Alþýðublaðið - 08.12.1964, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 08.12.1964, Qupperneq 11
IR lék sér að Colleg- ians - 71 stig gegn 17! LEIK ÍK gcgn írlandsmeisturun- um Collegians, sem fram fdr í íþróttahúsinu á Keflavíkurflug- velli sl. laugardag, lauk með al- gjörum yfirburðasigri ÍR, þeir skoruðu 71 stig gegn aðeins 17 stigum íranna. Er varla hægt að segja að um keppni hafi verið' að ræða. Yfirburðir ÍR-inga voru svo mlklir á öllum sviðum leiksins að fremur líktist sýningu en keppni tveggja meistaraliða í Evrópu- keppni. Geta írska liðsins var langt fyrir neðan þær hugmyndir sem menn höfðu gert sér fyrir leikinn. Knatttækni þeirra og leik- skipulagí er mjög áfátt, og skot- fimi þeirra jafnast ekki á við ung- lingalið hér í Reykjavík. I>að er eiginlega sárt til þess að vita að ÍR-ingar skuli þurfa að eyða stór- fé til að kosta þessa heimsókn og Tekst Fram að sigra Redbergs- lið í kvöld? t DAG klukkan 15.30 eftir islenzkum tíma hefst leikur Fram og Redbergslid, sænsku meistaranna í hand- knattleik og fer leikurinn fram í Gautaborg. Lið Fram fór utan á sunnudag og er væntanlegt heim á sunnudag. Eftir hina miklu sigra ís- lenzkra handknattleiks- manna undanfarinn mánuð eru sjálfsagt margir bjart- sýnir um úrslit þessa leiks, ■ síðan að sækja írana heim 19. þessa mánaðar. í upphafi leiksins reyndust ÍR- ingarnir heldur taugaóstyrkir. Þeir hittu ekki auðveldustu skotum og náðu írarnir að skora fyrstu tvö stigin úr vítaskotum. Eftir að hafa brennt af 13 skotum tókst ÍR-ing- um loks að finna körfuna. Það var Guðmundur Þorsteinsson, sem skoraði fyrsta stigið úr víti, á 5. mínútu. Síðan nær ÍR liðið all- snörpum kafla og skorar tíu stig meðan írarnir bæta við þremur stigum öllum úr vítaskotum. Var þá hálfleikurinn nákvæmlega hálfnaður og staðan 11-5 fyrir ÍR. Það sem eftir er hálfleiksins var hreinn einstefnuakstur að körfu íranna, og skorar ÍR liðið 20 stig gegn engu fram að hléi, þannig að staðan er 31-5. Eftir hlé held- en ekki er rétt að gera of miklar kröfur til handknatt- leiksmanna, þótt þeir séu snjallir. Svíar eru og hafa verið ein bezta handknatt- leiksþjóð veraldar og liðið Redbergslid er mjög sterkt á sænskan mælikvarða. Félag- ið varð sænskur meistari i fyrra og hitteðfýrra og er nú efst í „Allsvenskan”. Fram er líka sterkt líð, en það er kostur fyrir Svíana að leika á heimaveUi, sem sagt úr- slit eru mjög tvísýn. Sigurð- ur Sigurðsson, fréttamaður Útvarpsins mun lýsa síðari hálfleik og hefst lýsing hans kl. 19 .45. Myndin er af liði Fram og íþróttasíðan óskar þeim alls hins bezta í hinuum þýðingarntikla leik, sem framundan er. ur.sami leikurinn áfram. IR skor- ar þrettán stig meðan írar eitt stig úr viti. Loks á 6. síðari hálfleiks, þegar leikurinn hefur staðið í rúmar tuttugu fimm mínútur tekst írum að skora sína fyrstu körfu úr leik, var það Brian Watson no 6, sem stal knett- inum úr sendingu og skoraði úr aðhlaupi, við mikil fagnaðarlæti áhorfenda. Við það lifnaði örlítið yfir írska liðinu, og þeir bæta fjórum körfum við á skömmum tíma, en sú dýrð stóð ekki lengi og þeir skora ekki nema eitt stig seinni hluta hálfleiksins. ÍR-ingar héldu allan tímann fast við sitt og skoruðu jafnt og þétt úr hraða- upphlaupum, langskotum, aðhlaup um og yfirleitt með flestum þeim aðferðum sem notaðar eru í körfu- knattleik. Verður ekki annað sagt en að leikurinn hafi verið írunum góð kennslustund hvernig á að skora stig í körfuknattleik. At- hyglisvert er að í síðari hálfleik voru annars flokks piltarnir í ÍR liðinu látnir leika að mestum hluta, og stóðu þeir ^ig með prýði. Ekki er hægt að