Alþýðublaðið - 24.09.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.09.1964, Blaðsíða 5
................................................................mmiitmmmim........................................................................................................................ Barry Goldwater hæfilefkasnauður WOSNINGABARATTAN * í Bandaríkjunum er nú í fullum gangi. Langt er síðan Johnson forseti, Humphrey öld- ungadeildarmaður, Goldwater öldungadeildarmaður og Miller þingmaður hófu kosningabar- áttuna með ræðum, og orða- skiptin verða væntanlega mjög hörð fram að kosningunum 3. nóvember. Engu að síður virðist kosn- ingabaráttunni hljóta að ljúka með yfirgnæfandi sigri demó- krata. Þótt friður, framfarir og hefðbundin tilhneiging banda- rískra kjósenda til að endur- kjósa forseta þann, sem er við völd, séu nokkrar af ástæðum þeim, sem gera þessar horfur sennilegar, virðist ein ástæða vega þyngst á metunum, og það er hinn stórkostlegi hæfileika- skortur forsetaefnis repúblik- ana, Goldwaters öldungadeild- armanns. Augljóst er, að Goldwater er ekki gæddur hæfileikum til að vera miðdepill þeirrar eftir- tektar allra landsmanna, sem forsetaefni vekur. Þegar hann. sat í öldungadeildinni, vakti hann ekki slíka athygli. Hann hélt fáar ræður í deildinni, og það sem hann sagði hafði eng- in sérstök áhrif. Oftast dvaldist hann fjarri Washington og hélt ótal ræður á fundum, sem efnt var til í því skyni að útvega fé í sjóði Repúblikanaflokksins. Tölu- verður persónuþokki ,hans og herská íhaldsstefna féll þeim virku starfsmönnum flokksins, sem sækja þessa fundi, vel í geð, og fjarstæðukennd.en ögr- andi ummæli hans á fundunum vöktu hvergi athygli nema á stöðum þeim, þar sem fundirn- ir voru haldnir. Það kom óþægilega í ljós í prófkosningunum í New Hamp- shire fyrr á þessu ári, hve Gold water stendur illa að vígi í þessu tilliti. Fyrir kosningarnar var hann langsamlega sigur- strangalegastur, enda naut hann stuðnings flestra helztu repú- blikana fylkisins. Ef hann hefði ekki komið til New Hampshire hefði hann kannski getað sigr- KASTLJÓS að. En hann kom, talaði og við hyerja ræðu tapaði hann æ fleiri atkvæðum. Önnur ástæða er sú, að hann reynir ákaft að færa sig nær hinum almennu stjórnmála- skoðunum Bandaríkjamanna. Þetta hefur leitt til þess, að hann hefur dregið úr mörgum fyrri ummælum sínum, sem hvað mesta athygli vöktu. Hvað eftir annað rekast skoðanakönnunarstarfsmenn á fóllt, sem verið hefur repúblik- anar alla ævi og kvartar yfir því, að það viti ekki hvaða skoð- un Goldwater hafi eiginlega í hinum ýmsu málum. Margir efast líka um, hvort Goldwater viti sjálfur hvaða skoðanir hann hefur. Demókratar notfæra sér líka miskunnarlaust ringulreið þá, sem mótsagnakennd ummæli Goldwaters hafa valdið. — Bandaríska þjóðin, sagði Pa- store öldungadeildarmaður í ræðu sinni á landsfundi demó- krata — mun ekki kjósa for- setaefni, sem verður að út- skýra á laugardegi það sem hann sagði á mánudegi. UARGT bendir til þess, að 1 * felmtur sé að grípa um sig og breiðast út meðal fýlgis- manna Goldwaters. Nokkrir ráðunautar hans, sem veitt hafa því eftirtekt hve friðarþrá bandarísku þjóðarinnar er ein- læg, hafa beðið hann að forð- ast að tala um utanrikismál og að minnsta kosti þegja með öllu um kjarnorkumál. Þeir vilja helzt, að hann ein- beiti sér að „tryggum” efnum eins og fordæmingu spillingar í sambandsstjói-ninni og kröf- um um, að dregið verði úr eyðslu hins opinbera, halla á f járlögum verði útrýmt og skatt 'ar lækkaðir. Sumir ráðunautar hans vilja jafnvel, að hann. hætti með öllu að láta uppskátt um skoðanir sínar og forðist að minnsta kosti blaðamannafundi, þar sem hann verður að hafa svar á í-eiðum höndum við spurningum, sem bornar eru fram. En