Alþýðublaðið - 31.12.1964, Side 13

Alþýðublaðið - 31.12.1964, Side 13
JÓLATRÉSFAGNAÐUR Sjómannafélags Reykjavíkur fyrir börn félagsmanna verður haldinn í Iðnó þriðjudaginn 5. janúar kl. 3,30. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins, Lindarbæ (Lindargötu 9) mánudaginn 4. janúar frá kl. 9—6 og þriðjudaginn 5. janúar frá kl. 9—12 Sími 11915 og 14159 Skemmtmefndin. Gleðilegt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu Kaupfélðg Suðurnesja Kef Ia ví k FORDÆMt Framhald af 5. síðu í einhverju vanþróuðu landi. Ég er viss um að peningarnir myndu streyma inn til blaðanna, því hver er sá, sem hefir meira að bíta og brenna en hann getur yfir komist, en ekki vill seðja eitt- hvert blessað barnið, .sem þjáist af sulti og sjúkdómi? Það ætti að ylja sérhverjum okkar um hjartaræturnar, ef við vitum að við höfum hjálpað ein- um af hinum minnstu. Sagði ekki meistarinn mikli: Það sem þér gjörið einum hinum minn sta, það hafið þér og mér gjört! Það væri fagurt fordæmi, ef ís lenzka þjóðin setti metnað sinn i að gera eitthvað á þessa leið ekki til auglýsingar út á við, held ur til að gjalda skuldina við gjaf arann, sem gefið hefir henni mik ið síðustu árin og mun síst gefa hennj minna, þótt hún sýni henni allra minnstu mannúð og hjarta- gæsku. Karl í koti sínu MAO Gamlar FUJ-og SUJ - myndir í næsta hefti tímaritsins ÁFANGA, er Sambnnd ungra jafnaðarmanna gefur út, birtist grein um starf semi SUJ fyrstu tíu árin. Þeir, sem kynnu að eiga myndir frá starfsemi samtakanna á þessu tímabili gerðu vel cf þeir vildu láta myndir þessar til eftir- töku. Til greina koma allar myndir úr starfsemi sam takanna þessi ár (árin 1929—1940), einkanlega stjórn- armyndir FUJ-félaga og SUJ. Hafi einhver mynd af fyrstu»stjórn SUJ undir höndum er sérstaklega beð- ið um hana að Iáni til eftirtöku. Sá eða þeir, er gætu hjálpað upp á sakirnar f þessu efni, eru beðnir að hafa samband við ritstjóra ÁFANGA, Sigurð Guðmundsson í síma 15020 og 16724 á venjulegum skrifstofutíma í dag eða á mánu- daginn. Tímaritið AFANGI Samband imgra jafnaðarmanna. :::: ::::: ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■ ■■■■ ■ ■■■■ ■ ■■■■ ■ ■■■■ ipi IIÍÍÉ iiOi |ip ■■•■■ ■ ■•■9 ■ ■■■■ ■ ■■■■ HBi ■■■■■ ■■■■■ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ !■■■■■■■■■■■■■■■■««■ I■■•■■■■»■•■■•■•■■•■■«»•»»•■•■■■■■»■■•■■■■■■■*■■•■■■■■■•••■■■■■■■•••»■»•■■••'■ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■B Framh. af 5. síðu. Liu er aðeins fimm árum yngri en Mao og þá er hin mikla spurning sú, hver stjórna eigi Kína þegar bæði hann og aðrir aldnir samstarfsmenn Maos eru horfnir af sjónar- sviðinu eða komnir undir græna torfu. Halda þessir eftir- menn enn við hina óvægu stefnu, bæði heima og erlend- is? ★ UNGA KYNSLÓÐIN Ef trúa má slagorðum kín- verskra kommúnista mun það taka allt að 100 ár að koma efnahagsmálum Kína í algert nýtízkuhorf, en landið nær ekki hinu sósíalistíska takmarki og verður ekki raunverulegt kommúnistaríki fyrr en eftir 300 ár. í Sovétríkjunum er