Alþýðublaðið - 22.12.1964, Side 12

Alþýðublaðið - 22.12.1964, Side 12
 M V M. TrA' T JL ÞliBIHHHÞI imug Hryllingssirkusinn (Circus of Horror). Sýnd kl. 9- Börn fá ekki aðgang. TARZAN íINDLANDI Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. hafnarfjar^ 50249 Uppreisnin á Bounty Stórfengleg ný, amerísk stór- mynd tekin í litum og Ultra Panavision. íslenzkur texti. Sýnd kl. 8.30 Síffasta sinn. Sími 50184 Fangabúðir á blóðeyju. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Síffasta sýning fyrir jól EF (**rrSr**Sj'a8** Engin sýning fyrr en 2. jóladag. Engin sýning fyrr en annan í jólum. Orustan um f jallaskarðið Geysispennandi og viðburðarík mynd úr styrjöldinni í Kóreu. Sindney Potier James Darren Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuff börnum. TÍU STERKIR MENN. Hörkuspennandi litkvikmynd Sýnd kl. 5. Bönnuff innan 12 ára. ■mt- Símar: 32075 — 38150 Engin sýning fyrr en annan í jólum. Óþekkt skotmark Hörkuspennandi kvikmynd. Bönnuff innan 14 ára. Endursýnd kl. 5—7 og 9. Sími 16444 Hefnd Marzbúa Óvenjuleg amerísk mynd um geimför til Marz og afleiðing hennar. Kent Taylor. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9 GULLÖLD SKOPLEIKANNA með Gög og Gokke og fl. Sýnd kl. 5. Kjötsalinn ( A Stitch in Time) Bráðfyndin og skemmtileg brezk gamanmynd frá Rank. Aðalhlutverkið leikur Norman Wisdom af óviðjafnanlegri snilld. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Forsala — Forsala. Arabíu-Lawrence Stórkostlegasta kvikmynd, sem tekin hefur verið. Myndin er tek in í litum og Super-Panavision 70 mm. 6 rása segultónn. Þessi mynd hefur hlotið 7 Óscarsverðlaun, enda leika marg- ir frægustu leikarar heimsins í myndinni, m. a. Peter O. Toole, Alec Guinness, Anthony Quinn, Jack Hawkins og margir fleiri. Sýnd kl. 4 og 8. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verff. Forsala á sýningarnar 26.-29. desember hefst í dag kl. 2. Sæti eru númeruð eftir bekkjum. — Tryggið yður miða strax til þess að komast hjá biðröð og óþægindum. Milli tveggja elda Stórkostleg og hörkuspennandi amerísk stórmynd í litum og Cinema-Scope. Kirk Douglas. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Þórscafé ím — ^lKHtrSIÐ Stöðvið heiminn söngleikur eftir Leslie Bricusse og Anthony Newley. Leikstjóri: Ivo Cramér. Hljómsveitarstjóri: E. Eckert-Lundin. Frumsýning annan jóladag klr 20. Uppselt. Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir sunnudagskvöld. Önnur sýning sunnudag 27. des. kl. 20. Þriðja sýning miðvikudág 30. des. kl. 20. Sardasfurstinnan Sýning mánudag 28. des. kl. 20. Mjalihvít Sýning miðvikudag 30. des. kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. mji NÝR SKEMMTIKRAFTUR. Xylofon-snillingurinn Xmy-kala skemmtir í kvöld. Tryggið yður borð tímanlega i sírna 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. SMURT BRAUÐ HWBui Opi? 'rá tí. B—S3.SP. ái*..- istofan Ve»t!*r«rntu 25. Sfiml 16012 Áskriffasírsiinn er 14900 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚTVARPIÐ Tónleikar í Háskólabíói, þriðjudaginn 29. des. kl. 21. Stjómandi: Proinhsías 0‘Duinn Efnisskrá: Betthoven. Forleikur að Prómeþeusi Schubert: Sinfónía nr. 6 í C Rimsky-Korsakoff: Scheherazade op. 35. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson ar og bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vest- urveri. ✓ •• FELOG - STARFSHOPAR FYRIRTÆKI Seljum ódýran góðan mat. Sérrétti, ásamt almennum veitingum. Opnum daglega klukkan 2 e.h. Sérstaklega viljum við minna verzlunar- fyrirtæki eða sarfshópa á að panta mat með fyrirvara í síma 12826. INGÓLFSCAFÉ ORÐSENDING FRÁ GUÐ- SPEKIFÉL ÍSLANDS Drætti í happdrættinu er frestað til 10. apríl næsta ár. F j áröf lunarnef ndin. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á vatnshreinsitækjum fyrir Sund- laug í Laugard'al í Reykjavík. Útboðslýsinga má vitja í skrifstofu vora Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Laus staba Staða næturvarðar við langlínumiðstöðina í Eeykjavík er laus til umsóknar. Æfing í talsímaafgreiðslu nauðsyn- leg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknaiírestur til 31. janúar 1965. Nánari upplýsingar hjá ritsímastjóranum í Reykjavík. Póst- og símamálastjórnin 21. desember 1964. Augiýsingasíminn er 14906 c 1 vjdiT" 12 22. des. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.