Alþýðublaðið - 28.11.1964, Side 5
CA NOVA
DARBÆ
Reykjavík, 26. nóv. OÓ.
MUSICA NOVA er á» liefja
finunta starfsár sitt um þessar
mundir, og verða fyrstu hljóm-
leikar vetrarins á sunnudag í Lind-
arbæ. Flutt verða verk eítir fimm
tónskáld. Hefur ekkert þeirra ver-
ið flutt hér á landi áður og á tveim
þeirra verður frumflutningur. —
Stjórnandi verður Leifur Þórar-
insson.
Hingað til hefur Musica Nova
haldið alla sína tónleika í kaffi-
húsum en nú hefur sú breyting
orðið á að þessir tónleikar verða
AðventukvöJd
i Bústaða-
prestakalli
BRÆDRAFÉLAG Bústaðapresta
kalls gengst fyrir Aðventukvöldi
f samkomusal Réttarholtsskóla n.k.
Sunnudagskvöld 29. nóv. (fyrsta
Bunnudag í aðventu) kl. 8.30 e.h.
Ræðumaður kvöldsins verður
forsætisráðherrann Dr. Bjarni
Benediktsson, sem mun segja frá
ferð sinni til ísrael s.l. haust.
Jón G. Þórarinsson orgelleik-
Bri kirkjunnar mun leika tvö org
elverk í upphafi samkomúnnar.
Kirkjukórinn undir stjórn Jóns
G. Þórarinssonar mun kynna 4
Bálmalög eftir Kristinn Ingvars
6on orgelleikara í Laugarneskirkju
en Kristinn er eins og flestum er
kunnugt, einn elzti og reyndasti
kirkjuorgelleikari þessa lands.
Ungt fólk úr æskulýðsfélagi
eafnaðarins mun 'aðstoða við sam
komuna svo og annast sölu að-
Ventukransa, sem þau hafa sjálf
unnið að, með aðstoð félaga úr
Bræðrafélaginu, til ágóða fyrir
kirkjuna og safnaðarstarfið.
Aðgangur er ókeypis og allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
í Lindarbæ og verður svo væntan-
lega framvegis. Athugaður hefur
verið hijómburður í salnum og
virðist hann með miklum ágæt-
um. Þá hefur Musiea Nova tekið
upp þá ágætu . reglu að greiða
liljóðfæraleikurum fyrir flutning-
inn, en hingað til hafa þeir allir
unnið endurgjaldslaust við tón-
íeika féiagsins.
Musica Nova mun í vetur halda
fjóra tónleika fyrir fasta áskrifend
ur. Áskriftarverð er kr. 200.00 og
e:r hægt að kaupa áskrift á tónleik
unum í Lindarbæ, á Mokka kaffi
við Skólavörðustig og hjá Þorkeli
Sigurbjörnssyni í síma 30037. Að-
göngumiðar að einstökum tónleik-
um verða seldir hjá Lárusi Blön-
dal og Eymundsson.
Á tónleikunum í kvöld verða
leikin verk eftir Jón Leifs, Char-
les Dodge, Marino Davidovsky,
Leif Þórarinsson og Gunther
Schuller.
Sem fyrr segir verða frumflutt
á tónleikunum tvö verk, eru það
Scherzo Concreto, eftir Jón Leifs
og Ein- tví- og þríleikar fyrir tré-
blásturshljóðfæri eftir Charles
Hljómleikarnir í Lindarbæ hefj-
ast kl. 15.00.
2*
2uía
%
V,
°r**,r '«*
• • •.
% S
***■ aa ' I
«A
I
Ý&
0P
Lesið AfyfMlaflð
Áskrifiasísninn er 14900
'St&fflk
INNLENT LAN
RÍKISSJÓÐS
ÍSLANDS 1964
EFTIRTALDiR AÐILAR
MÓTl ÁSKRiFTUM OG
SKÍRTEI NANN A:
í REYKJAVÍK TAKA Á
ANNAST SÖLU SPÁRI-
Scðlabanki ísiands
Landsbanki íslands
Útvegsbonki íslands
Búnaðarbanki íslands
iðnaðarbanki íslands hf.
Verzlunarbanki íslands hf.
Samvinnubanki íslands hf.
Sparisjóður Rvíkur og nógr.
Svo og öil útibú viðskipta-
bankanna í Reykjavík
Enn fremur hjé Mólflutn-
ingsskrifstofu Einars B.
Guðmundssonar, Guðlaugs
Þoriákssonar, Guðmundar
Péturssonar og Kauphöllinni
Sölustaðir utan Reykjavikur
verða útibú allra bankanna
og stærri sparisjóðir. Hægt
er að panta spariskírteini
hjá flestum öðrum spari-
sjóðum.
V
Bifreiöar og landbúnaöarvélar fagna
10 éra afmæli í nýjum h úsakynnum
SL. LAUGARDAG hélt fyrir-
tækiff Bifreffar og Landbúnaff-
arvélar upp á 10 ára afmæli
sitt í hinum glæsilegu nýju
húsakynnum viff Suffurlands-
braut 14. Var þar margt gesta,
m. a. ambassador íslands í
Sovétríkjunum, ambassador
Sovétríkjanna á íslandi og
fleiri.
