Alþýðublaðið - 18.11.1964, Side 1

Alþýðublaðið - 18.11.1964, Side 1
Kristinn Armannsson, rektor Menntaskólans í Reykjavík í einni af hinum nýju kennslustofum skólans. Mynd: OÓ. Bálför Ólafs Friðrikssonar fer fram í dag Bálför Ólafs Friðrikssonar fer fram í dag kl. 10t30 frá Foss- vosrskapellunni. Séra Þorsteinn Björnsson flytur minningarræS- una. Sjómannafélag Reykjavíkur, Vei-kamannafélagrið Dagrsbrún og Alþýðusamband íslands sjá um útförina. — Alþýðublaðið minnist hins fallna brautryðjanda með minningargreinum á bls. 7, 8, 9 ogr 10 í dagr. Skrifstofur Alþýðublaðsins verða lokaðar frá kl. 10 ■— 12 f. h. en skrifstofur Alþýðuflokksins allan daglnn. {Mmm 44. árg. — Miffvikudagur 18. nóvember 1964 — 255. tbl. Forseti kjörinn og nefndir skipaðar Reykjavík, 17. nóv. -— EG. Á ÞINGI ASÍ í dag fór fram kjör forseta og annarra embættis Myndin er tekin á þingri ASÍ í gærdag er embættismenn þingsins höfðu verið kjömir. Talið frá vinstri eru á myndinni Björn Jónsson, forseti þingsins, Óskar Jónsson, fyrsti varaforseti, Hannibal Valdi marsson, forseti ASÍ, Jón Sn. Þorleifsson, annar va raforseti, og þá þrír rltarar, Björgvin Brynjólfsson, Sigurjón Pétursson og Jón Bjarnason. Einn ritarinn, Tryggrva Emiisson vantar á myndina. Mynd: JV. Kennsla hafin í viðbótar- byggingu Menntaskólans Reykjavík, 17. nóv. — OÓ. Rektor Menntaskólans í Reykja- vík, Kristinn Ármannsson, bauð í dag nokkrum gestum, þar á meðal biáðamönnum, að skoða hið nýja viðbótarhúsnæði skólans við Amt- mannsstíg. Byggingin er enn ekki fullgerð, þó er byrjaö að kenna í nekkrum hluta hennar og verður hún tekin í notkun smátt og smátt, eftir því sem verkinu miðar, og verða allar skólastofur þar komn- ar í gagnið síðar í vetur. Þetta nýja skólahús er kjallarl og tvær hæðir. Stærð þess er 5000 rúmmetrar, eða talavert stærra en gamla skólahúsið. í nýbyggingunni er sérstaklega gert ráð fyrir kennslu í sérgrein- um, þ. e. náttúrufræðigreinum, — efnafræði, eðlisfræði og tungumál um, 'þar sem miðað er við að nota tæki til kennslunnar. Kennslustofurnar eru yfirleitt stórar, sumar hehmingi stærri en i gamla skólahúsinu, þar sem kenn- sla í þeim greinum sem þar verða kenndar fer að mestu fram sem verklegar æfingar við sérstaklega gerð vinnuborð. í þeim stofum sem ætlaðar eru fyrir kennslu í eðlisfræði, efnafræði og náttúru- fræði er leitt vatn, gas og rafmagn, í öll borð nemenda, allt eftir því hvaða greinar v.erða kenndar í viðkomandi kennslustófum. í nán- um tengslum við kennslustofumar eru geymslur fyrir kennslutæki og áhöld og jafnframt vinnuher- bergi fyrir kennara. Tvær stofur eru með upphækkuðum sætum, önnur fyrir rúmlega 50 netoend- ur, liin fyrir 27 neraendur. í stof- um þeim, sem ætlaðar eru fyrir tungumálakennslu, er gert ráð fyr- ir að koma fyrir tækjum til mála kcnnslu. Þar verður einnig bóka- . Framh. a bi.s. 4 manna þingsins. Þá fór einnig fram nefndakjör, afgreidd voru nokkur kjörbréf og forseti ASÍ ræddi starf samtakanna sl. tvö ár. Framkvæmdastjóri las reikn inga samtakanna og voru síðan um ræður um skýrsluna og reikningr- ana. Þingfundur ASÍ hófst klukkan tvö eftir hádegi í dag. Voru fyrst samþykkt fjögur kjörbróf fyrir fulltrúa Verkakvennafélags Kefla víkur og Njarðvíkur og Verkalýðs og sjómannafélag Stöðvarfjarðar Að því búnu var gengið til forseta kjörs. Forseti þingsins var kjörinn Björn Jónsson, Akureyri, með 198 atkvæðum. Eggert G. Þor- steinsson, Reykjavík, hlaut 156 at kvæði, auðir seðlar voru 2 og. einn ógildur. Fyrsti varaforseti þingsins var kjörinn Óskar Jóns- son, Selfossi, og annar varaforseti Jón Snorri Þorleifsson, Reykja- vík. Þá voru kjörnir fjórir þingrit arar, Tryggvi Emilsson, Reykja- vík, Sígurjón Pétursson, Reykja vík, Jón Bjarnason, Selfossi og Björgvin Brynjóifsson, Skaga strönd. Sami háttur var hafður á um nefndaskipan og nefndakjör á síð asta þingi, og er skýrt frá nefnda skipan á öðrum stað í blaðinu. Forseti ASÍ, Hanni'bal Valdi- marsson, tók því næst til máls og fór nokkrum orðum um skýrslu sambandsins, sem dreift var prent aðri meðal fulltrúa í þingbyrjun. Rakti hann kjarabaráttu ASÍ 1 fá Framh. á 4. slðu. . 1 / alþýðu er á næsta leiti Reykjavík, 17. nóv. EG. HANNIBAL Valdimarssoa skýrði svo frá á þingi ASÍ s dag, að stofnfundur Sparisjóðs alþýðtt í Reykjavík og nágrenni yrði væntanlega haldinn fljótlega eft ir að Alþýðusambandsþingri lyki. Sagði Hannibal, að undirbún- ingur málsins hefði staðið yfir nokkra hríð, en nefnd var kjör- in til að vinna að málinu skömmu Frambald a iiöu « tHMHHHHHWMMUMMMMHIHHMMMIMMMHMMiMMtV Börn og unglingar nota sér nú i ríkum mæli skautasvellið á Tjörninni þótt kalt- sé í veðri og norðauáttin nöpur. Þessi unga stúlka var að búast til að setja á sig skauta sína, þegar ljósmyndara blaðsins bar að. Mynd: JV.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.