Alþýðublaðið - 28.11.1964, Síða 7

Alþýðublaðið - 28.11.1964, Síða 7
KENNEDY-UMRÆÐURNAR FYRIR nokki'um árum setti stjórn Bandaríkjanna undir for- ustu Kennedys, forseta, fram þá í hugmynd, að þær 75 þjóðir, sem eru aðilar að Mþjóða tolla- og viðskiptasamningnum, skyldu, í því skyni að efla heimsviðskipti og auka verkaskiptingu þjóða í miili, framkvæma gagnkvæma lækkun á tollum um 50% eða helmjng. Stjórn Kennedys aflaði sér hjá þjóðþinginu lagaheimild ar til slíkrar lækkunar á tollum í Bandaríkjunum. Þessi hugmynd vakti alheimsatliygli og hlaut stuðning í grundvallaratriðum hjá- helztu aðildarríkjum Alþjóða tolla- og viðskiptastofnunarinnar. Þó var öllum Ijóst, að um mikil vandamál væri að ræða í þessu sambandi. Fyrst og fremst var þar um. að í’æða viðskipti með landbúnaðarvörur og erfiðleikana á því að auka viðskiptafrjálsræði á því sviði sökum ólíkrar sam- keppnisaðstöðu l’andbúnaðarins í ýmsum löndum og misjafnrar þarfar á verndun hans. Þá hefur það og víðtæk'áhrif, að atvinnu greinar í ýmsum löndum njóta ekki aðeins verndar vegna hárra tolla, heldur ýmis konar annarr ar verndar, svo sem hafta og tak imarkana á viðskiptum. Þá kom mjög fljótlega í ljós, að einstakar þjóðir töldu sér nauðsyn á marg víslegum undanþágum frá því, að hlutfallslega jöfn tóllalækkun tæki til allrar iðnaðarvöru. Á tveim stærstu tollasvæðum heims verzlunarinnar, Bandaríkjunum og Efnahagsbandalaginu, eru tollar á sömu -vörum sumpart mjög misháii-. H;iutfallslega sama lækkun hefur því augljóslega mjög ólík áhrif. Efnahagsbanda- lagið stefnir að sameiginlegum tolli fy.rir allt bandalagið gagn- vart ríkjum utan þess, og tollar þess verða sumpart háir verfd- artollar, og yrðu það jafnvel eftir helmingslækkun. Allt þetta hlýt ur að gera alla framkvæmd hug myndarinnar mjög erfiða. Sérhvert land hefur haft til- hneigingu til þess að gera kröfu um jafnvægi milli þeirra tolla- lækkana, sem það veitir, og þeirra, sem það fær. En heild- iaráhrifin fyirir hvert land eru auðvitað í ríkum mæli komin und ir því, sem um semst milli ann- ara landa. Umræðurnar hljóta þvi að verða mjög mai'ghliða og mjög flóknar. Af þessum sökum er það sízt að undra, að þær hafa dreg- izt mun meira á langinn en menn í upphafi gerðu ráð fyrir, og var þó öllum ljóst, að hér væi'i mik- ið vandamál á ferðinni. Nýlega voru all mikilvæg tíma mót í þessum umræðum. Ákveðið hafði verið, að öll aðildarrikin skyldu fyrir 16. nóvember s.l. leggja fi-am lista yfir þær vörur, sem hvert land um sig óskaði, að fyrirhugúð a’lmenn tollalækk un tæki ekki til. Þegar þeir list- ar hafa verið .athugaðjr, liggur heildarvandamálið mun skýrar fyrir en áður. íslendingar gerðust á þessu ári bráðabirgðaaðilar að Alþjóða tolla- og viðskiptastofnuninni og hafa því aðstöðu til þess að fylgj ast með öllum umræðum, sem fram fara um tollamálin. Það, Jolin F. Kennedy sem skiptir meginmáli fyrir ís- lendinga í þessu sambandi er, að fyrirhuguð tolialækkun taki' til sjávarafurða. Að því munu ís- lendingar að sjálfsögðu vinna og Danskennsla í skólum Svar til Þorsteins Einarssonar frá Heiðari Ástvaldssyni SEM SVAR við grein yðar í Al- þýðublaðinu þann 17. nóvember vil ég taka eftirfarandi fram: Ég er, hef ailtaf verið og verð alltaf á móti því, að aðrir en lærðir kennarar annist danskennslu. í öll um þeim löndurn, sem ég þekki til, verða menn að hafa réttindi til að kenna dans til þess að mega stunda slík störf. Það er jú alveg sambærilegt við bað, að menn verða að hafa x'óttindi til þess að mega teljast íþróttakennarar. Ef Danskennai'asamband íslands aug- lýsti 4 vikna námskeið í haust og útskrifaði menn síðan sem íþrótta kennara, myndi þá ekki íþrótta- 'kennarasambandið mótmæla? Já, jafnvel þótt þér, Þorsteinn, veitt- uð námskeiðinu forstöðu, og má þó vel vera, að þér hafið tekið íþróttakennarapróf á sumrinu, án þess að ég vissi af. Það kemur fram í bréfi yðar, að Sigríður Þ. Valgeirsdóttir og Minerva Jónsdóttir hafa ekki- fyrr