Alþýðublaðið - 18.11.1964, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 18.11.1964, Qupperneq 3
Fræðslufundur Kvenfélagsins Kvenfélag- Alþýðuflokks- ins í Reykjavík heldur fræðslufund í kvöld klukkan 8,30 í Félagsheimili prent- ara, Hverfisgötu 21. Ilalldór J Hansen yngri, læknir, flytur erindi um heilsugæzlu, cink- um barna og mæðra. Ýmis félagsmál verða einnig tii umræðu á fundinum. Konur eru beðnar að fjölmenna, og taka með sér gesti. MMMtMMMtMMMMMMttM* Vopnasala til S Afríku bönnuð London, 17. nóv. (\TB-Reuter). j Harold Wilson forsætisráð- herra Bretlands tilkynnti í neðri. málstofu brezka þingsins í dag, I að stjórnin hefði ákveðið að banna , sölu vopna til Suður-Afríku, — Samningur um afhendingu 16 Buccaneer-sprengjuflugvéla til i Suður-Afríku er nú til endur- skoðunar, sagði hann. TT- FRETTIR I STUTTU MALI 1 Róm. ítalskir tollgæzlumenn fundu í dag mann nokkurn sam- ankipraðan og meðvitundarlaus- an í kassa einum á tollstöðinni í Róm. Utan á kassanum stóð, að innihald hans væri liljóðfæri. Á- fangastaður kassans var borg í Miðausturlöndum. Tollþjónarnir heyrðu stunur úr kassanum rétt áður en skipa átti honum um borð í flugvél. Málið er í rann- sókn. Bonn: Bændasamtök Vestur- Þýzkalands hafa tilkynnt að þau muni taka upp harða stjórnmála baráttu við ríkisstjórn Erhard kanzlara ef stjórriin láti hafa sig til að samþykkja lækkun á vest- ur þýzku korn. Er óttast að það verði gert í samningaviðræðunum í Brussel þar sem samið er nú um sameiginlegt verð á korni fyrir Efnahagsbandalagið. Brussel: Ráðherranefnd Efna- hagsbandalagsins hefur orðið að gefast upp við það að sirini að ná einingu um sameiginlegt korn verð. Hljóðið í fundarmönnum í dag var þó betra en nokkru sinni fyrr. Er því talin von til þess að samkomulag takizt á fundinum í desember. Forsætisráðherrann tilkynnti, að ekki hefði verið gefin út nein vopnaútflutningsleyfi til Suður- Afriku síðan verkamannaflokks- stjórnin kom til valda. Þeir samn ingar verða uppfylltir sem nú eru í framkvæmd en engir nýir gerð- ir. Ennfremur verða öll þau inn- flutningsleyfi innkölluð sem enn hafa ekki verið notuð, þó að fyrr- nefndum samningum undanskild- um. Útflutningsbannið nær einn- ig til veiði og íþróttavopna. íhaldsmaðurinn Peter Thorney croft, sem var varnarmálaráð- herra í ríkisstjórn Alec Douglas- Home, réðst á forsætisráðherrann vegna yfirlýsingar hans, einkum að því er varðaði útflutninginn á flugvélunum. Forsætisráðherr- ann endurtók þá yfirlýsingu sína um að það mál væri til athugun- ar og kvaðst hann myndu gefa neðri málstofunni skýrslu um ár- angur þeirrar endurskoðunar er henni væri lokið. í París tiikynnti varnarmála- ráðuneytið að því væri ekki kunn ugt' um að beiðni hefði borizt til Frakkiands frá ríkisstjórn S.