í ræðu, sem Gunnar Ásgeirs-
son, stjórnarformaður, flutti,
sagði m. a. að í byrjun ársins
1954 hafi ríkisstjórn fslandis
gert samning við Sovétríkin
um kaup á ýmsum vörum, og
þar á meðal hafi komið til lands
iris hundrað Pobeta bifreiðar.
Ingólfur Jónsson, þáverandi
viðskiptamálaráðherra leitaði
þá til félags bifreiðainnflytj-
enda og óskaði eftir að þeir
mynduðu með sér félag til þess
að selja þessar bifreiðai-. Varð
það úr, að 10 þeirra stofnuðu
með sér félag sem þeir nefndu
Bifreiðar og Landbúnaðarvélar.
í fyrstu gekk nokkuð erfiðlega
að selja þessar bifreiðar, því
þær voru ekki af nýjustu gerð
hvað útlit snerti. Smám saman
vannst þó markaður, sem svo
var talinn glataffur aftur þegar
innflutningur bifreiða var gef-
inn frjáls 1961. Svo varð þó
ekki, þó að salan drægist nokk-
uð saman fyrstu árin á eftir.
T. d. mun árið i ár vera eitt
stærsta söluár fyrirtækisins,
þrátt fyrir mikla samkeppni.
Það sýnir bezt árangurinn,
að fyrsta nóvember sl. flutti
fyrirtækið inn í núverandi
húsakynni sín við Suðurlands-
braut. Þar hefur það til um-
ráða 900 ferm. húsnæði á jarð-
hæð, annað eins á annarri hæð,
og um 650 ferm. á þeirri þriðju,
sem verið er að standsetja. Á
myndinni sjást nokkrir stjórn-
armenn ásamt gestum. Lengst
tv. er Gunnar Ásgeirsson,
stjórnarformaður, þá N. K. Tu-
pitsyn, ambassador Sovétríkj-
anna, Erna Adolpsdóttir, A. P.
Gracliev, verzlunarfulltrúi
sovézka sendiráðsins, dr. Odd-
ur Guðjónsson, Guðmundur
Gíslason, meðstjórnandi og að-
alframkvæmdast jóri, Boris Gas-
ov, fulltrúi frá Auto Export,
sem kom hingað frá Moskvu
sérstaklega til þess að vera í
hófinu, Bergur Gíslason vara-
formaður, Valgerður Stefáns-
dóttir og Dr. Kristinn Guð-
mundsson ambassador í Mos-
kvu.
ÍIMUMMMMIMMMHMMIUMWMtWMMMH WMMMMMiMWWMWMWMMMWWWMWI
ISLAND A
DAGSKRÁ
Reykjavík, 26. nóv. O.Ó
MIKlÐ hefur verið gert af því
í Frakklandi undanfariff, aff kynna
ísland og íslending'a, Er þar helzt
aff nefna fyrirlestra og kvikmynda
' sýningar Samiv.-is. Eins og- kunn
; ugt er, dyaldj harui 'iér á lamii
1 fyrir tvc-im árum, og safnaffi efni
um iand og þjóff.
í fyrra kom út bók hans „Gull
íslands", og nú liefur hann iok-
iff gerff kvikmyndar, sem hann
lét taka á ferffalögum sínum hér.
Hefur aðsókn aff sýningum hans
veriff mjög góff. Þá hafa birzt í
tímaritum og sjónvarpi fljöldi
greina og þátta um Surtsey. Eins
er áberandi hve ferðaskrifstofur
í Frakklandi hafa aukiff auglýsi.ng
ar sínar í samiianili viff íslands-
férffir.
ÁSVALLÁGðTU 69.
SÍMT 2 15 15 og 2 15 16
KVÖLDSÍMI 3 36 87.
TIL SÖLU:
2ja herbcrgja íbúð á 1. hæö I
Hlíðahverfi. Herbergi í rist
fylgir, meff sér snyrtingu. Góð
ur staður.
3ja herbergja íbúð í nýlegu sam
býlishúsi í Vesturbænum.
4ra lierbergja nýleg ibúð í sam
býlishúsi rétt við Hagatorg.
Glæsilegur staður.
5 herbergja jarðhæð á Seltjarn-
arnesi. Sjávarsýn. Allt sér.
Fuligerð stóríbúff í austurbæn-
um. 3—4 svefnherbergl, stór
stofa ásamt, eldhúsi og þvotta
húsi á hæðinni. Hitaveita.
FOKHELT einbýlishús á Flötun
um í Garðahreppi. 4 svefnher-
bergi verða í húsinu, sem er
óvenjuvel skipulagt. Stærð: ca.
180 ferm. með bílskúr.
TIL SÖLU í GAMLA BÆNUM.
5 lierbergja íbúð, ásamt % kjall-
\
ara (tveggja herbergja íbúð) '
við Guðrúnargötu er til sölu.
Hagstætt verð.
Miinið aff eignaskiptl eru «ft
möguleg hjá okkur.
Næg bílastæðl. Bíiaþjónnsta
vlð kauuendur.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. nóv. 1964 §