en í sumar haft réttindi til að kenna samkvæmisdansa. Sé það rétt, að þær nú hafi réttindi, hef ég ekkert við kennslu þeirra að kennslu þeirra, sem réttindalausir kenna. Það má skilja það á orð- unum, ,,að kennai'ar skólanna geti hlotið þá tilsögn í dansi og viðui'- kenningu“, að Sigríður og Minerva ætli að fara að veita mönnum við- urkenningu sem hæfum til að kenna dans. Sé s-vo, vil ég benda á, að þær hafa engin slík réttindi. Það má enginn kennari veita slíka viðui'kenningu. Ég hef sjálfur þjálf að þrjá kennara, og þeir hafa all- átliuga, en eftir sem áður við ir orðið að fara utan til þess að taka próf. Vinsamlega bendið þeim á að ætla sér ekki meira en þær eru færar um. Ef þær eru færar um að þjálfa fólk til kenn- araprófs, þá er það gott og bless- að, en þeir, sem þær þjálfa, verða þá annað tveggja að fá prófdóm- ara til þess að koma hingað og prófa sig, eða fara utan og láta prófa sig. En vonandi sér Mennta- málaráð ekki í þann kostnað að fá hingað prófdómara, því að slíkt verður vart dýrara en að senda Sigríði og Minervu utan. Nú ætla ég að víkja að því, sem ég átti við með „ódrengleg sam- keppni“. Ég hef nú í skóla mín- um um 10 nemendur, sem vilja verða danskennarar. Ég get ímynd- að mér, að eftir svona tvö ár gætu þau flest lokið kennaraprófi. En hvað bíður þeirra þá? Verður það svo, að þau fái enga vinnu, af því að einhver og einhver, sem j farið hefur á 4 vikna námskeið þeirra Sigríðar og Minervu, ann- j ast alla kennslu? Slíkt væri sann- arlega kaldhæðnislegt. Það er þetta, sem ég á við með ódrengi- leg samkeppni. En ef þér. Þor- steinn, og vinkonur yðar, fáið vilja ykkar framgengt, hlýtur það að fara svo, að fólk hirði ekki lcng- ur um að leggja á sig langt nám, ef það getur fengið full danskenn- araréttindi á Islandi eftir 4 vikna i námskelð, og slíkt hlýtur. að or- saka algera stöðnun í dansmennt þjóðarinnar. Persónulega er ég ekki trúaður á, að til þess komi — almenningur vill danskennslu, en hann vill lika, að þeir,. sem kenni, hafi þá þekkingu sem með þarf til að geta það. Vai’ðandi tal yðar um samvinnu, vil ég spyrja eftirfarandi: Var það Maurice Denis), var að ,,upp- götva“ mikilleik Cézánnes. En eng inn þéssara málara hafði hlotið neitt sem líktist viðurkenningu meðal nokkurs verulegs fjölda manna fyrir aldamót. Framh. á bls. 10 hafa um það samvinnu við þær þjóðir aðrar, sem sömu hagmunx* hafa að gæta. En takist að koma því til leiðar, að aðrar þjóðir lækki tolla sína á sjávarafurðum, verða íslendingar áreiðanlega aS vera reiðubúnir til þess að lækka tolla sína á innfluttum iðnaðal'- vörum. Yfirxeitt virðist þróunin í Eieimsviðskiptum vera í þá átt, að tollar lækki, en i'íkin afli sér nauðsynlegra tekna með söluskött- um, tekju- og fasteignasköttum. ísiendingar. búa við einhverja hæstu innflutningstolla, sem nú þekkjast í nálægum löndum. ÞaS er áreiðanlega tímabæi't og skyn sam'iegt að undirbúa mun meirl tollalækkanir en gerðar hafa ver ið undanfarin ár, þótt tvímæla- laust hafi rétt miðað í þeim efn um við þá endurskoðun, sem tví vegis hefur átt sér stað í tíð nú verandi ríkisstjórnar. En veru . legar tollalækkanir verður aúð- vitað að framkvæma smárn sam- an og að mjög vel yfirveguðu ráði til þess að skaða ekki rétt- mæta innlenda hagsmuni og kippa ekki skyndilega' og að óþörfu grundvellinum undan ís- lcnzkum fyrirtækjum. En megin stefnan þarf hins vegar að vex*a Ijós. Til þess ber bi'ýna nauðsyn frá almennu efnahagssjónanriiði að lækka hina háu íslenzku tolla. Það er nauðsynlegt vegna út- flutningsframleiðslunnar, ef h\n á að geta öðlazt nýja markaði er lendis. Og það .er nauðsynlegt vegna hagsmuna íslenzkra neyt- enda til þess að þeir geti notið iækkaðs vöruverðs og aukins vöruúrvals. SHDBSTðBIH Sætúni 4 - Símí 16-2-27 BílUna tf smurður Qjótt og rA 6rijcn» aUtur tepntilir tt wwinUit ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. nóv. 1964 , 7

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.