Alþýðublaðið - 15.09.1964, Page 10
Vinkouur Sigríðar SigurffardqHur, IR, fagna henni aS loknum sigri í 200,m. hlaupi, Sigríður sigr
Unglingakeppni FRI
var háð um helgina
Agæt afrek voru unnin
ÖNNUR unglingakeppni FRÍ fór
fram á Melavellinum í Reykjavík
um heigina. Alls áttu 81 piitur og
stúlka rétt á þátttöku í mótinu að
þessu sinni frá 14 héraðssambönd-
uúi og félögum, en nokltur forföll
ui-ðu, þannig að um 70 mættu til
keppni.
; Veður var allgott til keppni, en
þó kalt, sérstaklega síðari daginn.
Ýpiis góð afrek vorU unnin og m.a.
hjjóp Sigríður Sigurðardóttir 80
nj. grindahlaup á' mettíma, 12.8
sék. Fjölmargir íþróttamenn náðu
sínum bezta árangri og margt af
íþróttafólkinu utan af landsbyggð
inni vakti athygli. Ekki er vafi á
því að keppni sem þessi á fullan
rÓtt á sér og gefa ætti henni meiri
g^um en gert var að þessu sinni,
en áhorfendur voru fáir á Melavell
inum. Trúlegt er að keppni næsta
árs fari fram út á landi, en HSÞ
liéíur hug á að bjóða framkvæmd
á Laugum í ágúst næsta sumar.
Frjálsíþróttasambandið bauð til
kaffisamsætis á sunnudagskvöíd.
Þar bauð Ingi Þorsteinsson, for-
maður FRÍ keppendur og starfs-
menn velkomna, en auk hans töl-
uðu þeir Óskar Ágústsson kennari
Á'Laugum og þakkaði fyrir utan-
b'æjarmenn og Benedikt Jakobs-
son, sem hvatti íþrótta fólkið til
enn meiri þjálfunar.
Stighæsti einstaklingur hvers
fiokks hlaut bikar til eignar. í
kítennaflokki hlaut Sigríður Sig-
urðardóttir, ÍR flest stig, í sveina
flokki. Þórður Ólafsson, USVH, í
drengjaflokki Ólafur Guðmunds-
son, KR, og í unglingaflokki Kjart
an Guðjónsson, ÍR.
Úrslit keppninnar urðu þessi:
ÚRSLIT FYRRI DAGS:
Kúluvarp drengja:
Erlendur Valdimarss. ÍR, 15.65 m.
Arnar Guðmundsson KR 13.85 m.
Sig Hjörleifsson, HSH, 13,22 m.
Ólafur Guðmundsson, KR, 12.73
Kúluvarp unglinga:
Kjartan Guðjónsson, ÍR 14,45 m.
Guðmundur Guðm. KR 12.61 m.
Gunnar Marmundsson, HSK, 11,22
Kúluvarp kvenna:
Ólöf Halldórsdóttir, HSK, 8.50 m.
Hanna Stefánsdóttir, HSÞ, 8.45 m.
Berghildur Reynisdóttir HSK, 8.42
Guðrún Óskarsdóttir, HSK 7.74 m.
Kúluvarp Sveina:
Þórður Ólafsson, USVH, 13.99 m.
Valgarð H. Valgarðs. UMSS, 13.86
Birgir Guðjónsson, KR, 13.62 m.
Gestir:
Jón Stefánsson, ÍBÍ, 13.24 m.
Ingvar Einarsson ÍBÍ, '12,98 m.
3000 m. hlaup unglinga:
Þórarinn Ragnarsson, KR 9:48,3
Jón H. Sigurðsson, HSK, 9:48,7
800 m. hlaup unglinga:
Þórarinn Ragnarsson, KR 2:04.5
Baldvin Þóroddsson, ÍBA, 2:06,5
Jón H. Sigurðsson, HSK, 2:11.9
800 m. hlaup drengja:
Marinó Eggertsson, UNÞ, 2:10.2
800 m. hlaup sveina:
Jón Magnússon KR, 2:10.2 mín.
Bjarni Reynarsson KR. 2:15,4 mín.
Þórður Ólafsson, USVH 2:18.6
Eyþór Gunnþórsson, UMSE 2:22.6
400 m. hlaup unglinga:
Skafti Þorgrímsson, ÍR 51.1 sek.
Þórarinn Ragnarsson, KR 51.8 s.
Kjartan Guðjónsson, ÍR 58.2 sek.
400 m. hlaup drengja:
Ólafur Guðmundsson, KR 51.3 sek.
400 m. hlaup sveina:
Þórður Þórðarson, KR 58.4 sek.
