Alþýðublaðið - 06.10.1964, Síða 12
3 2 m a E ''JJJJJJJ D m c
GAJVILA BÍÓ
Víkingar í austurvegi
(The Tartars)
ítölsk kvikmynd-enskt tal.
Orson Welles — Victor Mature
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
H AfNAR F J.A RÐ A RB 14
50249
AN0LITEÐ
Ný Ingmar Bergman mynd
Max von Sydow
Ingrid Thulin
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 6,50 og 9.
Skipholti 22
Rógburður
(The Childrens Hour)
Víðfræg og snilldarvel gerð,
ný amerísk stórmynd.
Audrey Hepburn
Shirley MacLaine
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Bítlarnir
Sýnd.kl. 5.
Allt með afborgun
Úrvals brezk gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
J
Fiiglarnir
Hitchcock myndin fræga.
Bönnuð börnum,-
Sýnd kl. 5 og í). ■
HiólbarðavlSgcrelr
OPTOALLADAGA .
(tfltA LAOCASÓAGA
CasUNNUDAGA)
TMKL.ATU.ax
t ýjihnávinfflMtdfim t/f
l ifaéélti 36, KtfUJtMÍk.
%2, 6. október 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
NÝiA B ÍÓ
Meðhjálpari majorsins
(Majorens Oppasser)
Sprellfjörug dönsk gaman-
mynd.
Dirch Passer,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m
Mm
s>3
1
Slml 50 184.
Frumskógalæknirinn
Amerísk stórmynd eftir skáld-
sögu Jan de Hartog.
Aðalhlutverk:
Rock Hudson.
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Bönnuð börnum.
HÁSKÓLABiÓ
Uppreisnin á Bounty
Stórfengleg ný amerísk stór-
mynd, tekin í 70 m.m. og litum.
Ultra-Panavision 4 rása segul-
tónn og íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Marlon Brando
Trevor Howard
Richard Harris
Sýnd kl. 5 og 8,30.
BönnuíJ innan 16 ára.
Athugió breyttan sýningartíma.
KÓPAVOGSBÍÓ
Synir þrumunnar
(Sons of Thunder)
Stórfengleg bráðfyndin og
hörkuspennandi ný, ítölsk ævin-
týramynd í litum.
Pedro Armendariz
Antonella Lualdi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
SMUBSTOBIH
Sæfúni 4 - Sími 16-2-27
Bíllina «r snmrður fljótt og nl
leljaui aUar tegnndlr itnmlh
mim
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
Táningaást
Sýning miðvikudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Kraftaverkið
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13.15 tU 20. Sími 1-1200.
Sunnudagur
I New York
72. sýning
miðvikudagskvöld kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. — Sími 13191,
AU JT URSÆJARBÍÓ
u
Sími 1-13-84
Páskaliljumorðin
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Heimasæturnar
Bráðskemmtileg og spreng-
hlægileg ný frönsk gamanmynd
Sýnd kl. 5, 7 sg 9.
Danskur texti.
Skriftarnámskeið
hefjast föstudaginn 9. októ-
ber. Innritun og nánari upp-
lýsingar í síma 12907.
Ragnhildur Ásgeirsdóttir.
Áskriffasíminn er 14900
8-11
Höfum opið frá kl. 8 f. h. — kl. 11 e. h. alla daga
vikunnar, virka sem helga.
P?é§barðaviðgerðin §V3síia
við Suðurlandsbraut — Sími 32960.
SENDISVEINN
ÓSKAST STRAX.
Innkaupaslofnun fteykjavíkurborgar
Vonarstræti 8.
Óskum eftir
dreng eða stúlku til sendiferða hálfan eða
allan daginn.
CUDOGLER H.F.
Skúlagötu 26. Sími 12056—20456.
Tilboð óskast í eftirtalin tæki:
Federal vörubílar með grjótpalli, 2 stk.
Federal dráttarbíll.
Autocar dráttarbíll.
Þungaflutningavagnar, 40 tonna, 2 stk.
CaterpiIIar jarðýta D-4.
Cletrac jarðýta, 7 tonna.
Cletrac belta-bíll.
Sullivan loftþjöppur 105 og 210 c.t.m., 4 stk.
Diamond dráttarbUl 190 Hö, diesel.
FWD bíll meö staurabor og snjóplóg.
Ford sorphreinsunarbíll.
Plymouth 6 manna fólksbifreið, smíðaár 1955.
Tækin verða til sýnis frá kl. 9—5, þriðiudaginn 6. októ-
ber og miðvikudaginn 7. október n.k. að Skúlatúni 1.
Upplýsingar veitir vélaeftirlitið á sama stað.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 11,00 fimmtu-
daginn 8. október n.k.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Námsstyrkir og námslán
Umsóknir um styrki eða lán af fé því, sem Menntamála-
ráð kemur til með að úthluta næsta vetur til íslenzkra
námsmanna erlendis, eiga að vera komnar til skrifstofu
Menntamálaráðs að Hverfisgötu 21 eða í pósthólf 1398,
Reykjavík, fyrir 1. desember næstkomandi.
Til leiðbeiningar umsækjendum vill Menntamálaráð taka
þetta fram:
1. Námsslyrkir og námlán verða eingöngu veitt íslenzk-
um ríkisborgurum til náms erlendis.
2. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem
auðveidlega má stunda hér á iandi.
3. Umsóknir frá þeim, sem lokið hafa kandídatsprófi,
verða ekki teknar til greina.
4. Framhaldsstyrkir eða lán verða ekki veitt, nema um-
sókn fylgi vottorð frá menntastofnun þeirri, sem um-
sækjendur stunda nám við. Yottorðin eiga að vera
frá því í október eða nóvember.
5. Úmsóknir skulu vera á sérstökum eyðublöðum, sem
fást í skrifstofu Menntamálaráðs og hjá sendiráðum
Xslands erlendts. Prófskirteini óg önnur fylgiskjöl
með umsóknum þurfa að vera staðfest eftii’rit, þar eð
þau verða geymd í skjalasafni Menntamálaráðs, en
ekki endursend.
Menntamálaráð íslands.