Alþýðublaðið - 28.11.1964, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 28.11.1964, Qupperneq 3
mWWWWW%WHMWMWWWWWW»WIHWMWWrtWW Ágætu flokksþingi arisruhe lokið i Karlsruhe, 27. nóv. (NTB - DPA) VESTURþýzki jafnað'armanna- flokkurinn lauk í dag sex daga löngu þingi sínu í Karlsruhe meff 111 jög jákvæffri og bjartsýnni ræðu flokksformannsins Willy Brandt, affalborgarstjóra í Vestur-Berlín. „Enn er ekki öruggt, aff viff mun- um vinna kosningarnar á næsta ári, en öruggt er, aff við getum unniff þær”. Fékk WiIIy hylling- arkennt lófaklapp frá 340 fulltrú- um og 1000 gestum viff þessi orff. Brandt fullyrti, að jafnaðarmenn myndu halda áfram að vinna að einingu Þýzkalands. „Flokkurinn mun vinna áfram að því að styrkja hið atlanzka samfélag og mun styðja hið fransk-þýzka vináttu- samband. Við óskum eftir trausti heimsins og við óskum eftir, að heimurinn geri sér grein fyrir því, að við metum meir frið en STJÓRNARHER- INN VINNUR A Saigon 27. 11. (NTB-Reuter). i fundi Búddaforingjanna og for- Suffur-Víetnamskir herir unnu manns lierforingjráðsins í dag var stórsigur á hinum kommúniska ! aflýst. Vietcong-her í Cam Lo-svæðinu j _ þjóðarhagsmuni vora”, sagffi hann. Jafnaðarmenn munu halda áfram að auka aðstoð við fórnardýr styrj- aldarinnar, flóttamennina og þá er nazistar ofsóttu. Flokkurinn mun vinna að því að koma á al- mannatryggingum og að allra bíði sömu möguleikar. Willy lagði fram lista yfir „skuggaráðuneyti“ sitt, þ. e. nöfn þeirra, er hann myndi taka í ríkis- stjórn sína. Hann fullvissaði þing- heim um að hann myndi hér eftir verja æ meiri tíma í.Bonn til að undirbúa þingkosningarnar á næsta ári. Meðal þeirra, er sæti eiga í skuggaráðuneyti" hans, eru báðir varaformenn flokksins, þeir Herbert Wehner og Fritz Erler. Auk þeirra varaforseti sambands- þingsins Carlo Schmid, fjármála- fræðingurinn Axel Möller og frú Kathe Ströbel, formaður þing- flokks jafnaðarmanna í Evrópu- þinginu. í Uang Tri-héraffi í dag, aff því er fréttastofa stjórnarinnar liefur skýrt frá. í fréttinni segir, aff Viet cong hafi skiliff eftir um 100 lier menn fallna og aff þeir hafi tekið mörg lík meff sér, er þeir létu undan síga. Stjórnarlierinn tók mikiff magn vopna herfangi. Neyffarástand ríkti í Saigon í dag sem og í Dinh-héraðinu, sem Saigon er staffsett í. í dag lokuffu cinnig Búddistar affalstöffvum sín um til aff koma þannig í veg fyrir frekari ásakanir þess efnis, aff þeir ættu upptökin aff óeirffum þeim sem staffiff hafa I borginni undan- farna daga og beinzt hafa aff stjórn inni. Lýst var yfir ncýffarástandi í borginni fyrir tveim dögum síffan, eftir aff stúdentar höfffu stofnaff til uppþota. í óeirffum þessum lét einn unglingur lífiff og meir en 80 lögreglumenn og kröfugöngu- menn særffust. Tran Van Hong forsætisráðherra og nánustu ráðgjafar hans áttu fund með háttsettum bandarísk- um embættismönnum og herfor- ingjum í Saigon í dag. Mun fund urinn aðeins liafa verið iregluleg ur fundur. Fréttamenn eru þeirr ar skoðunar að það geti gert sitt til að róa ástand mála í borginni að aðalstöðvum Búddista hefur nú verið lokað, eins og áður segir