Alþýðublaðið - 07.11.1964, Side 11

Alþýðublaðið - 07.11.1964, Side 11
LOKAKEPPNI heimsmeistara- mótsins í knattspyrnu fer fram í Englandi dagana Í2.-30. júlí 1966. Þetta verður 7. mótið, en undankeppnin er hafin fyrir nokkru, Alls verffur leikið á átta leik- vöngum í sjö borgum, í London (Wembley og White City), New- eastle, Sunderland, Liverpool (Ev- erton) Manchester, Sheffield og Rirmingham (Aston Villa), Leikdagar hafa þegar verið á- kveffnir og eru sem hér segir: Riffill A: Wembley: 12, 13, 16, 19 og 20. júlí. White City 15. júti. Riffill B: Newcastle, 12, 15, 19- júií. Sunderland: 13, 16, 20. júJí. Riðill C: Liverpool: 12, 15, 19» júlí. Manchester 13, 16, 20. júlí. Riðill B: Sheffield: 12, 15, 19. júlí. Birmingham 13, 16, 20. júlí. Þau átta lið, sem komast áframi Frh. á 13. síðu. Minnirtgarorð: MAGNÚS GUÐBJÖRNSSON MEÐAL íslenzkra íþróttafélaga skipar Knattspyrnufélag Reykja- víkur einna virðulegastan sess, og hefur svo veriff um árabil, bæði aff því er tekur til hins almenna skipulags og þróttmikils og al- hliffa íþróttastarfs, jafnt fyrir unga sem eldri. í röðum KR hefur verið að finna þá íþróttakappa, flestra greina, sem gert hafa garðinn frægan. Einn úr þeirra hópi. er sá, sem vér nú kveðjum hinztu kveðju, í dag, Magnús Guffbjörnsson, hinn þjóðkunni langhlaupari. En hann lézt hinn 1. nóvember sl. Magnús Guðbjörnsson var fæddur 22. sept. 1899, sama ár og KR var stofnað, félagið, sem liann síðar átti eftir að frægja Ingólfur skor- aöi 5 mörk i fyrsta leiknum INGÓLFUR Óskarsson hinn kunni handknattleiksmaffur úr Fram.sem nú er fluttur til Svíþjóffar og leikur með II. deildarliðinu Malmberget, lék sinn fyrsta leik meff liff- inu 1. nóvember sl. Úrslit leiksins urðu þau, að Mahn- berget tapaffi 21:17 fyrir Ba- den. Ingólfur stóð sig vel í leikn um segir Idrottsbladet, hann lék rólega í fyrri hálfleik og hafði sig lítt í frammi, en í síffari hálfleik skoraffi hann hvert markiff af öðru og átti mjög góðan leik. Ingólfur skoraði flest mörk liðsins eða 5 talsins. svo mjög með íþróttaafrekum sín- um. Ungur að árum haslaði Magnús sér völl undir merki íþróttahreyf- ingarinnar og varð brátt einn í hópi þeirra, sem settu svipmót sitt jafnt á æfingar sem keppni. Magnús hóf íþróttaferil sinn inn- an Ármanns, en nokkru síðar gerðist hann félagi KR og var það allt til æviloka og einn þeirra, sem hvað dýpst sporin markaði í frjálsíþróttastarfi félagsins fyrir og um 1930 og fram eftir árum. MMHHMMHMmMMHIHW MAGNÚS GUÐBJORNSSON En um þær mundir bar einna hæst flokk snjallra þolhlaupara í frjálsíþróttastarfi KR, með Magn- ús í liðsoddastöðu. Sem öruggur og harðsnúinn keppandi í sinni erfiðu grein, þol- hlaupinu, stóð hann í 23 ár við rásmarkið. En látlaus þjálfun ár- ið um kring og þrotlaus undir- búningsvinna að hverri raun, tryggði lionum jafnan sigurlaunin, árum saman. Níu sinnum hljóp Magnús Maraþonhlaup og þríveg- is Þingvallahlaup, en sú er þraut in þyngst í langhlaupi, þá hljóp Frh. á 13. síffu. Rvíkur og haustmeist- arar Vals í 2. flokki Reykjavíkur- og Haust- meistarar Vals í II. fl. A. — Fremri röð frá vinstri: Þor- lákur Herm., Þórir Erl., Sveinn Rúnar Arason, Gunn steinn Skúlason, Herm. Gunn arsson. — Aftari röff frá vinstri: Halldór Einarsson, Bergsveinn Alfonsson, Friff- jón Guðm. (fyrirliði), Jón Ágústsson, Ágúst Ögmunds- son, Sig. Jónsson, Sigurgeir Jónsson. Á myndina vantar Róbert Heiffarsson. Ársþing HSÍ kl. 2 í dag Ársþing Handknattleikssam- bands íslands hefst í KR-heimiI- inu í dag kl. 2. Búizt er viff, aff þingiff Ijúki störfum í dag. Evrópumet í sundi Sovézki sundmaffurinn Belits Geiman setti nýtt Evrópumet í 800 m. skriffsundi á fimmtudag, hann synti á 9,05,4 mín., en gamla met- iff, sem Hetz, Þýzkalandi átti var 9,09,0 mín. Basel sækir um OL 1972 Svissneska borgin Basel mun hafa ákveffiff aff sækja um Olym- píuleikana 1972. Æfingar hefjast hjá Sunddeild ÍR Æfingar hafa aff mestu legiff niffri hjá Sunddeild ÍR í haust. Guffmundur Gíslason sundkappi, sem nú hefur tekiff viff þjálfun sundfólks ÍR er nýkominn heim frá Tokyo og æfingar hefjast und- ir hans stjórn á mánudaginn kl. 18,45 í Sundhöllinni. Æfingar verða þrisvar í viku í vetur, á mánudögum, miffvikudögum og á föstudögum kl. 18,45. Nýir félagar eru velkomnir og geta látiff skrá sig í æfingatímunum. Keppt er um þennan bikar x heimsmeistarakeppninni. HM í knattspyrnu 1966: Leikdagar ákveðnir / lokaumferðinni 0 T ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. nóv. 1964 %%

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.