Alþýðublaðið - 31.12.1964, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 31.12.1964, Blaðsíða 8
ÁRH) 1964 hefur verið íslending- um gott ár til lands og sjávar. Afla brögð hafa verið meiri í heild en nokkru sinni áður, eða rétt innan við 1 milljón smálestir. 1 fyrra var aflinn 773 þús. smálestir, og er því nú um 25% meiri en þá. Af þessum gífurlega mikla aflafeng er rétt rúmur helmingur síld, eða 528 þús. smálestir, og einnig sú veiði er meiri en nokkru sinni áður. Vantar nú ekki mikið á, að við höfum náð frændum okkar Norðmönnum í aflamagni, en þeir hafa undanfarin ár aflað um 1,2— 1,4 millj. smálestir samtals á ári. Þessi mikla aukning á heildar- aflamagninu á sér að sjálfsögðu ýmsar orsakir. Fyrst vildi ég þar telja til hina miklu aukningu á fiskiskipastólnum, sem átt hefur sér stað síðustu árin. Tugir nýrra og velútbúinna skipa hafa bætzt við árlega, og þeirra vegna hefur veiðimagnið aukist stórkostlega. Þá hafa hin fullkomnu fiskileitar tæki, sem nú eru komin í flesta bátana, þá stærri að minnsta kosti, gert mjög mikið gagn og tryggt betri útkomu af veiðunurh. Má segja, að fiskurinn geti tæp- ast falízt lengur fyrir veiðimann- inum, sem eltir hann uppi, þang- að sem hann er að finna. Hafa sfldarleitarleiðangrar okkar undir stjórn fiskifræðinga átt hér þýð- ingarmikinn og góðan hlut að, og komið að ómetanlegu gagni. Verðlag á útfluttum sjávaraf- urðum hefur verið gott, og á sum- um þýðingarmestu afurðunum talsvert hækkandi, t. d. á afurð- um síldarverksmiðjanna. Þetta, ásamt hinu mikia síldarmagni, sem verksmiðjunum hefur bor- izt, hefur orðið til þess, að verk- smiðjurnar hafa yfirleitt haft góða afkomu, og þá náttúrlega fyrst og fremst verksmiðjurnar á Austurlandi, þar sem síldin hefur aðallega borizt á land. Afkoma veiðiskipanna hefur eins og að vanda lætur verið ærið misjöfn, sum hafa aflað meira, . önnur , minna, eins og gengur, og þó að hfiutur þerrra margra hafi verið góður, hafa mörg borið skarðan hlut frá borði, og þó sérstaklega hin smærri. Tvenns konar nýjung. ar í veiðitækni hafa verið reynd ar á árinu. Hin fyrri, þorskveiðar með nót, hefur að víui verlð reynd ■ áður, en ekki fyrr með jafngóð- um árangri og nú. Hefur þetta orðið til þess, að ýmsir útgerðar- menn munu nú hugsa sér að reyna þessa veiðiaðferð á. næstu vertið, sem, ekki hafa reynt hana áður, þó að brugðið geti til beggja vona, hvernig endanlega muni reyn^st. Þá var í sumar í fyrsta sinn gerð tilraun til að dæla síld í flutninga- skip, og tókst það tæknilega vel, að segja má. Síldarskipin út af Austurlandi í sumar voru oft að veiðum um og yfir 220 mílur frá landi. Gefur auga leið, hversu mikill ávinningur það er, þegar flutningaskip geta dælt síldinni úr veiðiskipunum á veiðistaðnum og sparað þeim siglingu til hafnar, sérstaklega þegar svo langt er sótt. Sú tilraun, sem gerð var, gaf góðar vonir um, að hér væri um framtíðarlausn á erfiðu vanda máli að ræða. Sjávarútvegurinn er okkar und- irstöðuatvinnuvegur, og sá eini, sem gefur okkur tekjur af útflutn- ingi að nokkru ráði. Það er því mikill ávinningur fyrir þjóðarbú- ið þegar honum vegnar vel, eins og að ýmsu leyti hefur verið til- fellið sl. ár. En einnig þar eru blikur á lofti, sem vert er að gefa gaum. Verkfall hefur verið boðað frá áramótum að telja, ef ekki takast samningar milli sjómanna og útgerðarmanna. Sjómenn og útgerðarmenn telja sig þurfa hækkað fisícverð, en fish^kaup- endur telja sig ekki geta greitt það, að minnsta kosti ekki svo neinu verulegu nemi.. Síðastliðið ár var þetta bil brúað með fram- lögum úr ríkissjóði, þar sem fyrri hluta ársins var greidd