:
— Hvað gerir þú, Pét
ur, spurði hann. — Hef
urðu nokkuð starf með
höndum?
— Jú, ég vinn á skrif-
stofunni hjá honum
pabba. En þú, hvað gerir
þú?
— Eg geri ekki neitt
heldur...
— Hvers vegna ertu
með svona störa kúlu á
enninu?
— Konan jós yfir mig
vatni.
— En þú færð nú ekkig
kúlu á ennið við það? *
— Jú, vatnið var í
flösku...
— Nei, enn sætt af
henni . . . heil askja af
dósaopnurum frá hús-
mæðrakennaranum mín-
um.
im
Föstudagur 21. ágúst • 20.00
7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 20.30
7.30 Fréttir — Tónleikar — 8.00 Bæn — Tón-
leikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir — 20.50
Tónleikar — 9.00 Útdráttur úr foru'stugrein-
um dagblaðanna — 9.15 Spjallað við bænd-
ur — Tónleikar — 9.30 Húsmæðraleikfimi — 21.10
Tónl. — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfr.).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar —. 12.25 Fréttir__ 21.30
Tilkynningar — Tónleikar).
15.00 Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar og tónl.
16.30 Veðurfregnir — Tónleikar. 22.00
17.00 Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni. 22.10
18.30 Harmonikulög: Walter Ericson leikur.
18.50 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir. , 22.30
19.30 Fréttir. 23.20
I Finnlandi í fyrrasumar; þriðja erindi.
Séra Gunnar Árnason grípur á mörgu.
Bizet: L’Arlesienne, svíta. Sinfóníuhljómsveit
íslands. Páll Pampichler Pálsson stjórnar.
„í blómaleit milli fjalls og fjöru“.
Ingimar Óskarsson grasafræðingur leiðbeinir
hlustendum.
Sönglög eftir Fauré: Gérard Souzay syngur,
Jacqueline Bonneau leikur á píanó.
Útvarpssagan:
„Málsvari myrkrahöfðingjans“ eftir Morris
West; XXXI. Sögulok.
Fréttir og veðurfregnir.
Kvöldsagan:
„Sumarminningar frá Suðurfjörðum" eftir
séra Sigurð Einarsson; IV. Höfundur flytur.
Næturhljómleikar.
Dagskrárlok.
Syndafallið 4
Hann fór til Adams, en Adam var fár
og uppi meff steytta hnefa.
En með sér kvaffst Drottinn hafa einn hlut
og honum ætla aff gefa.
Og þessi hlutur — ja, þaff væri víst,
þrautir hans mundi sefa.
„Þaff er vera, sem hugsar um heimili þitt,
og hún á að kailast Eva".
Þá upp úr vasanum Drottinn dró
einn dýrlegan fatastranga.
Hann fletti klæffum frá öðrum enda,
svo Adam sá rjóffan vanga.
Og heift hans þvarr. En aff handfjalla gripinn
hann fór talsvert aff langa.
En undrandi varff hann þó fyrst og fremst.
þegar fór hann aff tala og ganga!
KANKVÍS.
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band í Langholtskirkju af séra
Árelíusi Níelssyni ungfrú Kristín
Sigurðardóttir og Árni Larsson,
stúdent. Heimili þeirra er að Silf
urteigi 6.
(Studio -Guömundar).
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band í Langholtskirkju af séra
Árelíusi Níelssyni, ungfrú Greta
Sigurðardóttir og Sveinbjörn Sæv
ar Ragnarsson, prentnemi. Heim-
ili þeirra er að Njörvasundi 10.
(Studio Guömundai).
Fríkirkjan í Hainarfirði. — Verð
fjarverandi um mánaðartíma. Séra
Hjalti Guðmundsson (sími 12553)
gegnir prestsstörfum mínum og
gefur vottorð úr kirkjubókum.
Kristinn Stefánsson.
Hinn 18. þ.m. afhenti dr. Kirist-
inn Guðmundsson, ambassador,
forseta rúmenska alþýðulýðveldis
ins trúnaðarbréf sitt, sem ambassa
dor íslands í Rúmeníu.
Utanríkisráðuneytið.
Reykjavík, 19. ágúst 1964.
Ve&ur-
horfur
Norðan kaldi og léttskýjað, en þykknar síðan
upp. í gær var norðan kaldi og rigning norðan-
lands, en bjartviðri fyrir sunnan. í Reykjavík var
norðnorðvestan kaldi og 7 stiga Iiiti.
V'vv)
í r~\
14 21. ágúst 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Karlinn segir, að áhrif
sé það sem ínaður álíti
sig hafa, þar til niaður
þarf á því að halda ..