Alþýðublaðið - 07.11.1964, Síða 15

Alþýðublaðið - 07.11.1964, Síða 15
leit hann spyrjandi t.il konu sinn ar, eins og til að athuga hvort hún vildi einnig líta á gripina. liún hristi höfuðið og það var eins og hugmyndin um að snerta þá vekti hjá henni löngun til að fara aftur út í garðinn til blóm anna sinna. Þegar ég hafði lokið við að segja sögu mína, og var að segja frá bví sem ég hugsaðr, meðan ég sat í biðstofunni á sjúkrahús- ' inu, tók herra Barfoot skargrip ina skyndilega af borðinu aftur. — Allt í lagi. Þú þarft ekki að útskýra þetta nánar. Þú ert hrædd ufn, að maðurinn þinn sé þjófur, og ef svo er, þá eru miklir möguleikar á því að hann sé einnig morðingi, — þó það þurfi ekki að fylgja. — Daníel, hrópaði frú Bar- foot. —•. Hún er ekki hrædd um , neitt slíkt. Hún sneri sér að . mér. — Er það, vina mín? Auðvitað ekki, sagði ég óþol inmóð. En þannig vill einhver að - ég hugsi — eða raunar að lög- reglan hugsi. Og það er þess vegna, sem ég hefi ekki farið til þeirra ennþá. Ég veit að Pét- , ur er hvorki þjófur né morðingi, • en það er ekki víst að lögreglan taki eins mikið mark á stæðum þeim, sem ég hef fyrir sakleysi hans. Svo mér fannst betra að leita ráða hjá ykkur um hvern ig ég ætti að snúa mér í málinu. Ég vil ekki ganga beint í þá gildru, sem hefur verið lögð fyr ir okkur. Herra Barfoot néri hökuna. — Ástæður segir þú. Hefur þú einhverjar ástæður. Eða er það aðeins spyrningin um ást og traust? — Sjáðu nú til. Ef þú værir skartgripaþjófur, . sagði ég, og þú vildir ekki að konan þín kæm ist að því, myndirðu fela þýfið i náttfataskúffu innan um hrúgu að nærfötum og náttfötum? Kon ur þurfa stundum að þvo þvott, og setja hlustina á sinn stað. Pétur hefði getað verið viss um. að ég færi í skúffuna fyrr ega síðar. Hann hefð* aldrei verið svo vitiaus að reyna að fela nokk urn hlut þar. — Æ, mín kæra, skelfing má ég vera skammsýnn, sagði herra Barfoot. Mér hefur vissulega far ið aftur. Allt í lagi Skartgrip- irnir voru settir þarna — og það átti að líta þannig út að Pétur hefði verið með Tom. En hver heldur þú að hafi gert þetta? Sandra? — Ég veit það ekki, sagði ég — Ekki ennþá. ,,Ég held ekki að Sandra hafi gert það sjálf“, sagði hann, en geruni ráð fyrir, að mennirnir tveir, sem réðust á Pétur hafi Verið vinir Tom og Söndru, og, að þegar hún hraðaði sér burtu úr íbúð móður sinnar, hafi hún náð tali af mönnunum tveim og sent þá til íbúðar ykkar með hluti þessa og skipun um að fela þá þar og gera síðan út af við Pétur við fyrsta tækifæri. Og síðan skulum við gera ráð fyrir að annar þeirra hafi hringt, til lögreglunnar og sagt frá, hvar hlutina væri að finna. „Þetta virðist mér ekki vitur- leg ráðstöfun", sagði ég. „Þess vegna datt mér einmitt 40 Sandra í hug“, sagði hann. „Hún er viss um, að Pétur hafi drepið Tom, er það ekki? Og hún held ur að hann komist upp með það og hyggur á hefndir. en er ekki nógu siungin. Ég vildi gjarnan hitta Söndm, Anna. Mér virðist hún mikilvægari í máli þessu en Jess. En þú ert ekki á sama máll, eða er það? Þessi kjöltu- rakki er aðalatriðið að þínu á- liti.“ -Ég hikaði, en kinkaði síðan kolli, og sagði „ég býst við því“. „Þá skulum vlð athuga nánar þetta dýr”,' sagði hann. „Þú stað hæfir, að Jess hafi verið afar þefvís og því hafi hún auðveld- lega þekkt tvíburana hvorn frá öðrum og því sé háttarlag henn ar í garðinum, sem þú sást úr bíl hr. Loader, sönnun þess, að það hafi verið Pétur, sem þú sást þá. „Já er það ekkí" sagði ég, „nema hún hafi þekkt Tom áður? „Jæja, gerum ráð fyrir að þetta sé rétt, að minnsta kosti í bili. Hvað sannar það?“ „Að Pétur hafi ekki getað ver ið að taka Margréti Loader upp í bílinn, á þeirri stund, er hann sagði“. „En það er lýgi, — og af hverju heldurðu að hann ljúgi?