Alþýðublaðið - 28.11.1964, Síða 13

Alþýðublaðið - 28.11.1964, Síða 13
FRIMERKI Framhald úr opnu. og sló hann í höfuöið með Món- um. — Þetta sannar það, sem að vísu var vitað áður, að fálkarn ir slá bráð sín-a með fótunum, en ekki vængjunum eins og marg ir hugðu vera. Fálka-merkið er nú uppselt hjá Póststjórninni og fer ört liækkandi í verði, enda lítið upp lag, eða 300 þús. Þá má geta þess, að þetta merki var kjörið fallegasta frimerkið, sem út hef- ir verið gefið hér á landi frá stofnun lýðveldi'sins, eða 1944. Það varð no. 1 í samkeppni um titilinn „fallegasta merkið frá lýð veldisstofnun 1944“, sem frí- merkjáþáttuir útvarpsins efndi til nú á s.l. hausti. Seldi 3S33 tonn Framhald • af 2. síðu þróun skreiðarsölunpar. Fleiri og fleiri aðilar koma- fram til þess að skreið árið 1963 um 20. Hin skefjalausa samkeppni í út- flutningi á skreið verkaði mjög neikvætt í markaðslöndunum. Til dæmis má geta þess, að á tæpum liálfum mánuði í nóvember 1963 fóru fimm leiguskip með skreið til ítalíu og varð markaðurinn yfirfullur. MARKAÐURINN Á ÍTALÍU All miklar umræður urðu um þennan þýðingarmikla markað og kom fram eindreginn áhugi sam lagsmanna að reyna að vinna að því, 'að matsreglum varðandi mat á skreið til ítalíu, yrði breytt í það horf, sem Skreiðarsamlag ið hefur beitt sér fyrir iundan- farin ár. í því sambandi var eftirfarandi áskorun samþykkt: Aðalfundur * Samlags Skreiða- framleiðanda háldinn í Reykja- vík 20. nóv. 1964, skorar á sjáv- arútvegsmálaráðherra að hlutast til um, að sérstakur matsflokkur verði ákveðinn fyrir þá skreið, sem send er til Ítalíu, annar en „Italiener". Felur fundurinn stjórn og framkvæmd'astjóra sín um að vinna að þessu máli við ráðherránn. Þar sem hér er um mikið hagsmun'amál að ræða fyrir skreiðarframleiðendur og aðra isem hagsmuni hafa að gæta í þessum efnum. Eftirfarandi menn voru kosnir í aðalstjórn saml'agsins: IngVar Vilhjálm-son framkv.stj. Reykjavík, Ólafur Tr. Einarsson, framkv.stj. Hafnarfirði, Svein- björn Árnason, framkv.stj. Kot- húsum, Ólafur H. Jónsson framkv. stj. Reykjavík, Sigurður Ágústs son, alþingism. Stykkishólmi, Lúð vík Jósefs on, alþingism. Reykja vík, Gísíi Konráðsson, framkv. stj. Akureyri, Baldur Jóiisson, framkv.stj ísafirði. í varastjórn: Margeir Jónsson, framkv.stj. Keflavík, Leó Sigurðsson, framkv. stj. Akureyri, Huxley Ólafsson, framkv.stj. Keflavík. Sighvatur Bjarnason, framkv.stj. V©stmanna eyjum, Jón Árnason alþingism. Akranesi, Benedikt Jónsson, fram kv.stj-. Keflavík, Helgi Þórðarson, framkv.stj. Hafnarfirði, Gunnar Guðjónsson, framkv.stj. Reykja- vík. C§nlinenlal hjólbaröamir eru sterkir og endingargóðir ÚtsölustaSir Ólafsvík: Bíldudal: ísafirði: Blönduósi: Akureyri: Húsavík: Raufarhöfn: •Breiðdalsvík: Hornafirði: Vestmannaeyjum: Þykkvabæ:, Seyðisfirði: Hreðavatni: Keflavík: Hafnarfirði: Sauðárkróki: Búðardal: Marteinn Karlsson Gunnar Valdimarsson Björn Guðmundsson, Brunng. 14 Zóphónías Zóphóníasson Stefnir h.f. flutningadeild Jón Þorgrimsson, bifreiðaverkst. Friðgeir Steingrimsson Elías P. Sigurðsson Kristján Imsland kaupmaður Guðmundur Kristjánsson Faxa- stíg 27, hjólbarðaverkstæði. Friðrik Friðriksson Gunnar Skúlason, Oddagötu 6 Leopold Jóhannesson Hjólbarðaverkstæði Ármanns Björnssonar Vörubílstöð Hafnarfjarðar Verzl. Haraldar Júlíussonar Jóhann Guðlaugsson. Önnumst allar hjólbarðaviðgerðir með fullkomnum tækjum. Sendum um allt land gegn póstkröfu. GÖMMÍVINNUSIOFAN Skipholti 35. — Sími 18955. Samningar íslands við erJend ríki I. bindi I þessu bindi eru allir al'þjóðasamningar og samningar við fleiri ríki en eitt, sem taldir eru í gildi í árslok 1961 að undanskildum tæknilegum samningum og lánssamn- ingum. Dr. Helgi P. Briem hefur búið ritið undir prentun og er það 875 blaðsíður að stærð. Ritið kostar kr. 500.00 eintakið og er til sölu í utanríkisráðuneytinu í Stjórn- arráðshúsinu við Lækjartorg. Utanríkisráðuneytið, hinn 26. nóvember 1964. Áb gefnu tilefni vilja neðanskráð samtök taka fram eftirfarandi: Samkvæmt ákvörðun 11. greinar kjaradóms verzlunar- manna frá 6. febrúar 1964 er 1. desember ekki samnings- bundinn frídagur verzlunarmanna. Fyrsta desember ber því að skoða sem virkan dag. Félag íslenzkra Iðnrekenda. Félag íslenzkra stórkaupmanna Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Kaupmannasamtök íslands Verzlunarráð íslands. Vinnumálasamband Samvinnufélaganna Vinnuveitendasamband íslands. Svört skjalamappa með talsverðum verðmætum í glataðist s.l. þriðjudagskvöld. Finnanda heitið fundar- launum. Upplýsingar í síma 19570 kl. 9—5. ALÞÝÐUBLAÐIB - 28. nóv. 1964 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.