Alþýðublaðið - 31.12.1964, Síða 11

Alþýðublaðið - 31.12.1964, Síða 11
Nokkur orð um krrattspyrnu og aðrar iþróttagreinar ALLIR geta vissulega verið á einu máli um það, a.m.k. þeir, sem á annað þorð láta sig íþróttir einhverju skipta og þó sér í lagi flokkaíþróttir, að þar standa eng- in slík íþrótt, knattspyrnunni snúning, að því er tekur til þátt- takenda og kyngimagnaðs aðdrátt arafls. Aðsóknin að . leikvöngun- um, þar sem knattspyrnukapp- leikur er háður, sannar það ótví- rætt. Þetta á við hérlendis sem ísl. Ii5ið tapaði íslenzka landslið'iff í körfu knattleik lék fyrsta leik sinn í Bandaríkjaförinni sl. mánu dag. Liffiff lék viff Hofstra University, s©m er mjög gott liff. Hofstra vann leikinn meff 82:58, í hálfleik var staff an 4:20 fyrir Bandarikja- mennina. Myndin er af Þor- steini Hallgrímssyni, fyrir- liffa íslenzka liðsins. erlendis, þar sem þessi heillandi vandamálið sem íþróttin á við að íþrótt er leikin. Skiljanlega hefurstríða, og hefur átt um árabil. íþróttagrein þessi mest látið að Reynt hefur verið að leysa það sér kveða í þéttbýlinu, og þó hvað : að nokkru með námskeiðum, og þannig reynt að skapa aðstöðu fyrir innlenda áhugamenn, til að efla sig í kunnáttunni til að verða færir um að segja öðrum til — þjálfa. Hér er áreiðanlega stefnt inn á rétta braut. Að sjálfsögðu eru þjálfarar mjög nauðsjmlegir, ekki er því að neita, en það er ýmislegt annað, sem mikla þýðingu hefur, því má ekki gleyma. Að okkar áliti er ein lægur áhugi á íþróttinni æðsta boðorð hvers íþróttamanns, Á- hugi, einbeittur vilji og reglu- semi á öllum sviðum lífsins eru þau þrjú boðorð, sem eru oftar öllu fyrir íþróttamanninn. Hér er ekki verið að gera lítið úr mest hér í Reykjavík, á voru landi, enda skilyrðin og aðstaðan hagstæðust. Á sl. ári fóru fram hér í borg um 400 leikir með hundruðum þátttakenda og tug- um þúsunda áhox’fenda. En jafn- framt því sem fvlei knattsDyrnú hefur eflst í Reykjavik, hefur hún og átt sívaxandi fylgi að fagna meðal æskumanna og áhorfenda annarra þéttbviisstaða á landinu og auk þess víða í dreifbýlinu. — Utan af landi hafa komið til keppni harðsnúnar sveitir æsku- manna, sem ógnað hafa veldi Reykjavíkur á knattspyrnusvið- inu og er skemmst að minnast hins frækilega sigurs Keflvíkinga í íslandsmótinu á árinu, er þeir tryggðu sér sigur og urðu ís- landsmeistarar. Hafði engum utanbæjarliðum til þess tíma, tekizt að sigra í mót- inu nema Akurnesingum, svo sem kunnugt er. Þó knattspyrnuíþróttinni hafi vissulega vaxið fiskur um hrygg á undanförnum árum með vax- andi fylgi víðs vegar um landið og þátttöku, er ekki því að leyna að enn þarf að efla hana og tryggja. En slíkt er fyrst og fremst hlutverk yfirstjórnar þess- ara mála, þ. e. stjórnar KSÍ og er engin efi á, að hún ,vill hér að vinna með auknum krafti. Eitt höfuðskilyrðið, auk bættra ytri skilyrða, þ.á.m. valla, er auk- in þjálfun, svo því verði haldið sem hefur og aukið við. Þjálf- ai-avandamálið, svo sem það hefur oft verið nefnt, er eitt megin þjálfurum og leiðbeinendum, sem einnig eru nauðsynlegir eins og fyrr er sagt, en þeir eru þó til litils, ef íþróttamanninn skortir áhuga, vilja og reglusemi. Handknattleiksfólk okkar hefur sízt betri aðstöðu eða fleiri og færari þjálfara en knattspyrnu- menn, en það virðist áhugasamara hvernig sem á því stendur. Það sama er hægt að segja um ein- staka íþróttamenn í einstaklings- greinum, svo sem sundi og frjáls um íþróttum. Um leið og íþróttasiðan óskar íþróttafólki og lesendum sínum gleðilegs nýárs, skorar hún á allt íþi-óttafólk að duga nú vel og til- einka sér áðurnefnd þrjú boðorð, bæði innan og utan leikvangsins, þ. e. áhuga, vilja og reglusemi. Gleðilegt ár! Handbolti um helgina ★ Keppni Listons og Clay um heimsmeistaratitilinn í þungavigt sem fresta varff 16. nóvember sl. vegna veikinda heimsmeistarans hefur nú verið ákveffin aff nýju. Reiknaff er meff aff þeir berjist í júní næsta ár. 1 Don Schollander var kjörinn í- þróttamaffur ársins 1964 af 21 íþróttafréttamönnum víffs vegar aff úr heiminum. Hann hlaut 226 stig, annar varff Peter Snell meff 221 stigi og þriffji Abebe Bikila meff 219 stig. Keppnin hefur því veriff geysihörð. ★ Rúmenía sigraffi Tékkósló- vakíu í handknattleik um jólin, skoraði 19 mörk gegn 17. WWIMUMMMHMMttHMHtM íslandsmótiff í handknattleik heldur áfram um næstu helgi, 2. og 2. janúar. Á laugardag leika ÍBK og Breiffablik í 2. fl. karla, en síffan verffa háðir tveir leikir í 2. deild, fyrst leika Þróttxu- og ÍR og síðan Valur og ÍBK. Báffir leikirnir geta orffiff skemmtilegir. Á sunnudag verða háðir þrír leikir í mfl. kvenna, fyrst leika Breiðablik-Víkingur, þá Ármann- FH og loks Fram-Valur. Síðan fara fram tveir leikir í 3. fl. karla, Valur-Víkingur og Haukar-Fram og loks leikur í 2. fl. karla, FH- Fram. Jón Stefánsson — fyrirliði Akureyrarliffsins, . ný- liffanna í I. deild. Sigurgleði íslenzkt íþróttafólk vann marga ánægjulega sigra á árinu, sem er að líffa. Hand knattleiksfólk okkar á þar stærstan hlut og einn ánægju legasti viffburður ársins á í- þróttasviffinu var sigur ís- lenzku stúlknanna á Norffur- landsmeistaramótinu, sem fram fór á Laugardalsvellin- um. Myndin sýnir stúlkurn- ar tollera þjálfara sinn, Pét- ur Bjarnason, aff mótinu loknu. Sigurgleðin skín úr hverju andliti. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 31. des. 1964

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.