Alþýðublaðið - 28.11.1964, Page 11
Norræn skíðaganga
hefst um helgina
SKf hefur ráðið
3 landsþjálfara
SKÍÐASAMBAND ISLANDS hef-
ur margt á pi’jónunum um þessar
mundir og verður hér skýrt frá því
helzta.
Stjórn SKÍ hefur í-áðið þrjá
þjálfara til starfa í vetur, einn í
íslendingar verða með
EINS og lesendur íþróttasíð-
unuar ef til vill muna, stóð til að
fram færi norræn skíðaganga sl.
vetur, en vegna snjóleysis bæði
hér og einnig á hinum Norðurlönd
unum, varð það að ráði að fresta
göngunni. Mun hún hefjast um
þessa helgi og standa yfir í allan
vetur, eða fram að páskum.
Öll Norðurlöndin, nema Dan-
mörk taka þátt í göngunni, en ís-
land er nú með í fyrsta sinn. Hér
verður um keppni að ræða milli
Norðurlandanna og til þess að ís-
lendingar hafi einhvérja mögu-
loika hefur verið ákveðið, að þátt-
taka íslan'ds verði margfölduð með
20. Telja má, að ísland hafi góða
möguleika til að sigra, ef 25000
ganga nú, en slíkt er alls ekki úti-
lokað, þegar þess er gætt, að í
skíðalandsgöngunni 1957 gengu
rúmlega 23 þúsund. í síðustu
norrænu keppni sigruðu Finnar,
alis gengu 430 þús. Keppni verður
einnig milli kaupstaða og sýslna,
en í síðustu landsgöngu sigruðu
Siglfirðingar í kaupstaðakeppn-
inni og Þingeyjarsýsla í sýslu-
keppninni. Það skal tekið fram,
að öll gögn keppninnar eru merkt
með ártalinu 1964, en orök þess
er áðurnefnd frestun göngunnar
Annars birtum við hér að lok-
um bréf, sem framkvæmdanefnd
norrænu göngunnar hefur sent
hei-naðarbandalögum og skíðaráð-
um, en þar er að sjá allar nauð-
synlegar upplýsingar um fyrir-
komulag göngunnar.
Frá meistaramóti Reykja-
víkur í körfuknattleik
REYKJAVÍKURMÓTIÐ í körfu-
knattleik hefur fallið algerlega í
skuggann vegna landsleikjanna í
handknattleik. Mótið hélt áfram á
miðvikudagskvöld og þá fóru fram
þrír lelkir.
í meistaraflokki karla léku Ár-
mann og íþróttafélag stúdenta.
Sigur Ármanns var aldrei í neinni
hættu, en þó var leikurinn harður,
meira að segja óvenju harður. Ár-
mann vann með 20 stiga mun,
65:45, en í hálfleik var staðan
32:17.
í 2. flokki karla léku B-lið ÍR
og Ármann. Leikurinn var mjög
spennandi og að loknum venjuleg-
um tima var jafnt. í framlengingu
höfðu ÍR-ingar betur og sigruðu í
leiknum með 61 stigi gegn 51.
Loks fór fram leikur í 3. flokki
karla, KR og Ármann léku. KR-
ingar sigruðu eftir jafnan leik 22
stig gegn 19.
Um helgina fara fram nokkrir
leikir, m. a. leika ÍR og KR til úr-
slita í meistaraflokki kvenna og
fer sá leikur fram í íþróttahúsi
Háskólans.
Skíðasamband Islands hefur á-
kveðið að taka þátt í Norrænu
skíðagöngunni í vetur.
Norðurlöndin efna til fjölda-
göngu á skíðum í ár og keppa sín
á milli um það, hvert þeirra fær
flesta þátttakendur. Gengnir eru
5 km en ón tímatakmörkunar. Okk
ur var boðin þátttaka með þeirri
reglu að þátttakendatala íslands
skal margfaldast með 20. Þó að
skemmra sé liðið frá síðustu lands
göngu en stjórn Skíðasambands-
ins telur æskilegt að sé milli lands
gangna, þótti henni þó rétt, fyrst
tækifæri bauðst, að ganga nú til
samstarfs við frændur okkar á
Norðui-löndum. Skíðasamband ís-
lands hefur frá upphafi átt marg-
vísleg og ánægjuleg samskipti við
skíðasambönd hinna Noi’ðurland-
anna og vonar að þessi Norræna
skíðaganga megi enn bæta og auka
það samstarf. .
Landsganga á skíðum hefur tví-
vegis farið fram áður með góðum
árangri. Fyrra skiptið 1957 og
gengu 23.235 og síðara sinnið 1962
og varð þátttakan 16.056. Snjóleys-
ið um Suður og Vesturland spillti
i árangri göngunnar í síðara skipt-
ið.
Fyi-ir beztan árangur, þ. e. fyrir
að ná hæstri hundraðstölu íbúa í
gönguna, voru bæði skiptin veitt
tvenn verðlaun. Annað fyrir kaup-
staði, en hitt fyrir sýslur. Mun svo
einnig gert nú.
