Alþýðublaðið - 15.09.1964, Side 1
✓ •*
UTFOR FORSETAFRUAR-
INNAR FER FRAM í DAG
Eins og skýrt hefur veriff
frá, fer útför Dóru Þórhalls-
dóttur, forsetafrúar, fram
þriðjudaginn 15. þ.m. frá Dóm
kirkjunni í Reykjavík, kl. il4.
Minning-arathöfn fer fram “
í Bessastaðakirkju kl. 10 sama
dag. í Bessastaðakirkju verða
tekin frá sæti handa nánustu
'vandamönnum forsetahjón-
anna, ríkisstjórn, handhöfum
forsetavalds, forstöðumönnum
erlendra sendiráða og fetr-
mönnum AJþýðubandalags og
Framsóknarflokksins. Að öðru
leyti er kirkjan ölium opin
meðan húsrúm leyfir og há-
tölurum verður komið fyrir
við kirkjuna.
Séra Garðar Þorsteinsson, pró
Ifastur, flytur im'^ningar
ræðuna í Bessastaðakii kju
Páll Kr. Pálsson leikur á
orgel og fólk úr kirkjukórum
Bessastaðakirkju og Hafnar-
fjarðar syngur.
Athöfninni í Bessastaða-
kirkju lýkur með þvi að kistan
verður borin í líkvagn, sem
flytur hana í Dómkirkjuna.
Úr Jdrl^u á Bq;sa;íliötfjm
mt^nu þesslir bera kistuna:
Þórhallur Ásgeirsson, Gunnar
Thoroddscn, Páll Ásgeir
Tryggvason, Ásgeir Thorodd-
sen, Sigujrði^r Thoroddiseu,
Sverrir Þórhallsson, Tryggvi
Pálsson, Ásgeir Pálsson.
í Dómkirkjunni verða tek-
in frá sæti handa sömu aðilum
og í Bessustaðakij j .ju. Að
öðru leyti er kirkjan öllum
opin meðan rúm leyfir. Há-
tölurum verður komið fyrir
við kirikjuna og athöfninni
verðcr útvarpað.
Athöfnin hefst kl. 14 og
gengur forseti og fjölskylda
hans í kirkju úr Alþingis-
húsi 5 mínútum áður.
Lúðrasveit Reyltjlavíkur
mun leika sorgargöngulög á
Austurvelli í stundarfjórðung
áður en kirkjuathöfnin hefst.
Útfararræðuna flytur herra
Frqmhald á síðu 4
44. árg. — ÞriSjudagur 15. september 1964 — 209. tbl.
11.500 KW. GUFUHVERFILL
Reykjavík, 14. sept. - ÞB
orð er á gerandi. í Reykjavík verð-
I SUMAR hefur verið unnið að því I ur brátt sett upp 11.500 kw gufu-
áð stækka Þverárvirkjun hjá túrbína.
Hólraavík um 1.000 kw og veröur
lafmagnsaukningunni veitt inná
kerfi stöðvarinnar innan skamms.
Blaðið hafði samband við Eirík
Briem á skrifstofu Raforkumála
stjóra og sagði hann, að auk Þver-
Þetta er eina vatnsvirkjunin, sem : árvirkjunar hefði verið bætt við
Unnið hefur verið að í sumar og I einni og einni disilvél hér og þar
Þing BSRB
hefst n.k.
fímmfudag
23. ÞING Bandalags starfs-
manna ríkis og bæja verður
haldið dagana 17.-20. sept-
ember n. k. í Kagaskóla.
Verður það sett fimmtu-
daginn 17. september kl. 5
e. h. Kjörbréf hafa borizt
fyrir 117 fulltrúa frá 28
baudalagsfélögum, er telja
uin 5.200 meðlimi. Auk þess
sitja þingið boðsgestir frá
öðrum stéttasamböndum og
einnig frá samtökum opin-
berra starfsmanna á Norð-
urlöndum.
rtWWWWWWtWWWWWWVWWWWWWWWW
á landinu. Þótt framkvfemdir hafi
ekki verið miklar í sumár, er stöð-
ugt unnið að rannsóknum á hugs-
anlegum virkjunarstöðum, því að
rafmagnsþörf landsmanna eykst
með hverju árinu sem líður. Eins
Og nú horfir mun Búrfellsvirkjun
vera mesta og nærtækasta verk-
efnið í virkjunarmálum. Ekki hef-
ur enn verið tekin fullnaðar-
ákvörðun um hana. Hún er á valdi
Alþingis sem væntanlega fjallar
um málið fljótlega eftir að það
kemur saman í haust.
Eins og kunnugt er hefur Sig-
urður Thoroddsen, verkfræðingur,
gert áætlun um mikla virkjun í
Laxá í Þingeyjarsýslu. Eiríkur
sagði, að ekki væri fráleitt, að sú
virkjun yx-ði næst í röðinni á eftir
Búrfellsvirkjun, en þar yrði að
Framh. á 13. sfðu.
WWWWWWWWWWWWWWWWWWWtKWM
SAMUÐARKVEÐJUR TIL
FORSETA ÍSLANDS
FORSETA ÍSLANDS hefur Anastas Mikoyan, forseta RáÖ-
borizt mikill fjöldi samúðar-
kveðja vegna andláts forseta-
frúar Dóru Þórhallsdóttur. Auk
kveðja frá fulltrúum erlendra
rikja á íslandi, scndiherrum og
ræðismönnum íslands erlendis,
bæjarstjórnum og hrepps-
nefndum, einstaklingum og fé-
lagasamtökum utan lands og
innan hafa borizt samúðar-
kveðjur frá eftirtöldum þjóð-
höfðingjum:
Konungshjónum Svíþjóðar,
Olav V. Noregskonungi,
TJhro Kekkonen, forseta Finn-
lands,
Knud erfðaprins, ríkisstjóra
Danmcrkur,
Elízabeth II, drottningu
Bretlands,
Lyndon B. Johnson, forseta
stjórnarrikjanna,
Cesare Merzagora, varaforseta
Ítalíu,
Istvan Dobi, forseta Ungverja-
lands,
Americo Thomaz, forseta
Portúgal,
Zalman Shazar, forseta ísrael,
Georg Diederichs, forseta sain-
bandsráðs Sambandslýðv eíd-
isins Þýzkalands, fyrir hönd
forseta Sambandslýðveldis-
ins.
Georges P. Vanier, landsstjóra
Kanada.
Ennfremur hafa borizt sam-
úðarkveðjur frá forsætisráö-
herrum Danmerkur, Noregs,
Svíþjóðar og Bretlands og frá
utanríkisráðherra Nöregs.
Loks hafa nær tvö þúsund
mahns komið á skrifstofu f«r-
Framh a bis 4
Bandaríkjanna,
>wwwwwwwwwwwwwwww*w%wwww