Alþýðublaðið - 28.11.1964, Síða 8
Þankabrot um
Ólaf Friðriksson
Foringri djarfur forðum
í fyikingarbrjósti stóð,
barðist í athöfn og: orðum
á öreigrans vígrasióð.
Að sér þá hélt ei höndum,
hopaði sízt af leið,
sigrldi oft segrlum þöndum
er sá hann að mest á reið.
Er fóru menn fæti höllum
fyilti þá dirfsku og von,
með örfandi orðum — snjöllum,
Ólafur Friðriksson.
Ótalin ennþá eru
átök hans mörg og spor.
Óvinir undan sneru
oft við hans kjark og þor.
Lengi skal manninn muna,
meta skal verk hans góð.
Með áhugaeldi og funa
hjá öðrum hann kveikti glóð.
Aukna hagkvæm
meiri kaupmátt I
Ahrif hans alla daga
eigum vér djúp og sterk.
Svo mun og tímans saga
sjá um hans nafn og verk.
HARALDUR KNUDSEN
Hér fara á eftir þæ-r ályktan
ir, tiem 30. þing Alþýðu-
flokksins gerði á sviði verka
lýðs- og kjaramála auk þess,
sem stjórnmálaályktanir
kom inn á það efni:
„ÞINGIÐ vísar til samþykktar
28. þings Alþýðuflokksins og tel-
ur, að enn sé nauðsynlegt, að
lögð verði höfuðáherzla á að við
hver vinnufær maður hafi fulla
halda nægri atvinnu, svo að sér
vinnu við þjóðnýt störf, að stöðva
verðbólguna, að auka kaupmátt
launa með það markmiði, að
8 stunda vinnudagur gefi þær
launatekjur, að nægi til lífsfram
færis fjölskyldu, og iraunveruleg-
ur kaupmáttur verði aukinn jafnt
og þétt á næstu árum.
Til þess að ná þessu marki,
bendir þingið á eftirfarandi at-
riði:
1) Efld verði hin skipulagða
starfsemi, sem stefnir að því að
auka hagkvæmni í íslenzku at-
vinnulífi í þeim tilgangi að örva
'framleiðslustarfsemina, auka og
bæta framleiðsluna, nýta betur
vinnuafl, hráefni og fjármagn,
enda verði tryggt, að framleiðslu
aukningin leiði til raunveruiegra
kjarabóta fyrir launþega.
2) Tekin verði upp ákvæðis-
vinna í öllum þeim stgrfsgrein-
um, þar sem slíkt hentar, og þó
með þeim fyrirv^ra, að eldra
fólki eða fólki með skerta starfs
orku verði jafnfiramt gefinn kost
ur á að vinna gegn umsömdu
tímakaupi. Þar sem eigi er unnt
að koma við ákvæðisvinnu, verði
verkamönnum tryggt fast viku-
kaup, eftir því sem við verður
komið.
3) Almenn vinnuvika verði 44
klst. í stað 48, án skerðingar á
kaupi, enda verði jafnframt gerð
ar ráðstafanir til að stytting
vinnuvikunnar leiði ekki til
minnkandi framleiðslu.
4) Athugað verði, hvort ekki
kemur til greina, að nauðsynleg
ínætur og helgidagavinr>,a laun-
taka, unnin í þágu útflutnings-
framleiðslunnar, verði 'að ein-
hverju eða öllu leyti skattfrjáls.
5) Þingið fagnar því, að kom-
ið hefur verið upp vísi að tækni
stofnun, sem starfar að vinnu-
hágræðingu og aðstoðar launtaka
samtökin í kaupsamningum um á
kvæðisvinnu. Þingið telur nauð-
synlegt að verkalýðssamtökin
komi á fót hagstofnun, sem fylg-
ist með þróun efnahagsmála og
fylgist með á hverjum tíma hver
er raunveruleg afkoma atvinnu-
veganna. ‘/
Þingið skorar á Alþingismenn
og ráðherra flokk=ins að beita
sér fyrir framgangi eftirtalinna
atriða:
1) Að raunhæfar rannsóknir
fari fram nú þegar á öllum
möguleikum til aukinnar hag-
kvæmni í atvinnumátum þjóðar-
innar, breyttra kþupgreiðs&uað-
ferða með aukinni ákvæði vinnu
í samvinnu við launtakasamtök-
in, þar sem slíkar rannsóknir
leiða í Ijós, að það sé mögulegt.
2) Að fiskiskipafloti og fiski-
iðjuver landsmanna verði nýtt
til hins ýtrasta svo að sem sam-
felldust atvinna verði allt árið,
og ekki verði bygggðar nýjar
fiskvinnslustöðvar að lítt breytt
um skipakosti landsmanna, nema
talið sé nauðsynlegt að undán-
/ / /
FRIM E R K IFR!M E RKIFRIM E R
HINN ’l. marz 1960 kom út eitt
firímerki með verðgildinu 25 kr.
Það er litprentað og mynd þess
er af íslenzk'a fálkanum. Tökkun
merkisins er 11%. Fálkamyndin
mim vera teiknuð eftir Ijósmynd
af fálka við reiður sitt á kletta
stalli. Sú ljósmynd er tekin af
Mr. J. H. Sherloch og er hún í
Fuglabók Ferðafélags íslands
1939. — Merki þetta er fallegt
og mun falla vej í kramið hjá
mótív-söfnurum í náttúrufræði.