Skíðasamband íslands hefur
skipað okkur undirritaða, til þess
að annast forustustörf um fram-
kvæmd göngunnar. Ef okkur á að
takast að fá fjöldann til þess að
halda út á skíðaslóðir og ganga
þar 5 km án tímatakmörkunar, er
okkur ljóst að við verðum að leita
samstarfs við ykkui’, kæru sam-
herjar.
Framhald á 10 síðu
norrænum greinum og tvo í alpa-
greinum. Birgir Guðlaugsson,
Siglufirði sér um norrænu grein-
arnar, en Magnús Guðmundsson,
Akureyri og Jóhann Vilbergsson
Siglufirði kenna í alpagreinum.
Magnús er þrautreyndur skíða-
kennai’i og hefur m. a. starfað við
þekktan skíðaskóla í Bandaríkjun-
urn.
Vei’kaskipting er ekki að fullu
ákveðin, en Magnús mun þó aðal-
lega kenna á Akureyri og í ná-
grenni.
í byi-jun næsta árs mun SKÍ
efna til leiðbeinendanámskeiðs,
síðari hluta. Þetta námskeið er
haldið í samvinnu við íþróttakenn-
araskóla íslands og fer fram á Alt-
ureyi’i, en aðalkennari verður
Magnús Guðmundsson. í þessxi
námskeiði taka þeir aðeins þátt,
sem voru með í fyrri hlutanumu
Skíðamót íslands fer að þessu
sinni fram á Akureyri, en þar er
aðstaða til að halda skíðamót sxS
langbezta hér á landi. Snjór nægur
og hið ágæta Skíðahótel til að hýsa
gesti.
Um þessar mundir stendur yfir
endurskoðun á skíðahandbókinni,
sem orðin er mjög úrelt, var síðast
gefin út 1946. Þá bók sáu uni þeir
Steinþór heitinn Sigurðsson og
Einar B. Pálsson. Um þessa útgáfu
sér Einar B. Pálsson og er geif: rá9
fyrir að bókin komi út ú næsta
ári,
Þorsteinn Hallgrímsson.
Islendingar unnu
varnarliðsmenn i
körfubolta 87:76
Þessi mynd ætti að koma öllum í skíffagönguskap.
EINS OG SKÝRT hefur verið frá
hér á íþróttasíðunni, fer fram eins-
konar bikarkeppni í köi-fuknatt-
leik milli úrvalsliðs varnarliðs-
manna á Keflavíkurvelli og Reykja
vikurúrvals, fimm leikir yfir vet-
urinn. í fyrravetur sigruðu islend-'
ingar í þessari keppni, unnu þrjá
leiki, en varnarliðsmenn tvo.
Þriðji leikurinn í vetur var háð-
ur á Keflavíkurflugvelli í fyrra-
kvöid og lauk með sigri Reykvík-
inga, sem skoruðu 87 stig gegn 76.
Liðið, sem mætti vai’narliðsmönn-
um, er það sama og fer til Banda-
ríkjanna um áramótin og leikur
þar 12 leiki. í hléi var staðan 42:28
fyrir réykvíska liðið
Reykvíkingar hófu leikinn af
ki-afti og komust í 30:15, en úr
því skoruðu liðin svipað þar til í
hléi. í síðari hálfleik minnkuðu
vai-nai’liðsmenn bilið verulega og
xim tíma munaði aðeins 7 stigum,
en undir lokin ti-yggðu íslenzku
leikmennirnir öruggan sigur, þann
ig að munurinn í lokin var 11 stig.
Reykvíska liðið lék svæðisvörn,
sem var býsna sterk á köflum,
varnarliðsmenn notuðu aftur á
móti varnaraðferðina maður á
mann. Bandaríkjamenn skoruðxi
mikið af löngu færi, þeir dekkuðxl
mjög framarlega og það truflað!
íslenzka liðið oft ótrúlega mikið.
í liði Reykjavíkur bar mest á
Birgi Bii’gis, sem átti ágætan leik
og skoraði 14 stig. ÞorSteinn Hall-
grímsson átti einnig góðan leik,
cn samt ekki eins góðan og oft áð-
ur, hann skoraði einnig 14 stig.
Einar Bollason skoraði 13 stig.
Hjá varnarliðsmönnum var Doiv
! ner (nr. 9) beztui’, hann skoraðl
20 stig, Serrano ínr. 4) skoraði 12,
Cutshaw (nr. 7) 11 og Robertson
(nr. 61 8 stig.
Jón Otti Jónsson og bandarísk-
ur dómari dæmdu leikinn.
Svíar unnu
Sviss 19:16
Basel, 27. nóv. (NTB-AFP)
Svíar sigruffu Sviss í lands-
leik í handkuattleik í dag,
þeir skoruffu 19 mörk gegn
16. Staffan í hléi var 10-0
fyrir Svía.
%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%V,%f
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. nóv. 1964