Alþýðublaðið - 31.12.1964, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 31.12.1964, Qupperneq 3
Tjónið nem einum milljarð San Fransisco, 30. des. (ntb-reuter). UM það bil 900 nauðetaddir menn á nóðasvæðunuin í Norð- vestur-Kaliforníu í Bandaríkjun uni fengu í dag fyrstu matvæla- Enn óscrmið Reykjavík, 30. des. — OÓ. Sáttafundur í kaupdeilu Félags framreiðslumanna og féiags ísl. hljóðfæraleikara annars vegar og Félags sambands veitinga- og gistihúsaeigenda hins vegar, stóð yfir -í nótt, þegar blaðið fór í ' prentun og horfði þá þunglega um að samningar tækjust, enda ber enn mikið á milli’ deiluaðila. Samningafundur stóð yfir alla siðustu nótt og hófust aftúr kl. 17 í dag. Miklar líkur eru á að verk-., fall þjóna og liljómsveitarmanna skelli á á nýársdag. sendingar sínar í heila viku. Þeir eru nú úr hættu. Hafa flóðin ein angrað þá en sem kunnugt er, hafa flóð gengið yfir Norðvesturfylki Bandaríkjanna undanfarna daga og eru þau taliu hin verstu í manna minnum. Mjög mikil rigning hefur gjört björgunarmönnum mjög erfitt fyrir síðustu þrjá dagana en fyrst í dag létti svo, að þyrlur gátu! komizt með mat og aðrar nauð-! synlegar birgðir til hinna nauð-1 stddu þorpa á landamærum Banda i ríkjanna og Kanada. Frá öllum j hinum nauðstöddu svæðum í ríkj- unum Kaliforníu, Oregon, Nev-, ada, Idaho og Washington komu í dag siimu fréttir um óheyrilegt tjón og er talið að tjónið nemi j alls um cinum milljarði dala. — Verst hafa Kalifornía og Oregon orðið úti. Búizt er við að um 38 manns hafi týnt lífi í hamförum þcssum. Útlagastjórn undirbúin New York, 30. des. (ntb-rt). í óopinberri atkvæðagreiðslu, er frarn fór á Allsherjarþinginu í kvöld, fengu hvorkl Mali né Jórdan nægilegan stuðning til að hljóta hið auða sæti í Öryggis- ráðinu. Atkvæðagreiðslan fór fram á skrifstofu forseta Allsherjar- þingsins. Fékk Jórdan 68 atkvæði en Mali fékk 45 atkvæði. Hvor- ugt atkvæðamagnið er nægilegt, því að tveir þriðju hlutar at- kvæða eru nauðsynlegir. Frakkl. og Portúgal tóku ekki þátt í at- 'kvæðagreiðslunni vegng hinnar óvenjulegu atkvæðagreiðslu. Góðar heimildir skýrðu frá því í kvöld, að Sovétríkin hefðu kom- ið með nýjar mótbárur gegn til- lögunni um að stofnaður verði svo kallaður „Björgunarsjóður,” er SÍMASAMBAND VÍÐA ROFIÐ Reykjavík, 30. des. — GGr ALLMIKLAR truflanir urðu á símasambandi í óveðrinu í dag, einkum austanlands. Þannig bilaði "símalínan milli Hafnar í Horna- ' firði og Reyðarf jarðar og Beru- ness og Fáskrúðsfjarðar. Þá bil- aði Iínán milli Ögurs og Skálavík- -ur í ísafjarðardjúpi og til Siglu- fjarðar frá Sauðárkróki. Þá er símalínan frá Brú í Hrútafirði og til Akureyrar biluð. Ekkcrt hefur verið hægt að sinna viðgcrðum norðanlands í dag vegna veðurs, en eitthvað hefur verið hægt að lagfæra eystra. iklir umferðarerfið- ieikar í Reykjavík aðildarríki SÞ myndu greiða frjáls framlög til. Munu Rússar enn á ný hafa sett fram kröfu um að 19. grein Stofnskrár SÞ verði nið- | ur felld, en hún fjallar um að ríki, er ekki- greiði framlög sín, skuli missa atkvæðisrétt á AllS' herjarþinginu. Bjartviðri með frosti um áramótin Reykjavík, 30. des. — GO. SAMKVÆMT upplýsingum Veð- urstofunnar í Reykjavík er útlit fyrir norðanátt um áramótin og frost. Norðanlands verður élja- gangur, en bjart sunnanlands. Klukkan 5 í dag var hvassviðri af norðri í Reykjavík. Vindhrað- inn komst síðdegis allt upp í 11 vindstig í byljum, en var annars 8-9 vindstig, eða stormur. Á milli lygndi svo nokkuð. Kaldast var á Grímsstöðum á Fjöllum, 10 stiga frost, 9 stig á Nautabúi, en um 8 stig yfirleitt á Vestfjörðum. í Reykjavík var 5 stiga frost. Hlýjast var hins vegar á Raufarhöfn, 3ja stiga frost. Mestur snjór í dag var á Horn bjargi, Vi-1 meter af jafnföllnu, þá kom Akureyri með 25-50 cm. en víðast hvar var 10-25 