Ornin, sem er fugl náskyldur
fálkanum, hefur stundum verið
kallaður konungur fuglanna. —
Fálkinn hefur éinnig notið mik-
illar virðingar í fuglaríkinu. Fyrr
á öldum þótti taminn veiðifálki
vel hæfa sem gjöf til konunga
eða annarra stórmenni. — Þóttu
íslenzku fálkamir betri veiðifálk
ar, en frændur þeirra í öðrum
löndum. Þeir flugu hraðar, voru
þolnari og mun skapharðari. —
Kjarkur þeirra var óbilandi.
Kom fyrir, að þeir réðust á
bráð, sem engin von var til að
þeir réðu við. — Var það al-
mælt hjá þeim, er notuðu þá til
veiða, að þeir kynnu ekki að
hræðast.
íslenzki fálkinn er allstór
fugl. — Algengasti litur hans er
þannig að fuglinn er mógrár á
baki og aftanvert en með Ijós-
gráum eða nærri hvítum þver-
rákum. Á hálsinum er hann Ijós
eða næstum hvítur, með þéttum
dökkum dröfnum. — Einnig eru
til* mjög ljósir eða nærri hvítir
fálkar og líkjast þá frændum, sín
um í Grænlandi. —
Fálkinn er staðfugl, þ.e.a.s. er
hér árið um kring. Hann verpir
snemm'a á vorin á sömu slóðum
og hrafninn og er hreiðurgerð
þeirra svo lík, að aðgæzlu þarf
til þess að þekkja hreiðrin sund-
ur. — Fálkahreiðrið er þó venju
lega nokkuð vandaðra að gerð, en
hreiður krumma. — Þeir verpá
rannsókn sérfróðra
genginm
manna.
3) Að vextir verði lækkaðir af'
íbúðarlánum og lánum til fram
leiðsluatvinnuveganna, strax og
ástæður leyfa.
4) Að ákvæðin um aukin eftir-
lit með kattaíramtölum verði
fylgt fast eftir af hinu opinbera,
Það er skoðun þingsins, að rétt-
lát niðu.Tjöfnun opinberra gjalda
muni leiða til þess, að afkoma
1111111111111111111111111
oft í gömul hreiður hvor frá öðr-
um. — Þegar ungar éru komnir
í hreiðrið, dregur fálkinn rausn
arlega í búið. — Hann drepur ein
göngu fugla sér til viðurværis, t.
d. rjúpur, svartfugl, máva og ýmsa
vaðfugla. — Oft gerir fálkinn
u la í æðarvarpi með því að
fæla fuglinn af eggjum sínum
og hræðir hann svo, að oft ofkæl
ast eggin áður en æðurin þorir
að vitja þeirra aftur og verða
því mörg fúlegg. — Dauða fugla
eða hræ hirðir fálkinn aldrei um,
nema hann sé aðframkominn af
hungri. -—
Það bar til s.l. vor, að fálki
réðist á fullorðinn mann og
særði hann á höfði. Þetta skeði
norður í Þingeyjarsýslu. Mun
fálkanum hafa þótt maðurinn
koma of nærri hreiðri sínu. Yissi
maðurinn ekki fyrr til, en fugl-
inn renndi sér niður að honum
Framhald á 13 sifin
SIGLI
Æskulýðsheimili Siglufjarð-
E ar er talið vera fullkomnasta
= stofnun sinnar tegundar hér á
| landi. Þar eyða hinir yngri af
E íbúum bæjarins tómstundum
{ sínum við leiki eða störf að
§ margvíslegum áhugamálum.
Á vegum Æskulýðsráðs
É starfar fjöldi klúbba, sem.hafa
| aðsetur sitt og fundi í Æsku-
: lýðsheimilinu. Má þar nefna
É ljósmyndaklúbb, frímerkja-
= klúbb, myntk.úbb, skákklúbb,
= málfundaklúb’b, leiklistarklúbb,
: og snyrtiklúbb stúlkna.
í flestum klúbbunum eru
| haldnir fundir vikulega, en
: Þess á milli vinna meðlimir
| sumra klúbbanna að áhugamál-
i um sínum í Æskulýðsheimil-
í inu. Til dæmis eru þar full-
É komin tæki og mjög góð að-
E staða til ljósmyndagerðar, og
É notfæra meðlimir ljósmynda-
É klúbbsins sér það óspart. Til
| að sýna árangur starfsins
É héldu þeir ljósmyndasýningu í
É Æskulýðsheimilinu síðastlíðinn
É laugardag og sunnudag, 21. og
: 22. nóv. Sýning þessi var hald-
| in í tilefni af eins árs afmæli
: klúbbsins.
Auk allra klúbba Æskulýðs-
É ráðs hafa ýmis félög og klúbb-
\ ar aðsetur og fundi í Æsku-
| lýðsheimili Siglufjarðar. Mætti
E í því sambandi nefna kven,-
| skátafélagið Valkyrjur og
| skátafélagið Fylki, sém halda
: fundi oft í hverri viku, einnlg
É Knattspyrnufélag Siglufjarð-
I ar, Æskulýðsfélag Siglufjarðar
\ kirkju og klúbb kvikmynda-
J tökumanna, en þessir þrir
| síðastnefndu aðilar halda
\ fundi hálfsmánaðarlega í
i heimilinu. Þess má geta, aS
É kvikmyndaklúbburinn, sem 10
E Siglfirðingar, er eitthvað hafa
1 fengizt við kvikmyndatofeu.
■■■1111111111111111111111111
g 28. nóv. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