segja að í liði íranna hafi neinn leikmaður skor- ið sig úr hvað getu snertir. Þeir sýndu sáralitla kunnáttu í leikað- ferðum, og skothæfni þeirra var mjög lítil, þeir reyndu varla að skjóta nema rétt undir körfunni. Reyndar má vera þeir séu óvanir að nota glerspjöld eins og þau, sem eru í íþróttahúsinu á Kefla- víkurflugvelli, og kann það að hafa háð þeim nokkuð. Flest stig skoraði George Clark, no. 7, 7 stig. ÍR liðið sýndi góðan leik en þó ekki sinn bezta. Er heldur ekki. við því að búast gegn svo lélegum QÍfin Guðmundnr og McMaiion berjast um boltann. Mynd: JV. KR og Valur Reykjavíkur- meistarar í handknattleik KR OG VALUR urðu Heykjavík- urmeistarar í handknattleik 1964, KR í karlaflokki og Valur í kvenna flokki. Mótinu lauk um helgina og þá fóru fram nokkrir úrslita- leikir. í 1. flokki karla sigraði KR í 2. flokki karla Valur og í 2. fl. kvenna Fram. Andreas Bergman, varaformaður ÍBR afhenti verð- laun fyrir 1., 2. og 3. flokk karla og 2. flokk kvenna að Hálogalandi á sunnudagskvöld, en fyrir meistara flokk karla í hófi að Lídó. Á sunnudagskvöld fóru fram tveir síðustu leikirnir í meistara- flokki karla. Fyrri leikurinn var milli Víkings og Þróttar og var hinn skemmtilegasti og einskonar baráttuleikur um það, hvort liðið skipaði neðsta sætið í mótinu. — Þróttur hafði yfirhöndina í leikn- um, utan nokkrum sinnum, sem Víking tókst að jafna. Lokatölurn- ar urðu 8:7 fyrir Þrótt, sem ertt sanngjörn úrslit! í liði Þrótta* voru Haukur og Guðmundur I markinu mjög góðir. Hjá Víking bar mest á Rósmundi og Þórarni, Reyftir ólafsson dæmdi leikinn. Leikur KR og ÍR var of ójafa til að geta talizt skemmtilegur. KR-ingar skoruðu 7 fyrstu mörk- in, þeir léku tvöfalda vörn, ser» ÍR-ingar virtust ekkert ráða við, en auk þess vár ÍR-liðið hikanctt og ónákvæmt í sendingum og skot-, um. KR-ingar gengu eins langt og þeir gátu í hörku og faðmlöguni en þannig er handknattleikurin^ Framh. á 13. síðu. j KR vann Collegians 60:48 KR lék við írlandsmeistarana I körfuknattleik, Collegians frá Bel- fast í íþróttahúsinu að Háloga- landi sl. sunnudag. Eftir hinn mikla sigur ÍR-inga daginn áður, bjuggust vist flestir við álíka yf- irburðum KR-inga, en það fór á annan veg, Collegians áttu nú mun betri leik, og KR-ingar voru Jiálfslappir. Þeir sigruðu að vísu, en aðeins með 12 stigum 60:48. í hálfleik var staðan 26:21 fyrir KR. KR skoraði 8 fyrstu stigin, en síðan minnkuðu írarnir bilið nið- ur i eitt stig, 11:12, en fjögurra stiga munur var í hléi eins og fyrr segir. í upphafi síðari hálfleiks tóku KR-ingar mikinn sprett og kom- ust í 49:32, en Collegians minnk- uðu bilið í 8 stig og um tíma var dálítill spenningur í leiknum, þó að sigur KR væri aldrei í neinni hættu. Lið KR er mjög jafnt og getur leikið ágætan körfuknattleik. Þeir i léku svæðisvörn og slíkt var ein» kennilegt, þar sem trúlegt er, sókn íra hefði brotnað niður, e|t KR-ingar hefðu leikið maður A mann. ; Dómarar voru Daninn ChrLsti an sen og Guðjón Magnússon og dæmdu vel. Daninn átti að dæmá' leik ÍR og Collegians, en kom ojf seint. i : - Jafntefli Danir og Tékkar gerðu jafntefji í handknattleik á laugardag 18:IÖt í hléi höfðu Danir betur, 11:9; Þrem mínútum fyrir leikslojk höfðu Danir betur, 11:8. Þrem míia útum fyrir leikslok höfðu Tékkar þrjú mörk ýfir, 18:15, en Dönuijn tókst að jafna á síðustu mínútunnji, — Sömu þjóðir léku einnig lands- leik kvenna og sigruðu þær tékk- nésku með 11:8. ; * sc? ifo söl'c S Ðjg Evrópubikarkeppni í körfuknattleik: ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. des. 1964 %1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.