Alþýðublaðið - 22.12.1964, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 22.12.1964, Qupperneq 14
iiraiiiiiiiiiiiiimB MIJNIÐ jólasöfnun- | ina, Njálsgötu 3- Opið j frá kl. 10—6 daglega. i Gleðjið einstæðar | mæður og börn fyrir | jólin. Mæðrastyrksnefnd I SEXTUGUR ÞORSTEINN Ö. STEPHENSEN Þorsteinn Ö. Stepliensen leik- ari varð sextugur í gær. Hann fæddist að Hurðabaki í Kjós 21. desember árið 1904, en foreldrar Þorsteinn Ö. Stephensen hans voru hjónin Ingibjörg Þor- steinsdóttir og Ögmundur Hans- son Stephensen, sem þar bjuggu Hann fluttist ársgamall með for- eldrum sínum að Hólabrekku á Grimsstaðaholti við Reykjavik og lauk stúdentsprófi árið 1925 en en Alþingishátíðarárið 1930 lék hann sitt fyrsta hlutverk í Iðnó í Fjalla Eyvindi. Hann sigldi til leiklistarnáms í Kaupmannahöfn árið 1934 og kom heim ári seinna. Á árunum 1930-1950 lék hann öðru hvoru í Iðnó, en aðalstarf lians var við útvarpið, þar sem hann var þulur og leiklistarstjóri frá 1946. Hlutverk Þorsteins á sviði eru tiltölulega fá, en því fleiri í út- varpi. Frægustu eru lilutverk Lenna í Mýs og menn, Croeher- Harris í Browning-þýðingunni og Kranz birkidómara í Ævintýri á göngufö^. Öll þessi lilutverk lék hann á sviði í Iðnó. Þorsteinn var fyrsti formaður Fél. íslenzkra leikara og formað ur Leikfélags Reykjavíkur var hann 1950 og aftur 10 árum síðar Hann er og formaður húsbygg- ingarnefndar L.R.. Þorsteinn er kvæntur Dórotheu Breiðfjörð. Alþýðublaðið árnar afmælisbarninu og fjölskyldu lians allra heilla. Ung-a fólkið veit hvað það vill. Við, gamla fólkið vitum það líka. Þess vegna erum við sýnkt og heilagt að skamma gríslingana........ DREOIO 4 I>ORUKiHESiU Jólagjafir blindra. Eins og a? undanförnu tökum við á móti jóla gjöfum til blindra, sem við mur um koma til hinna blindu fyrii jólin. Blindravinafélag íslands. Þriðjudagur 22. desemher 7.000 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tón- léikar — Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi 8.00 Bæn. 9.00 Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna'*. Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni. 17.40 Þingfréttir. 18.00 Tónlistartím? barnanna. Jón G. Þórarinsson sér um tímann. 18.00 Veðurfregnir. — 18.30 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 „Lífsgleði njóttu!“: Kór og hljómsveit Willys Glahe leika og syngja. 20.15 Þriðjudagsleikritið „Heiðarbýlið" eftir Jón Trausta. IV. þáttur. Valdimar Láruson fær ir í leikform og stjórnar flutningi. Persónur og leikendur: Egill hreppstjóri í Hvammi R. Amfinnsson 21.00 21.30 22.00 22.10 Borghildur kona hans G. Þorbjarnardóttir Pétur á Kroppi Rúrik Haraldsson Sigvaldi á Brekku Valdemar Helgason Setta í Bollagörðum Helga Valtýsdóttir Finnur sambýlismaður hennar Á. Trygg /as. Ævar R. Kvaran Karl Sigurðsson Jón Aðils Guðrún Ásmundsdóttir Ævar Kvaran yngri Jónas Jónasson Sýslumaður Ólafur Þófari Jón Torfi Borga Drengur Sögumaður Lestur úr nýjum bókum. Á Indíánaslóðum: Bryndís Viglundsdóttir flytur þriðja erindi sitt með þjóðlegri tónlist Indíána. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr endurminningum Friðriks Guðmundson ar: XVI. og síðasti lestur Gils Guðmunds- sonar. 22.30 Lög unga fólksins. Ragnheiður Heiðreksdóttir kynnir. 