- Afríku um kaup á 30 sprengju- flugvélum af Mirage 5 gerð í stað brezku vélanna. Kristianssund: Hollensk herþota hrapaði í hafið hér rétt fyrir utan um miðjan dag í dag eftir að hún hafði flogið góða stund með sjálf stjórnartækjum vegna þess að flugmaðurinn var meðvitundar- laus eða látinn. Þota þessi var á æfingaflugi. Norskir flugmenn er fylgdust með öllu þessu tilkynntu að önnur hollensk herþota hefði orðið að snúa við vegna eldsneyt- isskorts en ekki mun henni hafa tekizt að komast heilu og höldnu til heimahafnar. NEFNDAKJÖR Á ÞINGI ASf *wmwmmmWMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMWMM» / /■ SYNINGAJARN SMÍÐAVÉLUM Reykjavík, 17. nóv. ÓTJ. MIKIL sýning á járn- smíðavélum stendur nú yfir í húsakynnum Sigurðar Sveinbjörnssonar við Skúla- tún 6. Er það fyrirtækið G. Þorsteinsson og Johnson sem heldur sýninguna. Vélar þessar eru frá þýzka fyrirtækinu WMW sem er samsteypa margra verksmiöja. í stuttu ávarpi til gesta og frétlamanna sagði Garðar Þorsteinsson að íslcnzka nafnið „járn- smíðavélar” skýrði eiginlega ekki nógu vel hlutverk þeirra. Járnsmíðavélar væru undirstaða alls iðnaðar, því að án þeirra yrðu ekki byggðar neinar aðrar vélar. Sýning þessi verður opin frá kl. 1-8, fram á sunnudag, að honmn meðtöldum. Á myndinni sjást nokkrir gest- ir vera að skoöa vélarnar. Mynd: JV. Rej'kjavík, 17. nóv. — EG. í DAG var kjörið í nefndir á þingi Alþýðusambands íslands. — Þingnefndir eru þannig skipaðar: Verkalýðs- og atvinnumálanefnd: Eðvarð Sigurðsson, Rv. Tryggvi Helgason, Ak. Björn Jónsson, Ak. Sturla Sæmundsson, Ak. Snorri Gunnlaugsson, Patr. Björgvin Jónsson, Skagastr. Björgvin Sighvatsson, ísafirði. Elínbergur Sveinsson, Ólafsvík Jón Sigurðsson, Rv. Guðbjörn Sigurðsson, Rv. Sverrir Hermannsson, Rv. Trygginga- og öryggismálanefnd: Hermann Guðmundsson, Hafn. Kristin Ág. Eiríksson, Rv. Baldur Svanlaugsson, Ak. Ásbjörn Pálsson, Rv. Jóhanna Egilsdóttir, Rv. Pétur Sigurðsson, ísafirði Kristján Jóhannsson, Sjóm, Rv. Fræðslunefnd: Björgúlfur Sigurðsson, Rv. Tryggvi Emilsson, Rv. Karvel Pálmason, Bol. Hrafn Sveinbjamarson, Hall. Jón H. Guðmundsson, ísafirði Pétur Stefánsson, Rv. Gunnar S. Guðmundsson, Hafn. Skipulags- og laganefnd: Snorri Jónsson, Rv. Björgvin Sigurðsson, Stokkseyri Einar Ögmundsson, Rv. Jón Snorri Þorleifsson, Rv. Guðm. Björnsson, Stöðvarfirði Óskar Hallgrímsson, Rv. Jóna Guðjónsdóttir, Rv. Magnús L. Sveinsson, Rv. Einar Jónsson, Rv. Fjárliagsnefnd: Einar Ögmundsson, Rv. , Kristján Jóhannsson, Dagsbrún Sigurfinnur Karlsson, Nesk.st. Sveinn Gamalíelsson, Kópav. Óskar Hallgrímsson, Rv. Bergsteinn Guðjónsson, Rv. Björn Þórhallsson, Rv. Allsherjarnefnd: Sigurður Stcfánsson, Vestm. Hulda Sigurbjörnsdóttir, S.kr. Pétur Pétursson, ísafirði Guðm. J. Guðm. Rv. Sig. Jóhannsson, Ak. Pétur Krjstjánssori, Kópav. Eggert G. Þorsteinsson, Rv. Þórunn Valdimarsdóttir, Rv. Sigurrós Sveinsdóttir, Hafn. Einar Magnússon, Akranesi Bjarni Guðbrandsson, Rv. k. KULDAÚLPUR skinnfóðraðar Kuldajakkar vattfóðraðir m/prjóna- kraga Ullarpeysur Ullarnærföt Ullartreflar Ullarleistar UHarvettlingar Vinnuskyrtur Mlslitar kr. 125,00 Klossar, fóðraðir Klossar, ófóðraðir, — kvenn- og karlmanna- stærðir. Gúmmístígvél Gúmmívinnuskór Gúmmíbomsur Sandalar með trésóla Sjófatnaður Regnfatnaður Vinnuhanzkar fjölbreytt úrval Olíuofnar Lampar Gaslugtir Lampar úr smíðajárni Arinsett Fýsibelgir Kopar-luktir margar gerðir Vasaljós í fjölbreyttu úrvali Ljóskastarar með rafhlöðu Verzlun 0. ELLINGSEN ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 18. nóv. 1964 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.