Alþýðublaðið - 28.11.1964, Side 14

Alþýðublaðið - 28.11.1964, Side 14
Laugardagur, 28. nóvember 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar —. Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi — 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarins- dóttir). 14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson). (Tónleikar. — Kynning á vikunni framund- an. — Samtalsþættir. — Talað um veðrið. 15.00 Fréttir. 16.00 .Skammdegistónar: Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30 Danskennsla. Heiðar Ástvaldsson. 17.00 Fréttir. 17.05 Þetta vil ég heyra: Jónas St. Lúðvíksson vel- ur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Þórpið sem svaf“ eftir Monique de Ladebat XI. — Unnur Eiríksdóttir þýðir og les. 18.20 Veðurfregnir. 18.45 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur skemmti- tónlist. 20.20 Leikrit: ,;Nú taka þau enn að syngja". Sálu- messa í tveimur hlutum eftir Max Friseh. Þýðandi: Bjarni Benediktsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Herbert .. ................ Helgi Skúlason Karl ....................... Jón Júlíusson Rússneskur munkur .. Þorst. Ö. Stephensen María ................. Jóhanna Norðfjörð Yfirkennarinn .......... Róbert Arnfinnsson Lísel ............Margrét Guðmundsdóttir Liðsforinginn ............ Gísli Alfreðsson Eðvarð................Bjarni Steingrímsson Loftskeytamaðurinn .... Erlingur Gíslason Höfuðsmaðurinn ......... Rúrik Haraldsson Undirforinginn ............. Flosi Ólafsson Benjamín ................ Borgar Garðarsson Jenný ................... Helga Valtýsdóttir Aðrir leikendur: Arnar Jónsson, Jóhann Páls son, Bríet Héðinsdóttir, Valur Gíslason, Guð- mundur Pálsson, Lárus Pálsson, Valdimar Lárusson, Gunnar Glúmsson og Páll Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Norðan strekkingur, rigning. í gær var norðan átt um land allt, lygnandi vestanlands. í Reykja- vík var norðan stinningskaldi, frost þrjú stig, bjartviðri. ítalska Vikan, sem verið hef ur í Nausti und anfarna sjö daga hefur átt geysimiklum fagna. ítalskur söngvari, Enzo Gagliardi hef- ur sungið þar hvert kvöld við mjög góðar und irtéktir. Vegna mikillar aðsókn ar og fjölda á- /skorana mun hann dvtefjasfc hér á landi eina viku í viðbót og syngja í Nausti á hverju kvöldi 14 28. nóv. 1964 - AlÞYÐUBLAÐIÐ Þetta fína og fræga fólk sem alltaf er verið að eiga viðtöl við í blöðin er gjarn an spurt að því, hvað það gerir í frítímum sinum. Ég veit það: Það lætur eiga við sig blaðaviðtöl......... Aðventukvöld í Bústaðasókn. Bræðrafélag Bústaðasóknar, gengst fyrir aðventukvöldi, sunnu- dagskvöld kl. 8.30. Allir velkomn ir. Langholtssöfnuður minnizt 12 ára afmælis síns í safnaðarheim ilinu næstu aðventukvöld: Laug ardagskvöld: Ræðumaður sr. Ól- afur Skúlason, einsöngur Frið- björn Jónsson, Sunnudagskvöld: l ' . 250 minkar millilenda hér á leið til Grænlands (VlMINM -2?.(\/6vEMB£R) Ræðumaður, sr. Jakob Jónsson, smábarnakór syngur. Mánudags- kvöld: Ræðumaður, sr. Sigurður Pálsson, kirkjukór safnaðarins syngur. Öll kvöld verða mynda sýningar og kaffiveitingar. Sam- komurnar hefjast kl. 20.30. Bræðrafélagið Kvenfélag Háteigssóknar held- ur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 1. desember kl. 8.30 venjuleg fundarstörf. Upplestur og önnur skemmtiatriði. Kaffi- drykkja. Konur fjölmennið. Bazar Guðspekifélagsins verður sunnudaginn 13. desember n.k. félagar og velunnarar eru vin- samlega beðnir að koma fram- lagi sínu sem fyrst eða í síðasta lagi 11. des. í Guðspekifélagshús ið Ingólfsstræti 22. Hannyrðaverzl un Þuríðar Sigurjónsdóttur Að- alstræti 12, eða til frú Ingibjargar Tryggvadóttur Nökkvavog 26 sími 37918. Þjónustureglan. Frá jiinu íslenzka náttúrufræði félagi. Næsta samkoma félagsins verður í 1. kennslustofu Háskól- ans mánudaginn 30. nóv. og hefst kl. 20.30. Þá flytur Jónas Jónsson eand. agric. erindi með skuggamyndum: Um kornfækt . HeiSIaráö í plássleysi. Ónógt pláss er oft á þingum, aldrei vitaS, hverjir mæti. En ef við þjöppum Þingeyingum þrettán komast í átta sæti! Kankvís. Ef maður ætti eitt átta gata tryllitæki, mundi maður nú ekki vera að sjæna nema rúnthliðina á því.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.