Alþýðublaðið - 24.09.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.09.1964, Blaðsíða 14
Ósköp finnst mér trúleg sagan, um manninn, sem hélt svo hjartnæma ræðu und ir horðum i samkvæmi, að dessertinn bráðnaði . . . .....utéiímJmm Minningarspjöld Menningar og minningarsjóðs kvenna fást á eft irtöldum stöðum: Bókabúð Helga- fells, Laugaveg 100, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókabúð Isa foldar í Austurstræti, Hljóðfæra- húsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1 og í skrifstofu sjóðsins að Laufás- veg 3. — Stjórn M, M. K. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miöviku- dögum kl. 1.30 - 3.30. IBJnnlngagspj ÖM Sjálísbjargaí fást á eftirtöldum stöðum: í Rvik. •'esturbæjar Apótek. Melhaga 22, Reykjavíkui- Apótefc Austurstrætl lolts Apótek, Langholtsvegi averfisgötu 131», HafnarfirOL Síml 10433 SUMARGLENS OG GARSAN ■— Elskarðu mig? — Já. — Er ég falleg í þín ®m augum? — Já. — Fallegri en allar stúlkur? — Já. — Hef ég fegurri augu en nokkur önnur kona? — Já. — Og gáfulegri? — Já. Mér þykir það leitt, en þér komið of seint! —Er munnurinn á mér fallegur? — Já. — Fallegasti munnur, sem þú hefur séð? — Já. — Og kyssilegasti? — Já. — Er ég fallega vax in? — Já. — Spengileg á götu? — Já. ■— Er ég tígulegri en allar aðrar konur? — Já. — Heldurðu að allir öfundi þig af mér? ‘ — Já. — Heldurðu að öllum karlmönnum lítist vel á mig? — Já. — Og að alla langi til að eiga mig? — Já. — En hvað þú getur verið yndislegur. Segðu eitthvað fleira fallegt um mig, elskan mín . . . Ýmsir af betri borgur- um bæjarins sátu veizlu í einu af hótelum bæjar- ins. Meðal þeirra var presturinn. Þegar þjónn- inn kom inn með sósuna, var hann svo óheppinn að hella henni niður á prestinn. Presturinn leit upp, strangur á svipinn og sagði: — Er nú enginn hér, sem getur sagt það sem við á? Ég er löglega af- sakaður . . Trúboði gekk inn í bókabúð og bað um eitt eintak af biblíunni. Af- greiðslustúlkan liugsaði sig stundarkorn og spurði því næst: — Eftir hvern er hún? ☆ Fimmtudagur 24. september 20.45 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar — 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. — 9.30 Húsmæðraleik 21.00 fimi. Hádegisútvarp. „ Á frivaktinni", sjómannaþáttur. (Eydís Eyþórsdóttir). Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar, Danshljómsveitir leika og syngja. Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir, — 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar: Concerto grosso Norvegese op. 18 eftir Olav Kieland. Fílharmoníusveitin i 22.30 Ósló leikur; höf. stj. Landhelgismál á 17. öld, síðara erindi, Gísli Gunnarsson M. A. flytur. 23.00 i 12.00 13.00 15.00 18.30 .18.50 20.20 21.40 22.00 22.10 Einsöngur: Heddle Nash syngur tvær aríur úr óratóríunum „Messías" og „Acis og Gala- tea“ eftir Hándel. Raddir skáld: Úr verkum Guðmundar G. Hagalíns. Tónleikar: Rómansa*í F-dúr op. 118 og þrjú intermezzi op. 117 eftir Brahms. Julius Katchen leikur á píanó. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Það blikar á bitrar eggjar", eftir Anthony Lejeune: XV. Þýðandi: Gissur Erlingsson. Lesari: Eyvind ur Erlendsson, Djassþáttur: Jón Múli Árnason hefur umsjón með hönd- um. Dagskrárlok. 4. brot Taylor’s Hann er kaldur hann captain Taylor og kunnur af hátterni sínu. Fyrst fyrir fjórum árum fór hann inn fyrir „línu". Og ári síffar hann illa ísfirzku lögguna barði, svo valdsmenn dæmdu hann vestra til vistar á letigarði. í fyrra var Taylor tekinn troliandi innan við merkin. Þótt atburðum fjölgi og fjöigi eru fátíð hin löglegu verkin. Svona er frægur af frekju hinn forherti brezki saiior. — Ætli hann sé í ætt við Elísabetu Taylor? KANKVÍS. Borgarbókasafnlð. ACalsafnið Þingholtsstræti 29a, sími 12308. — Útlánsdeildin opin alla virka daga kl. 2-10, laugar- daga kl. 1-4. Lesstofan opin virka daga kl. 10-10. Laugardaga kl. 10- 4. Lokað sunnudaga. Útibúið Sólheimum 2T. Opið fyr ir fullorðna mánudaga miðviku- daga, og föstudaga kL 4-9, og þriðjudaga og fimmtudaga kL 4-7, fyrir börn kl. 4-7 alla virka daga nema laugardaga. ÚtibúiB HólmgarBi 34. Opið kl. 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. ■k L*ngholtssöfnaSur. Er til við- tals 1 safnaðarhelmill Langholts- prestakaUs alla virka þriðjudaga, miðvikudagh og föstudaga kL 5-7, svo og klukkustund eftir þær guða þjónustur, er ég annasL — Síml 35750. Heima: Safamýri 62. Simi 38011. — Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. 7iM7virin> ra Norðaustan kaldi og skýjaS. f gær var austan og norðaustan átt á landinu, hvassviðri á Vestfjörð- um og þurrt, en annars staðar nokkur rigning. í Reykjavík var norðaustan gola, skýjað, hitl 9 stig. Nú er ekki lengur hægt að toga í flétturnar á skvísunum. Þær eru nefnilega gervi . . . 24. sept., 1964 - AIÞÝÐUBLAÐIÐ :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.