gert ráð fyrir talsvert skemmri tíma. Þegar Mao og félagar hans létu til skarar skríða á sínum tíma gegn gósseigendum og herforingjum í hinu hrjáða Kínaveldi, naut hann viðtæks stuðnings kínverskra bænda og ungra Kínverja þess tíma, sem lifað höfðu hernám Japana og mikið ranglæti og spillingu. En nú, þegar völd kommún- ista eru staðreynd og þjóðin stendur á bak við flokkinn, hefur Mao sagt ungu kynslóð- inni, að ekki megi spenna bog- ann of hátt, en um leið er hert á ólinni í þágu heimskommún- ismans og þess, sem er öllum fyrir beztu. Hér kemur til sögunnar ótti, ótti við, að unga kynslóðin, sem ekki hefur lifað öngþveiti for- tiðarinnar, muni fylgja þeirri stefnu, sem háttsettir kommún- istar liafa gripið á lofti og mun vera á þá lund, að einstaklings hyggjan og „hinn ósjálfráði kapitalismi“ séu í sókn. Alþýðuþingið er ekki talið munu taka öll þessi miklu vandamál fyrir í heild. í mesta lagi verður hert á baráttunni fyrir því að finna „rétthugs- andi“ eftirmenn. UPI. RÉTTUR... Frh. af 6. síðu. lega sannað, að lífi móðurinnar staft hætta af eða- heilsu hennar sé hætta búin af fæðingunni. Telja bæri rétt hinnar verðandi móður a. m. k. jafnháan rétti hins ófædda barns. Þessir ræðumenn töldu lika, að vel mætti leyfa fóstureyðingu til að forða því að óeðlileg og van- sköpuð börn fæddust — e»ns og t. d. gerðist fyrir skemmstu hjá mæðrum, er tekið höfðu róandi lyf (thalidomid) á meðgöngutimanum. Einn ræðumaður kom fram með þá spurningu, hvort ekki bæri að leyfa fóstureyðingu innan þriggja fyrstu mánaða meðgöngutímans, þegar um það væri að ræða, að barn væri getið utan hjónabands og gæti átt það á hættu síðar meir að þjóðfélagið meðhöndlaði það öðru vísi en önnur börn. En þess- ari spurningu var vísað á bug af öðrum, sem lögðu áherzlu á, að mönnum bæri í staðinn að ryðja burtu slíkum fordómum með upp- fræðslu og lagasetningu og á ann- an hátt vernda ógiftar mæður og börn þeh-ra. Vínsælastir Frh. af 6. síðu. Hér fer svo listinn á eftir og staðan mánuðinn á undan í svig- um. stig 1 ( 1) Krústjov, Sovét 103 2 ( 6) De Gaulle; Frakkland 84 3 ( 2) L. Johnson, USA 78 4 ( 4) Wilson, Bretland 48 5 (_) p. Carlson, USA 46 6 ( 5) Goldwater, USA 42 7 (—) Adenauer, V-Þýzkal. 41 8 (—) J. F. Kennedy, USA 40 9 (—) Gbenye, Kongo 36 10 ( 8) Erhard, V-Þýzkaland 34 10 (12) Bresjnev, Sovét 34 10 (13) U Thant, Burma 34 13 (—) Chou En-lai, Kína 32 14 ( 3) Tsjombe, Kongo 28 15 (18) Spaak, Belgíu 27 16 (—) Schröder, V.Þýzkal 23 17 (—) H. Lange, Noregur 22 18 (—) W. Brandt, V. Þýzkal. 21 19 (—) J. Kenyatta, Kenya 19 20 (18) D. Rusk, USA 17 20 (—) Nenni, ítalia 17 Dag Vidar. Móðir mín og tengdamóðir Jónína Guðnadóttir Grenimel 5, sem lézt 25. þ. m.. verður jarðsett frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 4. janúar kl. 1,30 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. F. h. vandamanna Guðfinna Þorleifsdóttir Halldór Guðmundsson ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 31. des. 1964 |3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.