úr ríkis- sjóði 6% ábót á fiskverðið, en sið- ari hluta ársins 4%. Er það alvar- legt íhugunarefni^ ef ekki ©r hægt að reka þennan aðalatvinnuveg þjóðarinnar, nema með milljóna sum£u-, sérstaklega í rojög ítar- sem haldin var í Reykjavik í legu erindi, sem norski fiskimála- stjórinn flutti þá um þetta efni. Aflabrögð togara okkar stað- festa þetta einnig greinilega. Þau hafa verið með afbrigðum rýr að undanförnu. Það má heita við- burður ef togararnir hafa náð yfir 100 tonna afla í hálfsmánað- ar veiðiför. Það sem héfur hjálp- að þeim, hefur verið óvenjuhátt verðlag á fiski erlendis, sem aftur sjálfsagt hefur stafað af því, að lítíð hefur borizt að af fiski vegna lélegra aflabragða. Okkar ís- lenzku togarar hafa þó ekki kom- izt af án mikils styrks úr ríkis- sjóði. Það mætti sjálfsagt kallast óeðli legt að vera með hrakspár, á þessu mesta aflaári, sem þjóðin hefur lifað, og þær skal ég heldur ekki vera með. En hitt vildi ég segja, að ég teldi það hyggilegt að reyna að skjóta fleiri styrkum stoðum undir okkar atvinnulíf, ef mögu- legt væri. Við eigum, íslendingar, tvær megin auðsuppsprettur. Fiskimiðin, sem við lifum á og orkulindirnar, sem við til þessa höfum mjög lítið hagnýtt, nema í sem þegar hefur verið stofnað hér vinnulífs. Sá víslr að stóriðju, til með sementsverksmiðju og áburðarverksmiðju, hefur . gefizt vel, og allar líkur benda til að al- umíníumverksmiðja mundi gera það líka. Enn hafa ekki.verið hag- nýtt nema ca. 2% af virkjanlegri vatnsorku okkar, og er mjög þýð- ingarmikið, að meira af henni verði tekið til notkunar sem fyrst til þess að gera atvinnulífið fjöl- breyttara og öruggara, Húsbyggingar hafa verið mjög miklar á árinu og eftirsnurn eftir faglærðum byggingamönnum miklu meiri en hægt hefur verið að fullnægja. Lánveitingar hús- næðismálastjómar námu 175 millj. kr. og er það langhæsta upphæð, sem veitt hefur verið á einu ári. í fyrra nam þessi upp- hæð 101 millj. kr. og hafði þá aldrei áður komizt jafnhátt. Yfirleitt hefur afkoma manna við sjávarsíðuna ver:ð góð, og sumra mjög góð, bæði faglærðra og ófaglærðra. Þó eru til undan- tekningar, — aðallega á Norður- landi. Þar brást fiskafli og síld- in kom ekki, en -á sjávarafla hafa menn aðallega lifað á þessum pólitík að vera miðuð, ef hun me# skynsamlegum hætti á að geta • faliið . inn í efnahagskerfi - þjóðar- innar, en það yerður hún að gera ef vel ó að fara. ; . .Verðbólgan hefur verið erfið'- asta viðfangsefni allra ríkisstjórna eftir heimsstyrjöldina síðari, og fáar getað við hana ráðið. Á þessu ári var þó gerð allmerkileg til- raun í þessu efni, þar sem sam- komulag tókst með Alþýðusam- bandi íslands, vinnuveitendasam- . tökunum og ríkisstjórninni, sem í aðalatriðum fól í sér að íallið sk.vldi frá grunnkaupshækkunum, en kaupgjald vinnandi manna verðt'yggt. Ýmis fleiri atriði fól- ust í þessu samkomulagi, sem hér skulu ekki rakinv Árangurinn befur svo orðið sá, að síðari hluta ársins Jiafa orðið minni verðlags hækkanir en oft áður, eða nán- ar tiltekið, vísitala framfærslu- kostnaðar hefur síðustu 8 mánuðl ái-sins a^eins hækkað um 4 stig e'ða ca. 21/2%. Að vísu hefur þesei órangur náðst með nökkuð aukn- um niðurgreiðslum ríkissjóðs, að- allega vegna hækkunar landbún- aðarvara síðastliðið haust, - en árangur þó verulegur. Veltur nú tuga framlagi úr sameiginlegum sjóði landsmanna. En það eru lika fleiri blikur á lofti, sem vert er að gefa alvarlegan gaum. í skýrslu alþjóðastofnunar, sem fylgist. með veiðunum í Norður- Atlantshafi, segir að sókn veiði- skipa á þessi svæði hafi tvöfald- ast.á .