23.20 Dagskrárlok. NÝ KYNDISTÖÐ Frh. af 16. síðu. má reikna með að hitagildi olíunn- ar nýtist um 80% í stórum katli, en ekki nema um 60% í litlum. Kerfið er skipulagt með' það fyrir augum, að auðvelt verði að leiða í þáð jarðhita ,þegar þar að kemur. Hér fer á eftir lýsing á kerfinu: Ketill er fenginn frá A/S Dansk Stoker & Varmekedel Kompagni og getur afkastað 1.250.000 hita- einingar á klst. Hann er með sjálf virkum liverfi-brennara og mjög vel útbúinn að stjórn- og örygg- istækjum. Á aðalleiðslunni eru 2 GOLT- ' dælur, sem hvor um sig getur dælt 75 rúmm. á klst. við 12 m. vatnsþrýsting. Dælurnar eru með 5 HK mótorum. Aðalæðin er lögð ofanjarðar á lóðamörkum, lengd hennar er um 450 m. og þvermál 100 mm á meg- inhlutanum. Heimæðar í keðjuhúsin eru lagð ar innanhúss og eru um 900 m að lengd, þvermál 20-32 mm. Heim- æðar í önnur hús verða lagðar neðanjarðar. Stærð aðalæðar er þannig á- kveðin, að Jiún nægi fyrir allt kerf ið eða um 90 hús. Ketillinn getur hitað um 70 hús, en kyndistöðvar- húsið er byggt fyrir 2 slíka katla. Með öðrum’katli væri því hægt að láta kerfið nástij næstu hverfa. Kyndistöðvarhúsið teiknaði Sig- valdi Thordarson arkitekt en bygg ingameistarar voru Yngvi Lofts- son og Sigurður Sigurðsson. Alla uppdrætti að kerfinu gerði verkfræðifirmað Fjarhitun sf. Uppsetningu á katli og tenging- ar á kyndistöð annaðist Sigurður Grétar Guðmundsson og um raf- lagnir sá Pálmi Rögnvaldsson. Lagningu aðalæðar og heimæðar Ötvarpsumræður Framhald af 1. siöu una í landbúnaðarmálum. Gylfi kvaðst að lokum telja, að ekki yrðu meiri gæfuspor stigin í ís- lerizkum efnahagsmálum á næsta ári en þau, að áframhaldandi frið- ur héldist með samtökum laun- þega og vinnuveitenda á grund- velli ráðstafana til jafnvægis í efnahagsmálum. hefur Sigurjón H. Sigurjónsson framkvæmt. Vélsmiðja Eysteins Leifssonar sá um smíði og uppsetningu á burðarstólum undir aðalæð. Fjölvirkinn h/f smíðaði og setti upp reykháf og reykrör. Olíugeymar eru frá Skeljungi h/f, sem annaðist frágang þeirra og tengingar utanhúss. Bæjarverkfræðingur Páll Hann- esson annaðist daglega umsjón með öllum framkvæmdum. Kostnaður við kerflð er bók- færður kr. 1.890 þús. kr. um síð- ustu mánaðamót, en allur kostn- aður er áætlaður kr. 2.2 millj. Brunabótafélag íslands hefur lánað kr. 500.000.00 til fram- kvæmdanna, og Skeljungur h/f kr. 200.000.00. Vegna þessara lána hefur reynzt unnt að veita gjald- frest á Mi hluta tengigjaldanna. Fjarhitunarnefnd, sem hefur á hendi umsjón með byggingu og rekstri kerfisins, skipa: Hjálmar Ólafsson, bæjarstjóri, Ólafur Jensson, Páll Theódórsson, Sigurður Helgason, Sveinn S. Einarsson. TJÓN Frh. af 1. síðu. í Blesugróf um 5 leytið í nótt, en er það kom á vettvang var skúr- inn alelda, og ekki viðlit að bjafgan neinu úr honum. Sem bet ur fer stóð hann nokkuð afsíðis, og því stafaði íbúðarhúsinu ekki hætta af eldinum. Eigandi skúrs ins er Sveinn Þorstein.son, tré- smiður. Allt sem varð eldmum að bráð er vátryggt. Ókunnugt er umeldsupptök . KAUPMANNAHÖFN, 2J. desem ber. (NTB- Ritzau). — Hermála- fulltrúa pólska sendiráðsins í Danmörku og tveim starfsmönn um þe*s hefur verið vísað úr landi fyrir njósnir. Pólski sendi- herrann var kvaddur í utanríkis- ráðuneytið 25. nóvember s.l. og sagt, að þremenningarnir yrðu að fara úr landi fyrir 30. sama mán aðar. Suðvestan átt með allhvössum skúrum, bjart á milli. í gær var suðvestan og vestan kaldi á Suð- ur- og: Vesturlandi; þurrt á Norðurlandi. í Reykja vík var vest-suðvestan kaldí, 5 stiga hitL 14 22. des. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.