Hins vegar bendir ekkert til þess að Thich Tam Chau eða aðrir liátt settir Búddamunkar liafi gefizt upp við það áform sitt að koma á stjórninni frá völdum. Áformuðum Forsætisráðherrar boðnir til Rússlands Flateyrar- söfnunin SÖFNUN vegna sjóslys- anna á Flateyrarbátunum tveimur, sem fórust í síff- asta mánuffi, stendur nú yf- ir. Tekiff verffur á móti fram- Iögum á Biskupsskrifstof- unni og hjá dagblööunum öllum. Stokkhólmi, 27. nóv (NTB). Forsætisráffherrar Noregs, Dan- merkur, Svíþjóffar og forseti Finn- lands liafa veriff boffnir til Sovét- ríkjanna í opinbera hcimsókn. Er það hin nýja sovézka1 ríkisstjórn sem aff boffinu stendur. Áffur hafði veriff ákveffiff, að forseti Finnlands, Urlio Kekkonen, kæmi til Sovét- ríkjanna á lciff sinni í opinbera heimsókn til Iiullands á næsta ári. Ekki liefur enn veriff ákveffiff hve- Vnær heimsóknir þessar munu eiga sér staff og munu utanríkisráðu- neyti ríkjanna koma sér saman um þaff. Þeir Einar Gerliardsen, Tage Erlander og Jens Otto Krag hafa allir þekkzt boffiff. Með þessu hafa hinir nýju sov- BAZAR HRINGSINS Rvík, 27. nóv. OTJ. A BAZAR Hringsins, sem hald- inn verffur í húsi Almenna trygg ingu á sunnudag, er margt eigu- legra muna, sem flestir eru unn ir af félagskonum. Bazarinn liefst kl. 2 og stendur meffan eitthvaff er eftir til aff selja. Þá verffur einnig selt kaffi á Hátel Borg, og mun áreiffanlega marga fýsa aff bragffa hinar ljúf fengu kökur sem þar verffa á boff stólnum. Ágóffanum verffur öllum variff til þess aff kaupa fyrir sjúkrarúm, rúmföt og þess liátt- ar. ézku valdhafar sýnt í verki áhuga sinn fyrir að treysta enn vináttu- bönd við hin norrænu lönd. Frétt- irnar í dag um að bæði Erlander ogGerhardsen hefðu fengið svipuð- boð og Krag fékk fyrir nokkrum dögum síðan leystu skyndilega vangaveltur stjórnmálamanna og starfsmanna utanríkisráðuneytis- ins í Stokkhólmi um ástæðurnar fyrir heimboðunum. Útvarpið Einar um Reykjavík, 27. nóv. OÓ. í TILEFNI aldarafmælis Einars Beuediktssonar var flutt í út- varpinu dagskrá um skáldiff, sem Björn Th. Björnsson tók saman. Dagskráin var byggff upp á sam tölum við fólk, sem þekkti Einar og umgekkst liann meira effa minna um æfina. Er flcstra manna mál aff þetta útvarpsefni og fram setning þess hafi tekizt meff ágæt- um. Alþýðubiaðið snéri sér til Björns Th. til að leita upplýsinga um efnissöfnun hans í sambandi við þessa dagsskrá og hvort hann hefði meira af slíku á prjónunum. Björn.sagði að efnissöfnun þessi hefði verið á vegum afmælissjóðs útvarpsins. Hefði hann rætt við fólk sem þekkti Einar á hinum ýmsu timabilum æfi hans og væru mörg samtalanna iöng og ítarleg, og hefðu aðeins brot úr þeim ver Litlar líkur fyrir nýjum komma- viðræðum Moskvu, 27. nóv. (NTB - AFP) GÓÐAB kommúnískar heim iidir skýrffu frá því í Mos- kvu í dag, aff fastákveffiff mætti heita, aff sovézki komm únistaflokkurinn myndi fresta því heimsþingi komm únistaflokka, er liann haf H boðað til hinn 15. dcsember n. k. Átti þing þetta aff ræiia ágreininginn í heimshreyf- ingu kommúnistaflokkanna. Sömu heimildir létu einn- ig í ljósi þaff álit, að litlar líkur væru til þess, aff P ;k- ing- og Moskvu-kommar myndu hefja tvíhliða viJ- ræffur sínar aff nýju. Var brugffizt illa viff hinni nýjn árás í kínverska málgagniuu „Rauffi fáninn”, er réffist nff vísu að forminu til á Krúst- jov. Af þeirri ástæffu munu forystumenn ríkisins ekki svara þessari nýju árás. iWttWH*WWWWWWtWMWWMW%WW%WWWWW«W%WWWMW SÉRSIÖK JÓLAFARGJÖLD F.