Jóhann Friðgeirsson, UMSE, 59.3
Jón Benónýsson, HSÞ, 64.7 sek.
100 m. lilaup unglinga:
Skafti Þorgrímsson, ÍR, 11.4 sek.
Kjartan Guðjónsson, ÍR, 11.5 sek.
Þorvaldur Benediktss. KR. 11,5 se.
100 m. hlaup drengja:
Ólafur Guðmundsson, KR, 11.5 s.
Haukur Ingibergsson, HSÞ, 11.9 s.
Reynir Hjartarson, ÍBA, 11.9 sek.
100 m. hlaup sveina:
Þórður Þórðarson, KR 12.2 sek.
Jón Benónýsson, HSÞ, 12.4 sek.
Einar Þorgrímsson, ÍR, 12.7 sek.
Ágúst Óskarsson, HSÞ, 13.4 sek.
100 m. hlaup stúlkna:
Halldóra Helgadóttir, KR 13.6 sek.
Sigriður Sigurðardóttir, ÍR 13.6 s.
Linda Ríkharðsdóttir, ÍR, 13.8 sek.
Lilja Sigurðardóttir, HSÞ, 13.8 s.
Kringlukast unglinga:
Guðmundur Guðjónsson, ÍR 37.65
Guðmundur Guðmundss. KR 35.90
Gunnar Marmundsson HSK 30.10
Kringlukast drengja:
Erlendur Valdimarsson, ÍR 52.16
Ólafur Guðmundsson KR 40.64
Arnar Guðmundsson, KR, 37,46 m.
Kjartan Guðjónsson, ÍR til vinstri og Þórarinn Ragnarsson, KR
í lokaspretti 200 m. hlaupsins, en báðir náðu sínum bezta tíma.
Kjartan sigraði með yfirburðum í stigakeppni unglingaflokksins.
aði í stigakeppni stúlknaflokksins.
Gestur:
Sigurður Hjörleifsson, HSH 32.17
Þrístökk unglinga:
Þorvaldur Benediktsson, KR 12.26
Gestur:
Sigurður Hjörleifsson, HSH, 13.32
Hástökk stúlkna:
Guðrún Óskarsdóttir HSK, 1.40 m.
Sigríður Sigurðardóttir, ÍR, 1.35
ólöf Halldórsdóttir, HSK, 1.30 m.
Kringlukast stúlkna:
Ása Jacobsen, HSK, 29,43 m.
Guðrún Óskarsdóttir HSK 24.59
Ólöf Halldórsdóttir, HSK, 23.36
Berghildur Reynisdóttir HSK 17.27
Kringlukast sveina:
Steinþór Torfason, UMS Úlfljótur
42,27 m.
Þórður Ólafsson USVH 42.26 m.
Ólafur Gunnarsson, ÍR 38.94 m.
Gestir:
Ingvar Einarsson, ÍBÍ, 40.97 m.
Jón Steíansson ÍBÍ. 40,29 m.
Hástökk sveina:
Jón Magnússon, KR, 1.60 m.
Einar Þorgrímsson, ÍR, 1.55 m.
Valgarð H Valgarðs. UMSS 1.45
Gestur:
Ingvar Einarsson, ÍBÍ, 1.50 m.
Hástökk drengja:
Erlendur Valdimarsson ÍR 1.75 m.
Haukur Ingibergsson, HSÞ 1.75
Ólafur Guðmundsson KR 1.70 m.
Sigurður Hjörleifsson HSH 1.65
Ilástökk unglinga:
Kjartan Guðjónsson, ÍR, 1.87 m.
Fimmtarfaraut
og 3 km. himJr-
unarht. kl. 5
í DAG klukkan 5 hefst fimmtar-
þraut og 3 km. hindrunarhlaup
Meistaramóts íslands á Melavell-
inum.
Arsæli Ragnarsson, USAH 1.70
Gunnar Marmundsson, HSK 1.65
ÚRSLIT SÍÐARI DAGS:
Spjótkast drengja:
Sigurður P. Jónsson, HSH, 52.22
Ólafur Guðmundsson, KR 50.95
Erlendur Valdimarsson ÍR 43.38
Spjótkast sveina:
Þórður Ólafsson, USVH 46.34 m.
Ólafur Hjaltason, HSK, 42.81 m.
Jón Magnússon, KR 40.91 m.
Kjartan Kolbeinsson, ÍR 34,17
Gestur:
Ásgeir Ásgeirsson, KR 40.79 m.
Spjótkast stúlkna:
Sigríður Sigurðardóttir, ÍR, 31.90
Framh. á bls. 11
Olafur Guðmundsson, KR sigr-
aði í stigakeppni drengjáflokks-
ins.
V
"1Q 15. sept. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