það getur forsetaefni ekki gert. Skoðun sú, sem nú verður æ litbreiddari, er að Goldwater sé enginn raunverulegur stjórnmálamaður, ' heldur sveitalegur og illa menntaður kaupsýslumaður, sem hafi gert áhlaup á stjórnmálasviðið. Einl Framhald á 10. síðu ir^iiimiiiiiiniiiii• imiiiiiiiniiiiiiii• 11mi•n•• •"•’iii•• iiii• iiiiiiii11 lM••l•l•ll••lll■llll|l•lllll■lllllllll■|||||llllllllll•ll■ll■llllllllll•llllll•lllll■■ll■l|| 11111111111111111111111111111111 ........................................................... .................................................................................................................................................... ★ Þegar „dönsku bítlarnir“ héldu hljómleika á Akureyri nýlega voru undirtektir áheyr- enda slíkar, að sjö stólar brotn- uðu í Nýja Bíói, en margir losn- uðu frá gólfi, að sögn Dags á Akureyti. ★ Valgarður Haraldsson hefur verið ráðinn námsstjóri barna- fræðslustigsins í Norðlendinga fjórðungi. Hann hefur undan- farið verið kennari við Barna- skóla Akui’eyraiv ★ Bretar kaupa af okkur um 500 smálestir af smjöri á þessu ári. Útflutningsverðið er um 40 krónur á kiló, eða þriðjungur þess sem smjörið kostar á inn- anlandsmarlkaði. ★ Tiyggvi Þþrsteinsson yfir- kennari hefur verið settur skóla stjóri við Barnaskóla Akureyrar í vetur í veikindaforföllum Hannesar J. Magnússonar, skólastjóra. ★ Tveir sóttu um stöðu skóla- stjóra við Gagnfræðaskóla Akureyrar, Sverrir Pálsson, sem var settur skólastjóri þar sl. vetur og Sveinn Pálsson, menntaskólakennari að Laugar- vatni. Fræðsluráð Akureyrar hefur mælt með, að Sverri Pálssyni verði veitt staðan frá 1. þessa mánaðar að telja. 'Wr p ★ Leyfisbréf hefur verið gef- ið út til Þóris Gíslasonar cand. odont, Hauki Þorsteinssyni cand. odont. og Höllu Sigur- jóns. cand. odont. til að mega stunda tannlækningar hér á landi. ★ Kaupfélag Eyfirðinga hefur verið heimilað að byggja 3. og 4. hæð á hús sitt við Glerár- götu 36 á Akureyri. - 91 r—y ★Niðursuðuvcrksmiðja K. Jóns- s.on & Co. hefur fengið leyfi til að stækka verksmiðjuhús sitt á Akureyri. ★ Stefán Jónsson, fréítamaður, er að skrá æviminningar Jó- hannesar Jósefssonar glímu- kappa og fyrrum gestgjafa á Hótel Borg. Bókin kemur út fyrir jólin hjá Ægisútgáfu ★ Almcnna Bókafélagið gefur bráðlega út smásagnasafn eftir Indriða G. Þorsteinsson, rit- II llllliliilllliiiiilili lll 1 iliilliMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu 11 iin iii 1111 llliliiiillliiiliiiiilliillilillllilllllilllllliiiiiiiliiiiiiiiiiillll- höfund og ritstjóra. Nafn bók arinnar verður Mannþing. ★ Þá mun Almenna Bókafél- agið í haust gefa út myndabók um Surt og Surtsey, sem dr. Sigurður Þórarinsson setur saman. Bókin mun verða prent- uð í Kassagerð Reykjavíkur, sem þar með haslar sér völl á sviði bókargerðar. -1—■ ★ Iðunnarútgáfan (Valdemar Jóhannsson) mun í haust gefa út nýja skáldsögu eftir Steinar Sigurjónsson. Skýrslur yfir hjónaskilnaði leiffa eftirfarandi tölur í ljós, miffaff við 1000 íbúa: Danmörk 1,38, Finnland 0,89, ísland 0,69, Noregur 0,67, Svíþjóff 1.17. — Hærri tölur eru m. a. skráffar fyrir Austur-Berlín 2,89. Pu- erto Rico 2,42, Bandaríkin 2,18. Vestur-Berlín 2,01 og Rúmen- ía 2,01. Tn nLi—rg; IIIUIl 0K </» S*Gl££. DD DD Einangrunargler Framleitt einungls fir Érnia | gleri. — 5 ára óbyrgff. \ Pantlff tímanlega. Korkifíian h.f. = ---------------------i I SMCRSTÖDIH f Sætúni 4 - Sími l6-2-27u Bililna et smorffor fljótt ag nl j' | SeUnm allaj tecnndtr af anmrolfiaj .MM|(,,||||||,,h,,|,,|,,,,,,IIII,,,,,, 1I,11,,,,,, 1,,,,,,,,m,1,1,1,1,11,,,,,,,,,,,,,,,, ',,,,,,,,,,,,,,,,II,I,,,,,,,,,,,,,,llt,l,,,,,,,,, I ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. sept. 1964.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.