Í. FYRIR SKÓLAFÓLK FLUGFÉLAG íslands hefir um margra ára skeið haft þann hátt á, aff veita skólafólki afslátt af fargjöldum innanlands um hátíff arnar og auðvelda þannig þeim, sem stunda nám við skóla fjarri heimilum sinum, samvistir við ætt ingja og vini á sjálfri hátíff heim ilanna, jólunum. Þessi háttur verffur og hafffur á nú Allt skólafólk, sem óskar að ferðast með flugvélum félagsins, á flugleiðum innanlands, um há- tíðarnar, á kost á sérstökum lág um fargjöldum, sem ganga í gildi 15 des. í ár og gilda til 15 jan. 1965. Þessi fargjöld eru 25% lægri en venjuleg einmiðafargjöld inn an lands. Afsláttur þessi er háður þeim skilyrðum að keyptur sé tvímiði og hann notaður báðar leiðir og að sýnt sé vottorð frá skólastjóra, sem sýni að viðkomandi stundi nám við skólann. Það skólafólk, sem hugsar sér að notfæra sér þessi hlunnindi, ætti að panta far með g:óðum fyrirvara; því samkvæmt reynslu undanfarinna ára, verða síðustu ferðir fyrir jól fljótt fullskipaðar. Auk DC —3 flugvélanna, mun Viseount-flugvélin Gullfaxi verða í innanlandsfluginu um hátíðarn- ar. safnar heimildum Benediktsson ið flutt í fyrrgreindri dagskrá. En gert er ráð fyrir að geyma öll viðtölin sem heimildargögn í sam bandi við Einar Benediktsson. Þegar ég fór að leita uppi fólk sem umgekkst Einar Benedikts son var það sem að vakna við vondan draum, sagði Björn, þá kom í Ijós að margt af því er dáið, og áreiðanlega er það á elleftu stundu að hafa samband við ýmsa þá sem ég þó náði til. Én ég tel mig vera heppinn að hafa náð í efni sem nær samfellt frá árinu 1897 fram til þess manns sem sat hjá skáldinu þegar hann dó. Þessi tilhögun, að safna heim ildum um mann, burt séð frá dagskrárefni eina kvöldstund hef ur aldrei verið gert á vegum út- varpsins fyrr. Obbinn af þessu efni hefði ekki varðveitst á ’annan hátt. Vafasamt er að neitt af því fólki sem rætt var við hefði nokk urn tíma skrifað þessar endurminn ingar sínar niður og heimildir sem þessar verða miklu persónu legrí og ítarlegri í samtalsformi Sum samtalanna hafa ekkert er- indi fyrir almenningssjónir næstu 50 árin vegna þess hve viðkvæm og persónuleg þau eru, en slík- ar lieimildir geta einmitt verið bestu og sönnustu heimildirnar þegar tímair líða. Oft gekk ilila að toga upp úr fólki ýmiskonar smáatriði, sem því fannst vera, en þau fylla samt oft ákveðna mynd og gera hana skýrari. Þegr Björn vann að þessu verki sá hann hve merkileg leið til heimildarsöfnunar þessi aðferð er Sendi hann því útvarpsráði bréf og lagði til að áframhald yrði á að safna efni um menn og við- burði á þennan hátt. Bæði vegna þess hve vel tókst nú til og af- skaplega ódýr, hún reyndist að allri gerð. ALÞÝÐU BLAÐIÐ - 28. nóv. 1964 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.