“ „Ekki af því að hann sé morð ingi“. „Allt í lagi. En hann veit hver það er — er það sem þú heldur?" Ég gaf mér langan tíma til svars, en sagði svo dræmt. „Kannske". „Eða heldurðu að hann viti það“, sagði Mr. Barfoot. „Alla vega, standa þessar lygar í sam bandi við Margréti Loader". í þetta sinn leit ég aðeins á hann, án þess að gera tilraun til svars. Hann kinnkaði kolli. „Þar ligg ur hundurinn grafinn, ekki satt? Voru Pétur og frú Load- er £ húsi þessu af öðrum ástæð- um en vegna morðs eða inn- brots. Voru þau ónáðuð af Tom og var það annað hvort þeirra. sem skaut hann. Eða fór frú Loader til hússins í þeim erind- um að skjóta Pétur, en skaut Tom í misgripum, og er Pétur vegna fyrri kynna þeirra að hylma yfir með henni með þvl að gefa henni þessa fjarverusönn un. Eða var eitthvert samband á billi frú Loader og Tom, og vissi hún mæta vel, hvern hún var að skjóta/Það var hún, sem stakk upp á „Hvíta hestinum, var það ekki. Og það er ekkl óvanalegt, að kona leggi á ráð- in um stuld á skartgrlpum sínum ef þeir eru vel tryggðir. En þetta sýnir aðeins það, að Pétur er að verja Margréti. Hvernig sem þú lítur á málin, virðist þetta vera svarið, ef þetta var Pétur í garð- inum. „Daníel, mér finnst þetta ekki fallega gert“, sagði frú Barfoot. „Elsku Lúcy“, sagði hann, „ég held ekki að Anna hafi komið hér til néinna skemmtiviðræðna. Við skulum halda áfram. Gerum nú ráð fyrir að það hafi ekki ver ið Pétur í garðinum. Bætir það eitthvað um?“ „Útskýrðu þá, hvers vegna Jess var svona vinalega við hann“, sagði ég. „Auðvitað. Eina skýringin, sem komið hefur fram enn sem komið er, er að Tom hafi þekkt hana þá þegar, af því að hann þekkti Pétur, eða að hann hafi komið sér vel við hana á laun, svo að hún spillti ekki fyrir inn- broti hans, eða það, að hundur- inn, sem þú sást hafi ekki verið Jess, heldur einhver annar kjölturakki, sem líktist henni.“ Ég kinnkaði kolli. „Þú hefur sagt mér álit þitt á fyrstu kenningunni, og sama svar er við báðum hinum — að hinn,, iðni og heppni þjófur okkar hafi| skapað sér ótrúlega érfiðleikaj- vegna 'hluta, sem ekki voru svoi I SIŒIA NOf i NNIHÍIŒVW HŒ H3AH SÆNGUR Endumýjum gömlu sængnmar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHBErNSUNHf Hverfisgftta K7A. Sfml 16738. mikilvægir. — Já. | — Jæja, ég er nú samt ekkSj' viss um að þetta sé nægilegat sterk rök, sagði herra Barfoot.j'; Tom gæti hafa verið nákvæmurí í eðli sínu, og lagt eins mikla^ vinnu í minniliáttai'\„veiðiferð-j ir“ og þær,«sem meira var uppj úr að hafa. — Já, en af hverju að stelai úr húsi dr. Lindsays. | — Ég var rétt að koma aff{ þessu atriði. Hann gerði það nú| samt, eða a.m.k. fór hann þang-• að. Og ef það hefur ekki veriff til þess að stela úr húsinu, þá hefur hann ætlað sér að hitta einhvern þar. Og hver gæti það hafa verið annar en Pétur? Og aftur komum við að Pétri. Hann virðist vera þungamiðjan í þessu öllu. hvaða leið. sem þú reynir i að fara að skýringunum. Ég veit ekki af liverju, en ég'' hafði vonað að herra Barfoob 1 ,yrði fær um að finna eitthvaff annað svar handa mér. Ég hafðl' komið til hans til að leita eftir hjálp og örvggi, en hann leysti engin vandamál. Hann hafði aff' eins sagt það sem ég vissi þegar. Og hann sagði það svo gróflega, að það var ekkert annað fyrir mig að gera en horfast í augu 1 við sannleikann, og reyna aff1 taka ákvörðun um hvernig ég1 ætti að bregðast við. 'J/ \ ' _ bg er *ð reyna að gefa PaUa. nv*ki nm að Jha»u..«i*» wð bess að brcana kidviSina. ZE ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. nóv. 1964 15

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.