cm. jafnfallinn snjór á jörðu. Reykjavík, 30. des. ÓTJ. ROK og skáfrenningur varð til þess að margar umferðar- æðar, jafnvel í miðri Reykja- vík lokuðust í nótt, og í morg- un. Þó að flestir ökumenn væru betur undir það búnir, en fyrstu hryðjuna í fyrra- dag, og hefði sett keðjur á bíla sína, dugði það ekki til, og hvarvetna mátti sjá menn vera að reyna að moka bíliuu sínum braut í gegnum skafla, sem voru allt að mannhæðar háir. Margir stórir bílar, — strætisvagúar og áætlunarbíl- ar — reyndu að „sprengja” sig í gegn með því að aka á fullri ferð í skaflana, en oft dugði það ekki til, og þá var ekkert annað að gera en spóla og hjakka, og reyna með öll- um liugsanlegum ráðum að losna. Sem betur fór snjóaði ekki, en það þurfti heldur ekki til, skafrenningurinn var svo mik- ill, að stórir skaflar hlóðust víða upp á ótrúlega skömmum tíma. Þegar líða tók á daginn, skánaði ástandið heldur, enda hafði þá vegahreinsunin tjald- að öllu sem til var, og sent allar sínar jarðýtur, traktora og önnur tæki, til þess að ryðja göturnar, og aðstoða á annan hátt. Fréttamenn Alþýðublaðsins fóru í stuttan leiðangur um bæinn um hádegisbilið til þess að líta á ástandið, og taka fá- einar myndir. Flestar göturnar voru orðnar færar, en akrein- arnar voru svo mjóar, að vart var viðlit að mætast þar. Á Miklubrautinni voru komn ir um metersháir skaflar sitt hvorum megi-n götunnar, og stór ýta fór þar stanzlaust fram og aftur, því annars hefði allt lokast á augabragði. Nóatúnið var slæmt, en þó mátti merja það, og Suðurlandsbrautin var ágætlega rudd. Þó var mjög þröngt á milli skaflanna, og kófið stundum svo mikið, að ekki sá út úr augiyn, og varð að stöðva bílana, og bíða eftir að aðeins lægði. En þó að erf- itt hafi verið um vik fyrir öku menn, var þeð ekkert á móti því sem fótgangandi menn þurftu að reyna. Það var ís- kuldi, og rokið svo mikið, að vart var stætt. Við það bætt- ist svo, að •víða þurfti að vaða Framh. á 15. síðu. Efnahagsþróunin í Kína talin hagstæð Peking, 30. des. (NTB-Reuter.) Chou En Lai forsætisráðherra Kinaveldis lýsti því yfir í dag á þingfundi, að þróimin á öllum svið um efnahagsmála landsins hefði verið hagstæð á árinu 1964 og að iðnaðarframleiðslan hefði aukizt á árinu um 15% fram yfir það, sem hún var á árinu 1963. Þrátt fyrir þrjú ár náttúruham- fara — 1959 til 1961 — og þá staðreynd, að Sovétríkin hefðu kippt mjög snögglega að sér hend- inni með alla aðstoð og hjálp við landið, hefði Kína nú tekizt að koma á lagi á efnahagsmál sín, sagði hann að því er fréttastofan Nýja Kína skýrir frá. Árið 1960 dró Krústjov mjög skyndilega og án nokkurra skýr- inga strik yfir mörg hundruð samninga er gerðir höfðu verið milli ríkjanna tveggja, kallaði heim sovézka sérfræðinga er dvöldu í Kína og kom í veg fyrir afhendingu þýðingarmikilla véla og verkfæra er voru kínversku þjöðinni mjög þýðingarmikil. Var þar með byrðinni varpað á kín- versku þjóðina af fullum þunga, en Kinverjar létu ekki slá sig um koll. Þeim tókst að komast yfir skortinn og lögðu hart að sér til að koma efnahag landsins aftur í samt lag, sagði forsætisráðherr- ann. Chou En Lai sagði ennfremur að efnahagur ríkisins stæði nú á þröskuldi nýs tíma. Á síðustu ár- um hefði öll áherzla verið á það lögð að efla landbúnaðinn. — Á mörgum sviðum hefur iðnaðinum verið breytt til þess að hann mégi þjóna landbúnaðinum betur, sem er megin grundvöllur þjóðfélags- buskaparins. í dag er fyrir hendi tiltölulega gott vöruúr\’al og hlut- fallslega mikið vörumagn. Alls staðar getur maður séð merki auk- innar velferðar, sagði ráðheerrann. Árið 1964 hefur verið stöðugt, — tekjur og gjöld standast á og veru leg aukning hefur orðið 1 utan- ríkisverzluninni, sagði ráðherrann. ! í- ALÞÝÐUBLA0IÐ - 31. des. 1964 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.