árunum 1957 tii 1961, en afl- inn á veiðieiningu minnkað, jafn- vel á gömlum og margreyndum fiskiskipum hafi aflinn ekki aukist í hlutfalli við aukna sókn. Síðan segir orðrétt í skýrslunni, sem er frá sl. sumri. „Síðan 1957 hefur heildaraflinn á veiðieiningu á norðurhluta svæð isins lækkað um 40%, samkvæmt þeim upplýsingum, sem til eru um sóknina, og er það sennilega of lágt áætlað. Talið er, að nú séu fundin og reynd flest þau fiskimið er nokkra þýðingu hafa á svæði þessu, og að frekari aukning veið- anna mpni hafa í för með sér lækk andi afla á veiðieiningu". Þetta sama sjónarmið kom einn- ig fram á fiskimálaráðstefnunni, smáum stíl. Á þessu ári, sem nú er senn á enda, hafa verið. uppi miklar ráðagerðir- um stórvirkjT- un, á okkar mæiikvarða, og stór iðju í þvi sambandi:; Hafa' inn- lendir og erlendir sérfræðingar at-r - hugað ýmsa virfcjunarstaði og gert áætlanir .um framkvæmdir; -þar sem aðstaða virðist bezt. *Kostn- aður er njjög mikill. Hef ég heyrt nefndar 1000 millj. kr. fyrir rúm- lega 100 þús. kw. stöð. Veltur á miklu, að siik stöð verði reist þar sem ailar aðstæður eru beztar, og engin annarleg aukasjónarmið verði látin ráða staðarvalinu. Við- töl hafa líka átt sér stað á árinu við erlenda aðila, sem hafa áhuga á að reisa hér alumíníumverk- smiðju í sambandi við þessa virkjun. Mundi þar vera um álika fjárfestingu að ræða og í virkjun- inni. Endanlega ákvörðun' um bæði þes i máil mun þurfa að taka bráðlega og væntanléga á næsta árí. Er hér um mjög merkilegt mál að ræða, og þýðingarmikið atriði í uppbyggingu íslenzks at- stöðum, eins og víðast hvar ann- ars staðar. Hafa þvf allmargir þar orðið að leita. sér atvinnu utan . sinnar heimabyggðar. :• ' Ujm landhúnaðinn hef ég ekki töiur tiltækær/en: eftir því. sem -ég ■ veit- bezt, hefur; árið -1964 einnig :verið bændum gott ár og afkoma þeirra góð, að minnsta kosti þeirra, .sem einhver bú hafa að ráði.-Hinsj- .vegar eru enn of margir bændnr,, . sqm. of. smá bú hafa, og verður, þá afkoman eftir því. 'Er það vanda- máli hvernig úr þvá - verði -hætt. Hefur þó nokkuð verið gert á ár- inu til að bæta úr þyf, þó að það nægi ekki, enda gerist sú- bfeyt-' ing ;ekki á stuttum tima. Vegir og rafmagnslinur teygja sig nú ár- lega lengra og lengra út um sveit- irnar til hagræðis fyrir þá, sem þar búa, og félagsheimili rísa, sem' ættu að geta verið til menningar- auka fyrir landsbyggðina. En land- ið okkar er harðbýlt, og því litlar líkur til að við getum orðið sam- keppnishæfir með landbúnaðar- vörúr á erlendum markaði. Við þetta verður okkar landbúnaðarr: rnikið. á. því hvernig framhaldið - verður. Einstaka menn og stjóra-. : arundstöSublöðin hafa haldið - því fram,. .aS ríkisstjórnin hafi .ekki -staðið viff þe.tta * samkomulag, ; vegna- þess -hye beintr ;skattar urðu - báiir sl.- sumar.-, Þessi ásökun es alls. óraunhæf, vegna þess: að bæði lögin um tekjuskattinn og.útsvöiv - ia-voru .sambykkt áður en, sam- komulagið var gert. l. júnL si. og hefúr þó ríkisstjórnin hpitið því að taka. þau mál nú -.til endurskoð- ». -unar. 1. öðru lagi -hefur af þessuro aðilum því verið haldið fram, að söluskattshækknnin síðasta værl hrot á samkomulaginu. En það er um hana að seg-ja að hún^var gerð til þess að geta haldið niðri verð- laginu á landbúnaðarvörum sk haust,- beint í anda ■ samkoroulagfl- ins. Af hálfu ríkisstjórnarinnar! hefur bv’ allt. verið gert, sem . í hennar va'di stóð til þess að saro- komulagið verkaði eins og tfl stóð. Fr bess bví að vænta att Skyhsár'flé"* framhald geti hér & orðið til stvrktar eðlilégri efnæ hagshr''--,n landinu. 8 31. des. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.