Alþýðublaðið - 22.12.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.12.1964, Blaðsíða 10
Yv'rrH- 4 TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR 1899-1964 Félagssaga trésmiðastéttarinnar í 65 ár fæst í helztu bókabúðum og á skrifstofu félagsins að Laufásvegi 8. SKYRTUR SLIFSI SOKKAR NÆRFÖT NÁTTFÖT TREFLAR Herra- = Sólheimabúðin AUGLÝSIR Mikið úrval af jólavörum fyrir drengi. Nylon- skyrtur kr. 133. Terrelynbuxur drengja, ullar- jakkar með merki á brjóstvasa, nærföt, bindi, slaufur, sokkar, belti, axlabönd. Fyrir telpur: Nylonkjólar, fallegir og ódýrir, rósótt nylonskjört, hvítar krephosur, sísléttar blússur, ódýrar, sokkabuxur, sléttar og brugðn- ar. Mikið úrval af fallegum vettlingum, ódýr- 1 um. Ennfremur ódýr þýzk nærföt. Fyrir dömur, nylon undirkjólar, prjónasilki náttkjólar með stuttum og löngum ermum, ull- ar nátttreyjur, hnésíðar krepbuxur, gjafa- vara í miklu úrvali. Ennfremur sérstaklega I mikið úrval af nylonsokkum og krepsokkum. þunnum og þykkum,. Fyrir herra; Nylonskyrtur fínteinóttar, verð kr. 249.00, röndótt herranáttföt, falleg og góð, verð frá kr. 295.00, ullartreflar, nærföt, þýzk og íslenzk. Mikið úrval af herrasokkum og bindum. snyrtikassar Nælon- drengjaskyrtur frá kr. 133,00 Drengjasokkar Drengjaúlpur Herrafrakkar Herrasloppar Kuldaúlpur Ytrabyrði Ennfremur mikið úrval af skemmtilegum og ódýrum leikföngum fyrir drengi og telpur. Sólheimabúðin Verðandi hf. Tryggvagötu. Úr og klukkur ÚRVALS TEGUNDIR. Sigurður Tómasson, úrsmiður Skólavörðustíg 21. ORÐSENDING Fram til jóla og milli jóla og nýjárs verður Sundhöllin í Reykjavík opin til kl. 19,30 virka daga, sunnudaginn til kl. 14,15 fyrir bæjarbúa almennt. — Aðfangadag jóla og gamlársdag, verður opið til hádegis, en lok- að báða jóladagana. SUNDHÖLLIN 10 22. des. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.